Morgunblaðið - 01.05.2019, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 2019
Hafi fyrrverandi um-
sjónarmaður Barna-
blaðs Morgunblaðsins
og vinir hans í Hatara-
flokknum ekki erindi
sem erfiði á Evrópu-
meistaramótinu í söng
og búningagerð í Tel
Aviv síðar í mánuð-
inum tel ég rétt að
breyta um kúrs og
tefla fram útlendingi
að ári; eins og mér
skilst að margar keppnisþjóðirnar geri. Ég meina,
við munum hvað gerðist þegar Lars Lagerbäck
tók við landsliðinu í fótbolta.
Nærtækast væri að finna látúnsbarka úr röðum
hælisleitenda en þeir mega víst ekki vinna þannig
að sú hugmynd fellur um sjálfa sig.
Þá berast böndin vitaskuld næst að bandaríska
rapptónlistarmanninum Snoop Dogg. Hann yrði
án nokkurs vafa verðugur fulltrúi Íslands í Júró-
visjón árið 2020. Ég viðurkenni að vísu að ég
þekki ekki nægilega vel til kappans sjálfur en son-
ur minn hefur skoðað höfundarverk Snoop Dogg
niður í kjölinn og tekur undir það sjónarmið að við
myndum þegar í stað taka afgerandi forystu hjá
veðbönkum tæki hann þátt fyrir hönd lands og
þjóðar. Sumir menn eru bara einfaldlega sigur-
stranglegri en aðrir menn. „Það er bara þannig,“
eins og þeir segja í útvarpinu.
Annars skilst mér að það verði fullt tungl þegar
mótið fer fram í ár. Ætli það fari vel saman?
Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson
Íslendingar, rísum
upp við Dogg!
Dogg Myndi heldur betur
taka júrótrassið í nefið.
AFP
Í myndinni er sögð saga margra milljarða dollara tæknifyrirtækisins Theranos,
stofnanda þess Elizabeth Holmes og svikanna sem felldu fyrirtækið að lokum.
Stöð 2 kl. 19.10
The Inventor: Out for Blood in Silicon Valley
Á fimmtudag Norðaustan 8-13
m/s og skýjað en úrkomulítið norð-
an- og austanlands. Hægari breyti-
leg átt suðvestantil á landinu og dá-
lítil rigning. Hiti 0 til 7 stig, svalast í
innsveitum á Norðausturlandi. Vægt frost fyrir norðan og austan um kvöldið.
Á föstudag og laugardag Breytileg átt, 3-10. Hiti 3 til 9 stig að deginum.
RÚV
08.00 KrakkaRÚV
08.01 Begga og Fress
08.13 Rán og Sævar
08.24 Úmísúmí
08.47 Hæ Sámur
08.54 Hrúturinn Hreinn
09.01 Alvinn og íkornarnir
09.12 Djúpið
09.33 Lóa
09.46 Ernest og Célestine
09.59 Minnsti maður í heimi
10.00 Heimssýn barna
10.50 Lífið í hreyfimyndum
12.20 Hvað hrjáir þig?
13.00 Kastljós
13.15 Menningin
13.25 Útsvar 2014-2015
14.25 Máttur fegurðarinnar
14.55 Á tali hjá Hemma
Gunn 1987-1988
15.55 Hundalíf
16.05 Alla leið
17.15 Skólahreysti
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Disneystundin
17.56 Nýi skólinn keisarans
18.17 Sígildar teiknimyndir
18.24 Dóta læknir
18.50 Krakkafréttir
18.54 Vikinglotto
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Skólahreysti
20.10 Kiljan
21.00 Undirföt og unaðs-
vörur
21.50 Með eigin orðum:
Bruce Springsteen
23.00 Þetta reddast
00.35 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
13.05 Dr. Phil
13.45 The Kids Are Alright
14.10 Kokkaflakk
14.50 Gordon Ramsay’s 24
Hours to Hell and Back
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Life in Pieces
20.10 Hannes í Baku
21.00 Survivor
21.50 New Amsterdam
22.35 Taken
23.20 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 Skoppa og Skrítla í bíó
07.55 Lego Batman myndin
09.35 Ævintýri Tinna
10.00 The Simpsons
10.20 Gilmore Girls
11.00 Friends
11.25 Baby Daddy
11.45 Seinfeld
12.10 Jamie’s 15 Minute
Meals
12.35 Enlightened
13.05 Bomban
13.50 Masterchef USA
14.35 Margra barna mæður
15.10 Allir geta dansað
16.40 World of Dance
17.25 Kevin Can Wait
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Sportpakkinn
19.05 Víkingalottó
19.10 The Inventor: Out for
Blood in Silicon Valley
21.05 Cheat
21.55 Veep
22.25 Arrested Develope-
ment
22.55 Lovleg
23.25 You’re the Worst
23.50 NCIS
00.35 Whiskey Cavalier
01.20 The Blacklist
02.05 Barry
02.35 Timeless
03.20 Timeless
04.05 Timeless
04.50 Springfloden
05.35 Springfloden
20.00 Verkalýðsbaráttan á
Íslandi, sagan og lær-
dómurinn
endurt. allan sólarhr.
16.00 Billy Graham
17.00 Omega
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá Kanada
23.00 Tónlist
24.00 Joyce Meyer
20.00 Eitt og annað sumar-
legt
20.30 Þegar – Hallgrímur
Eymundsson (e)
endurt. allan sólarhr.
07.03 Í sambúð með eldi og ís.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Eilífðin.
09.00 Fréttir.
09.03 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Erum við ekki öll í milli-
stétt?.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Nýja verkalýðshreyfingin.
14.10 Frá útihátíðarhöldum 1.
maí nefndar verkalýðs-
félaganna.
15.03 Samtal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Los Mambolitos í Tíbrá.
17.25 Óvænt hugboð um
lausn: Smásaga.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Á grænni grein: Smá-
saga.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Womex heimstón-
listarhátíðin.
20.30 Glæta: Fjalakötturinn.
21.30 Kvöldsagan: Mánasteinn
– drengurinn sem var
ekki til.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Tryggð hennar og trú-
festi: söguþáttur úr
Húnaþingi.
1. maí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:00 21:51
ÍSAFJÖRÐUR 4:49 22:11
SIGLUFJÖRÐUR 4:32 21:55
DJÚPIVOGUR 4:26 21:24
Veðrið kl. 12 í dag
Norðaustan 5-10 m/s og skýjað en úrkomulítið norðan- og austanlands. hiti 2 til 8 stig.
Breytileg átt að sunnanverðu, skýjað með köflum og skúrir síðdegis, hiti að 14 stigum.
6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif rífa lands-
menn á fætur með gríni og glensi
alla virka morgna. Sigríður Elva les
traustar fréttir á hálftíma fresti.
9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg
tónlist og góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16 Erna
Hrönn Erna
Hrönn spilar
skemmtilega
tónlist og spjallar
um allt og ekk-
ert.
16 til 18 Logi
Bergmann og Hulda Bjarna Logi
og Hulda fylgja hlustendum K100
síðdegis alla virka daga með góðri
tónlist, umræðum um málefni líð-
andi stundar og skemmtun.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sig-
ríður Elva flytja fréttir á heila tím-
anum, alla virka daga.
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 11 skýjað Lúxemborg 17 heiðskírt Algarve 20 léttskýjað
Akureyri 14 heiðskírt Dublin 12 rigning Barcelona 18 léttskýjað
Egilsstaðir 16 léttskýjað Vatnsskarðshólar 9 skýjað Glasgow 13 rigning
Mallorca 17 heiðskírt London 16 léttskýjað
Róm 16 léttskýjað Nuuk 3 þoka París 16 léttskýjað
Aþena 21 léttskýjað Þórshöfn 9 skýjað Amsterdam 11 alskýjað
Winnipeg 5 skýjað Ósló 18 heiðskírt Hamborg 17 skýjað
Montreal 7 alskýjað Kaupmannahöfn 16 léttskýjað Berlín 17 heiðskírt
New York 12 þoka Stokkhólmur 12 heiðskírt Vín 11 skúrir
Chicago 5 rigning Helsinki 11 heiðskírt Moskva 11 heiðskírt
Síðastliðinn mánudag tóku Logi
og Hulda púlsinn á Svala, fyrr-
verandi starfsmanni K100, í til-
efni 45 ára afmælis. Það lá vel á
Svala, sem staddur var í Dublin,
en hann var á leiðinni á Take
That-tónleika í boði konunnar
sinnar. „Ég sá það nú ekki alveg
fyrir þegar maður spilaði „Back
for good“ árið 1994 á Fm í
gamla daga að ég væri að fara
að horfa á þá á tónleikum þegar
ég væri 45 ára,“ sagði Svali létt-
ur og bætti við að flugferðin
hefði tekið fjóra og hálfan tíma
frá Tenerife, þar sem hann er
búsettur. Nánar á k100.is.
Á leið á Take
That-tónleika
PÖNTUN AUGLÝSINGA:
Til mánudagins 13. maí
SÉRBLAÐ
–– Meira fyrir lesendur
Skoðuð verða húsgögn og innréttingar,
skrautmunir og fylgihlutir fyrir heimilið,
litir og lýsing ásamt mörgu öðru.NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
Heimili &
hönnun
fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 17. maí