Mosfellingur - 12.09.2019, Qupperneq 37

Mosfellingur - 12.09.2019, Qupperneq 37
Haustið er mætt Eftir Í túninu heima kom fyrsta haust- lægðin með smá skell og eftir svona Mallorca-veður þá var eins og maður hefði aldrei upplifað rok og rigningu á landinu kalda. Eftir skemmtilega „Túns“ helgi hefur haustið mætt með roki og rigningu að vanda og þrátt fyrir roksölu í sólar- áburði og og flugnaspreyi þetta sum- arið þá mætir veðurblíðan og minnir okkur á hvar á hnettinum við búum. Ég vona að allir sveitungar hafi notið bæjarhátíðarinnar og hún verðu r flottari með hverju árinu. Ég varð nú ekki svo frægur þetta árið að mæta á Pallaballið en ég fékk að sjá Palla og glimmergimpin á bæjartorginu og haf ði sá gamli gaman af. En með haustinu koma líka jákvæðir tímar og það þýðir að handboltinn er byrjaður að rúlla og þegar þessi pistill er skrifaður þá vorum við að klára að vinna KA í fyrsta leik tímabilsins og okkar strákar fara vel af stað. Ekki var nú heldur dónalegt að strákarnir okka r í Inkasso deildinni rassskelltu Gróttu um helgina og sýndu eins og svo oft í sumar að við eigum fullan rétt á að ver a í þessari deild og við viljum ekki niður . Nei takk. En þótt sumarið hafi verið lygilega gott hvað veður varðar þá held ég að allir Mosfellingar geti verið sammála um að það er eitt sem við munum ekk i sakna í vetur. Það er andskotans lús- mýið ... Fari það kvikindi fjandans til, og undirritaður mun ekki sakna þess að klóra sig til blóða eftir svívirðilegar árásir liðinnar nætur. Það var ekki fyr r en eftir læknaheimsókn og pilluát að é g kunni ráð við ófétunum en það er að e f ég tek ofnæmislyf þá þá klæjar mig ek ki svo mikið að ég get nánast átt daginn lausan við klór og óþægindi. En hvað um það, nú á næstu vikum ætla strákarnir okkar í Inkasso að tryggja áframhaldandi veru þar og strákarnir okkar og stelpur ætla heldu r betur að rífa kjaft í handboltanum í vetur. Áfram Afturelding! Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggðsmá auglýsingar w w w .m o s fe ll in g u r .i s w w w .m o s fe ll in g u r .i s GLERTÆKNI ehf Völuteigi 21 - gler í alla glugga - s . 5 6 6 - 8 8 8 8 • w w w. g l e r ta e k n i . i s Opnunartími sundlauga lágafellslaug Virkir dagar: 06:30 - 21:30 Helgar: 08:00 - 19:00 Varmárlaug Virkir dagar: 06:30-08:00 og 16:00-21:00 Laugard. kl. 08:00-17:00 og sunnud. kl. 08:00-16:00 Bíldshöfða 14 | Reykjavík | s. 520 3200 www.artpro.is www.motandi.is Allar almennar bílaviðgerðir Völuteigi 27, 270 Mosfellsbæ símar: 537 0230 - 693 8164 • bvo1944@gmail.com Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapartar ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapart r ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapart r ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 Öll almenn vörubíla- og kranaþjónusta • Grabbi, grjótkló og fl. • Útvega öll jarðefni. • Traktor og sturtuvagn í ýmis verkefni eða leigu. • Sláttuþjónusta og fl. Bj Verk ehf. Björn s: 892-3042 Óska eftir leiguhúsnæði 37 ára gamall reyklaus og reglusamur einstakl- ingur með fastar tekjur óskar eftir leiguhúsnæði á jarðhæð. Get skilað inn meðmælum. Endilega hafið samband í síma 845-5569 eða á netfangið frostib@hotmail.com Smáauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga mosfellingur@mosfellingur.is Þú getur auglýSt frítt (...allt að 50 orð) Sendu okkur þína smáauglýsingu í gegnum tölvupóst: mosfellingur@mosfellingur.is Þjónustuauglýsing í mosfellingi kr. 5.000 + vsk.* nafnspjaldastærð = 97 x 52 mm *Miðast við 5 birtingar eða fleiri - mosfellingur@mosfellingur.is Verslaðu á www.netgolfvorur.is Erum staðsett á Akranesi - Sendum frítt. panta@netgolfvorur.is - sími 824-1418 Þjónusta við Mosfellinga - 37 www.fastmos.is 586 8080 Sími: Dreymir þig um eigið húsnæði? Hafðu samband Einar Páll Kjærnested Löggiltur fasteignasali Fasteignasala Mosfellsbæjar • Þverholti 2 • S. 586 8080 • www.fastmos.is sendið okkur myndir af nýjum Mosfellingum ásamt helstu upplýsingum á netfangið mosfellingur@mosfellingur.is

x

Mosfellingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.