Morgunblaðið - 08.06.2019, Page 19

Morgunblaðið - 08.06.2019, Page 19
THE HALLGRÍMSKIRKJA FRIENDS OF THE ARTS SOCIETY 37TH SEASON CHRISTMAS MUSIC FESTIVAL AT HALLGRÍMSKIRKJA DECEMBER 2018 Ticket sales online at midi.is and at Hallgrímskirkja, tel. 510 1000. Concessions for senior citizens, students, the disabled and members of Listvinafélag Hallgrímskirkju. kirkjulistahatid.is • listvinafelag.is • hallgrimskirkja.is MÁNUDAGUR 10. JÚNÍ KL 17, ANNAR Í HVÍTASUNNU Fluttar verða hvítasunnukantöturnar Erschallet, ihr Lieder, BWV 172 og O ewiges Feuer, o Ursprung der Liebe, BWV 34, og páskakantatan Bleib bei uns, denn es will Abend werden, BWV 6, eftir Johann Sebastian Bach, og sömuleiðis frumflutt Veni, Sancte Spiritus, hvítasunnukantata eftir Sigurð Sævarsson. Herdís Anna Jónasdóttir, sópran Hildigunnur Einarsdóttir, alt David Erler, kontratenór Benedikt Kristjánsson, tenór Oddur Arnþór Jónsson, bassi Schola cantorum Mótettukór Hallgrímskirkju Alþjóðlega barokksveitin í Hallgrímskirkju Stjórnandi: Hörður Áskelsson Miðaverð: 5.900,- SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ KL 20, HVÍTASUNNUDAGUR Flutt verður hátíðartónlist fyrir óbó, trompeta, pákur og strengi, meðal annars Hljómsveitarsvíta í h-moll eftir Johann Sebastian Bach. Einleikari er Georgia Browne flautuleikari. Konsertmeistari er Tuomo Suni. Miðaverð: 4.900,- LAUGARDAGINN 8. JÚNÍ KL. 21 Í HALLGRÍMSKIRKJU Umsjón: Guðmundur Vignir Karlsson. Tónskáld: Ingi Garðar Erlendsson, Gunnar Andreas Kristinsson, Ragnhildur Gísladóttir, Sveinn Ingi Reynisson, Guðmundur Vignir Karlsson, Hlynur Aðils Vilmarsson og Halldór Eldjárn. Tónlist eftir raftónskáld með nýjum hljómi þar sem MIDI- tölvubúnaður Klais-orgelsins er nýttur og verk tónskáldanna leikin af tölvum. Ókeypis aðgangur og allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.