Morgunblaðið - 28.06.2019, Page 23
DÆGRADVÖL 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 2019
ÁRMÚLA 26 – 108 REYKJAVÍK
„HVENÆR HEFURÐ ÞÚ NOKKURN TÍMANN
PÆLT Í ÞVÍ HVERT VIÐ FÖRUM Í
GÖNGUTÚR?”
„ÉG HELD AÐ ÞÚ SÉRT Á EFTIR MÉR!”
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... að deila öllu.
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann
HANN SKEIÐAR ALLTAF
BEINT Í HLAÐBORÐIÐ Á
MÚLAKAFFI!
NEI
TAKK!
HVERNIG GETUR
ÞAÐ STAÐIST?
PABBI ÞINN ÞYNGIST Í
HVERT SINN SEM ÉG BER
GRÆNMETISSALAT
Á BORÐ!
SKO?
FJARLÆGÐU
SKILTIÐ EÐA ÉG
LEM ÞIG MEÐ ÞVÍ
HVÍ STENDUR „VARIST
KETTI” Á SKILTINU?
AF ÞVÍ AÐ KETTIR ERU TUDDAR
VARIST
KETTI
VARIST
KETTI
VARIST
KETTI
GJÖRIÐ
SVO
VEL AÐ
TAKA
NÚMER
ingur, býr í Bandaríkjunum.
Foreldrar Gunnars voru hjónin
Ragnar Björnsson, f. 30.3. 1918, d.
9.11. 2010, matsveinn í Hafnarfirði,
og Aðalbjörg Ingólfsdóttir, f. 2.9.
1921, d. 20.3. 1980, húsmóðir.
Ragnheiður
Ragnars-
dóttir fóstra
í Hafnar fi rði
Björk
Jakobs-
dóttir
leik kona
Ingi björg
Ragnars dóttir
hjúkrunar-
fræðingur
í Banda-
ríkjunum
Hrafn-
hildur
Lúthers-
dóttir
sund-
drottning
Úr frændgarði Gunnars Inga Ragnarssonar
Gunnar Ingi
Ragnarsson
Sesselja Ingibjörg Jónsdóttir
húsfreyja á Bjargarstöðum
Benedikt Jónsson
bóndi á Bjargarstöðum í Miðfi rði
Guðrún Benediktsdóttir
húsfreyja í Hafnarfi rði
Aðalbjörg Ingólfsdóttir
húsfreyja í Hafnarfi rði
Ingólfur Þorkelsson
verkamaður í Hafnarfi rði
Sigríður
Jóns-
dóttir
húsfr. í
Hafnar-
fi rði
Sesselja
Helga-
dóttir
húsfr. í
Rvík
Vigdís
Hans-
dóttir
húsfr. í
Rvík
Hörður
Sigur-
gests son
for stjóri
Eimskips
Ingveldur Jónsdóttir
húsfreyja í Lambhaga
Guðrún
Árnadóttir
húsfr. í
Rvík
Þorsteinn
Þorsteinsson
fi sksali í Rvík
Ástríður
Oddsdóttir
húsfr. í Rvík
Ásta B. Þorsteinsdóttir
hjúkrunarforstj. og alþm.
Víglundur
Þorsteinsson
fram-
kvæmdastj.
í Rvík
Þorsteinn
Víglundsson alþm.
og fv. ráðherra
Þorkell Árnason
bóndi í Lambhaga við Straumsvík
Árni Steindór Þorkelsson
skipstjóri í Rvík
Sigurður Árnason
skipherra
Steinunn Sigurðardóttir
fatahönnuður
Sigurrós Oddgeirsdóttir
húsfr. í Hafnarfi rði
Geir A. Gunnlaugsson
fv. frkvstj. og prófessor
í vélaverkfr. við HÍ
Páll Jensson prófessor
í rekstrarverkfr. við HR
Oddgeir Þorkelsson bóndi
í Ási við Hafnarfjörð
Steinunn Þorkelsdóttir
húsfr. í Rvík
Árna Steinunn
Rögnvaldsdóttir húsfr. í Rvík
Marta Guðjónsdóttir
borgarfulltrúi og
kennari
Ingveldur Þorkelsdóttir
húsfr. á Teigi í Grindavík
Laufey Árnadóttir
húsfr. í Rvík
Helena Eyjólfsdóttir
söngkona
Sólveig Marín Þórðardóttir
húsfreyja í Hjarðarhaga
Magnús Ívarsson
bóndi í Hjarðarhaga á Jökuldal
Anna Magnúsdóttir
ljósmóðir á Vopnafi rði
Ingibjörg
Björnsdóttir
húsfr. á
Gestsstöðum
í Kirkjubólshr.,
Strand.
Haraldur
Björnsson
bankaritari
í Rvík
Björn Friðriksson
kirkjusmiður í
Rvík
Ingibjörg Haraldsdóttir
skáld og þýðandi
Björn Jóhannsson
skólastjóri á Vopnafi rði
Ragnheiður Björnsdóttir
húskona á Valdasteinsstöðum
Jóhann Jóhannsson
húsmaður á Valdasteinsstöðum í Hrútafi rði
Ragnar Björnsson
matsveinn og
umsjónarmaður í
Hafnarfi rði
Davíð Hjálmar í Davíðshaga seg-ir svo frá á Leir: „Ég var í
Grímsey 23. júní, þar er margt með
öðrum brag en ég á að venjast.
Blómjurtir voru í áberandi litum,
jafnvel túnfífillinn ljómaði eins og
erlend glæsiplanta. Og fuglarnir
voru einstaklega mannblendnir.
Þannig var óðinshani við ætisleit á
lóðarbletti við eitt íbúðarhúsið og
sólskríkjur sungu í fjörugrjótinu
rétt við tærnar á manni. Sól-
skríkjur voru einnig með unga sína
á milli húsanna ofan fjörunnar og
tíndu í þá flugur sem þær söfnuðu í
blómum fífla. Og manneskjurnar
voru afar frjálsar og lifðu ekki eftir
klukkunni eða algengum hefðum“:
Í Grímsey lifir þolgóð þjóð
- þar er fátt til baga –
er sýpur egg og selablóð
sumarlanga daga.
Grímseyingar sofa sjaldan blund
sumarlangt með veturinn að baki,
jafnvel ef þeir dotta stolna stund
stjakað er við þeim með vængjablaki.
Enginn vill í Grímsey geltinn hund
en Guð sér fyrir nægu fuglakvaki
því þar kemst sægur svartfugla á legg.
Á syllu verpir hver er stað sér finnur,
það er kurr og bí um bjargsins vegg,
búnast hverjum þeim er sínum vinnur.
Og Siggi Bjarna sautján milljón egg
segist éta til að haldast stinnur.
Í Grímsey tíminn gildir ekki neitt,
menn gera ekkert nema ef þá langar.
Kvöldmatur er klukkan þrjú til eitt
og konur borða er þær verða svangar
en ganga naktar gerist þar of heitt
um götuna – og skarfakálið angar.
En þegar frost og hafís herða tök
og hrafn og valur einir fugla gala
og ísbjörn sést við aðra hverja vök
er engin þörf að vaka eða tala.
Allir finna æðardún og lök
og endilangir sofna vetrardvala.
Ármann Þorgrímsson orti um
mann, sem var rekinn úr starfi
vegna ummæla um konur:
Konunum sendi hann kalda
kveðju og varð þess að gjalda.
Þær gerðu ljóst
það ekki dróst
þyrft‘ ekk‘á honum að halda.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Í Grímsey tíminn
gildir ekki