Morgunblaðið - 18.06.2019, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚNÍ 2019
Hamraborg 10, Kópavogi
Sími: 554 3200 Opið: Virka daga 9.30–18
VERIÐ VELKOMIN
Í SJÓNMÆLINGU
———
Á miðvikudag
Norðan 5-10 m/s og súld eða rign-
ing norðan- og austanlands og hiti 1
til 7 stig, en annars skýjað með
köflum, yfirleitt þurrt og hiti 7 til 13
stig.
RÚV
13.00 Útsvar 2014-2015
14.15 Andri á flandri í túrista-
landi
14.45 Eldað með Jóhönnu
Vigdísi
15.10 Manstu gamla daga?
15.50 Ferðastiklur
16.30 Menningin – samantekt
16.50 Íslendingar
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ósagða sagan
18.29 Hönnunarstirnin
18.46 Bílskúrsbras
18.50 Vísindahorn Ævars
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Geimfarar – Erfiðasta
starf í alheiminum
20.55 Ó blessuð vertu sumar-
sól
21.40 Kappleikur
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 HM stofan
22.45 Skylduverk
23.45 Haltu mér, slepptu mér
– 7. þáttur
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 The Good Place
13.30 Superstore
13.50 American Housewife
14.15 Charmed (2018)
15.00 90210
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Will and Grace
20.10 Crazy Ex-Girlfriend
21.00 For the People
21.50 Star
22.35 Heathers
23.20 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 The Simpsons
07.25 Mom
07.50 Friends
08.10 The Middle
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beautiful
09.35 Suits
10.20 NCIS
11.05 Jamie’s Quick and
Easy Food
11.30 It’s Always Sunny in
Philadelpia
11.55 Um land allt
12.35 Nágrannar
13.00 The X-Factor
14.10 The X-Factor
14.55 The X-Factor
16.10 Nettir Kettir
17.00 Bold and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Ísland í dag
19.05 Sportpakkinn
19.10 Veður
19.15 The Goldbergs
19.40 Kevin Can Wait
20.00 Golfarinn
20.25 Our Girl
21.20 Jett
22.10 Blindspot
22.55 Last Week Tonight with
John Oliver
23.25 The Bold Type
00.10 The Red Line
00.55 Gentleman Jack
01.50 You’re the Worst
02.15 Sally4Ever
20.00 Hafnir Íslands
20.30 Ísland og umheimur
21.30 Bankað uppá
21.30 Sögustund: Spænska
veikin
endurt. allan sólarhr.
17.00 Í ljósinu
18.00 Kall arnarins
18.30 In Search of the Lords
Way
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
20.00 Að norðan
20.30 Jarðgöng – Sam-
félagsleg áhrif – 1.
þáttur
endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tríó.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Ósjálfrátt.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
18. júní Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 2:56 24:03
ÍSAFJÖRÐUR 1:34 25:34
SIGLUFJÖRÐUR 1:17 25:17
DJÚPIVOGUR 2:10 23:48
Veðrið kl. 12 í dag
Norðlæg átt 5-13 m/s. Rigning norðanlands- og síðar einnig austanlands og kólnar í
veðri. Skúrir sunnanlands, en þurrt vestanlands. Áfram yfirleitt þurrt vestanlands.
Leið danska ríkissjón-
varpsins til þess að ná
til ungs fólks virðist
vera með raunveru-
leikaþáttum um leitina
að ástinni. Fjölda-
margar þáttaraðir
hafa litið dagsins ljós
sem allar eiga það
markmið sameiginlegt
að koma ungum ein-
hleypum Dönum í ást-
arsambönd og rannsaka um leið hver formúlan að
ástinni sé. Fólk er parað saman og komið í þær að-
stæður að það neyðist til að kynnast, ýmist á það
að búa saman í nokkrar vikur eða fara saman í
rómantíska helgarferð. Niðurstaða þáttaraðanna
er yfirleitt sú sama og kemur engum heilvita
manni á óvart, hérumbil enginn verður ástfang-
inn. Á þessu er þó undantekning, eitt og eitt par
virðist finna ástina fyrir framan myndavélarnar
sem gefur ástsjúkum áhorfendum von um að ást-
ina sé enn að finna. Hana er að finna á hjara ver-
aldar, í þeim þaulskipulögðu og óraunverulegu
aðstæðum sem framleiðendur hjá danska rík-
issjónvarpinu finna upp á. Lærdómurinn sem
áhorfendur geta dregið er einfaldur; ástina er að
finna sums staðar, stundum, undir vissum kring-
umstæðum, ef maður er heppinn, kannski. Nið-
urstaðan er að vegir ástarinnar eru órannsakan-
legir og raunverulegur tilgangur þáttanna er að
bjóða upp á gífurlega ávanabindandi augnabliks-
skemmtun fyrir einmana ungmenni.
Ljósvakinn Ragnheiður Birgisdóttir
Órannsakanlegir
vegir ástarinnar
Ást? Billet til kærlighed
6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll og
Jón Axel rífa landsmenn á fætur
með gríni og glensi alla virka
morgna. Sigríður Elva les traustar
fréttir á hálftíma fresti.
9 til 12 Kristín Sif Stína tekur sér
pásu frá því að vakna eldsnemma á
morgnana og leysir Sigga Gunnars
af í dag. Skemmtileg tónlist og
spjall.
12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn
spilar skemmti-
lega tónlist og
spjallar um allt
og ekkert.
16 til 18 Þór
Bæring Þór
Bæring leysir
Loga Bergmann
af með skemmti-
legri tónlist og léttu spjalli síðdegis í
dag.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sig-
ríður Elva flytja fréttir á heila tím-
anum, alla virka daga.
Byggt á upplýsingum frá Veð
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Ve
Reykjavík 16 skýjað Lúxemborg 25 heiðskírt Algarve 19 hei
Akureyri 8 rigning Dublin 17 skýjað Barcelona 26 hei
Egilsstaðir 5 alskýjað Vatnsskarðshólar 10 skýjað Glasgow 14 rign
Mallorca 25 heiðskírt London 20 alskýjað
Róm 27 heiðskírt Nuuk 19 heiðskírt París 26 hei
Aþena 30 léttskýjað Þórshöfn 10 heiðskírt Amsterdam 24 létt
Winnipeg 16 alskýjað Ósló 19 léttskýjað Hamborg 25 hei
Montreal 20 léttskýjað Kaupmannahöfn 21 rigning Berlín 26 hei
New York 23 rigning Stokkhólmur 22 heiðskírt Vín 25 ský
Þáttaröð í sex hlutum frá BBC þar sem við fylgjumst með tólf einstaklingum sem
fara í gegnum strangt þjálfunarferli og komast að raun um hvort þau hafa það
sem þarf til að gerast geimfarar.
RÚV kl. 20.00 Geimfarar –
Erfiðasta starf í alheiminum
Þættirnir Chernobyl sem eru fram-
leiddir af HBO hafa valdið því að
ekki bara ferðamenn heldur einnig
áhrifavaldar á Instagram flykkjast
til svæðisins í kringum borgina
sem er þekkt vegna kjarnorku
stórslyssins sem átti sér stað árið
1986.
Áhrifavaldar á instagram flykkj-
ast til Chernobyl en það má sjá á
töggum á samfélagsmiðlinum frá
svæðinu. Myndir af áhrifavöldum
að mynda sig hálfnakta við rústir
yfirgefnu borgarinnar hafa vakið
athygli en Twitter notandinn Bruno
Zupan hefur safnað saman mynd-
um af þessu og deilt á sínu Twitter.
Hálfnaktir á mynd-
um frá Chernobyl