Morgunblaðið - 01.05.2019, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.05.2019, Blaðsíða 9
BARÁTTUKVEÐJUR Í TILEFNI DAGSINS Við hjá Alcoa Fjarðaáli teljum að með góðri menntun og þjálfun leggjum við grunninn að bjartri framtíð. Þess vegna stofnuðum við Stóriðjuskóla Fjarðaáls sem hefur frá árinu 2011 útskrifað meira en 150 nemendur úr grunn- og framhaldsnámi. Á þeim tíma hefur hlutfall kvenna í náminu aukist jafnt og þétt, nú síðast upp í 18%, sem er mikið ánægjuefni. Starfsfólk Fjarðaáls óskar landsmönnum til ham- ingju með daginn og sendir verkafólki á landinu öllu baráttukveðju. Einar Már Stefánsson útskrifaðist úr Stóriðjuskólanum árið 2014 og gegnir í dag stöðu leiðtoga í kerskála.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.