Morgunblaðið - 04.06.2019, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.06.2019, Blaðsíða 3
Minni loftslagsáhrif Kynntu þér stöðu íslensks sjávarútvegs í umhverfis- og loftslagsmálum á sfs.is. Olíunotkun innlendra fiskiskipa 1995 – 2017 Í þúsundum tonna 250 200 150 100 Heilbrigt haf skiptir okkur öll máli. Með markvissri veiði- stjórnun, minni olíunotkun og betri nýtingu göngum við betur um hafið og fiskistofnana. Frá árinu 1995 hefur losun gróðurhúsalofttegunda í sjávarútvegi minnkað um 46%.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.