Morgunblaðið - 28.06.2019, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 2019
FORNUBÚÐIR 12, HAFNARFIRÐI | S: 555 0800 | SIGN@SIGN.IS
Á laugardag Norðaustanátt 5-13,
hvassast NV-til og við suðaust-
urströndina. Skýjað og stöku skúrir.
Fer að rigna syðst undir kvöld. Hiti
6 til 16 stig, svalast NA-til.
Á sunnudag Norðaustan 5-13, hvassast norðvestan til. Skýjað en úrkomulítið. Hiti 8 til
13 stig sunnan- og vestanlands, en 3 til 6 stig norðaustan til.
RÚV
13.00 Útsvar 2015-2016
14.10 Enn ein stöðin
14.35 Pricebræður elda mat
úr héraði
15.05 Studíó A
15.45 Tímamótauppgötvanir –
Vatnsragnarök
16.30 Treystið lækninum
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 KrakkaRÚV
17.31 Allt í einum graut
17.55 Bitið, brennt og stungið
18.10 Græðum
18.14 Krakkastígur
18.20 Landakort
18.30 Fréttayfirlit
18.40 HM stofan
18.55 Frakkland – Bandaríkin
20.55 HM stofan
21.15 Fréttir og veður
21.40 Martin læknir
22.30 Barnaby ræður gátuna
– Eftirsótt glæpasaga
24.00 47 Meters Down
01.25 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 The Good Place
13.30 Black-ish
13.50 Family Guy
14.15 The Biggest Loser
15.00 90210
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 Younger
19.30 Kling kling
19.55 The Bachelorette
21.25 22 Jump Street
23.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
24.00 NCIS
00.45 NCIS: Los Angeles
01.30 The Handmaid’s Tale
02.25 The Truth About the
Harry Quebert Affair
03.25 Ray Donovan
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 Blíða og Blær
07.25 Tommi og Jenni
07.50 Grey’s Anatomy
08.30 Brother vs. Brother
09.15 Bold and the Beautiful
09.35 Seinfeld
10.00 The Good Doctor
10.45 The Middle
11.05 The New Girl
11.30 Satt eða logið?
12.10 Feðgar á ferð
12.35 Nágrannar
13.00 Heimsendir
13.35 Heimsendir
14.15 Wonder
16.05 The Wedding Singer
17.45 Bold and the Beautiful
18.05 Nágrannar
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Ísland í dag
19.05 Sportpakkinn
19.10 Veður
19.15 Strictly Come Dancing
21.15 Strictly Come Dancing
22.00 You Were Never Really
Here
23.30 Jackie
01.10 Submergence
02.55 Hell or High Water
04.35 Wonder
20.00 Fasteignir og heimili
(e)
20.30 Sögustund: Siglu-
fjörður í 100 ár (e)
21.00 Bankað upp á (e)
21.30 Kíkt í skúrinn (e)
endurt. allan sólarhr.
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 John Osteen
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Benny Hinn
18.30 David Cho
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Country Gospel Time
20.30 Jesús Kristur er svarið
21.00 Catch the Fire
22.00 Times Square Church
23.00 La Luz (Ljósið)
23.30 The Way of the Master
24.00 Freddie Filmore
20.00 Föstudagsþátturinn
endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot af eilífðinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Vinnandi fólk.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestarklefinn.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.50 Lofthelgin.
20.40 Grúskað í garðinum.
21.30 Kvöldsagan: Ósjálfrátt.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestarklefinn.
24.00 Fréttir.
28. júní Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:01 24:02
ÍSAFJÖRÐUR 1:36 25:36
SIGLUFJÖRÐUR 1:19 25:19
DJÚPIVOGUR 2:16 23:45
Veðrið kl. 12 í dag
Sunnan og suðvestan 5-13 m/s. Skýjað en úrkomulítið. Fer að rigna SV-lands undir kvöld.
Hægari í kvöld og nótt og rigning eða súld í flestum landshlutum, einkum S-lands.
RÚV hefur tekist vel
upp að undanförnu í
fréttaflutningi af
þingkosningunum í
Danmörku og
stjórnarmyndunar-
viðræðum sem í kjöl-
farið komu. Bogi
Ágústsson stóð vakt-
ina í Kaupmanna-
höfn á kjördag og
þegar atkvæði voru talin og sagði frá bæði í útvarpi
og sjónvarpi. Þá var Ólöf Ragnarsdóttir með vel
unnar og greinargóðar fréttir af viðræðum um
myndun vinstri stjórnar sem verður undir forsæti
Mette Frederiksen.
Í danskri pólitík hafa málefni innflytjenda og hæl-
isleitenda, velferðin og umhverfismál í sinni víðustu
merkingu verið í deiglunni að undanförnu. Allt
hljómar þetta kunnuglega fyrir okkur á Íslandi; um-
fjöllunarefnin eru um margt svipuð hér og í Dana-
veldi. Allt leiðir þetta svo hugann að því hvort ís-
lenskir fjölmiðlar ættu ekki einfaldlega að fjalla
meira um málefni á Norðurlöndum, þar sem tugir
þúsunda Íslendinga búa, hafa sótt nám, ferðast um
og svo framvegis. Slíkt mætti gjarnan vera á kostnað
froðufrétta úr engilsaxneskum heimi. Norðurlöndin
og samstarf við þau skiptir máli. Má þá rifja upp við-
tal við Boga Ágústsson, formann Norræna félagsins,
hér í Morgunblaðinu í mars síðastliðnum:
„Sterkt velferðarkerfi, almennt jafnrétti, virðing
fyrir lögum og fólki, umburðarlyndi og frjálslynd
viðhorf; allt er þetta í hávegum haft í norrænu lönd-
unum og er þó ekki sjálfgefið. Mikilvægt er að minna
á það nú þegar að sækja öfl útlendingahaturs og ras-
isma, sem mér finnst stórhættuleg.“
Ljósvakinn Sigurður Bogi Sævarsson
Danaveldi Frú Frederiksen
verður forsætisráðherra.
AFP
Dagar í Danmörku 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón
Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á
fætur með gríni og glensi alla virka
morgna. Sigríður Elva les traustar
fréttir á hálftíma
fresti.
9 til 12 Siggi
Gunnars
Skemmtileg tón-
list og góðir gest-
ir reka nefið inn.
12 til 16 Erna
Hrönn Erna
Hrönn spilar skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18 Logi Bergmann Logi fylgir
hlustendum K100 síðdegis alla virka
daga með góðri tónlist, umræðum
um málefni líðandi stundar og
skemmtun.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
22 til 2 Bekkjarpartí Öll bestu lög
síðustu áratuga sem fá þig til að
syngja og dansa með.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sig-
ríður Elva flytja fréttir á heila tím-
anum, alla virka daga.
"Monty Python" mun birta áður
ósýnt efni í tilefni fimmtíu ára af-
mæli síns. Grínhópurinn sem sam-
anstendur af þeim John Cleese,
Terry Gilliam, Eric Idle, Terry Jon-
es, Michael Palin og Graham Chap-
man heitin. Von er á alls konar við-
burðum til að halda upp á afmælið,
meðal annars fimm þættir í út-
varpinu, allir 45 þættirnir af
"Monty Python’s Flying Circus", á
Blu-ray og á DVD.
og platan "Monty Python Sings
(Again)" kemur út í fyrsta sinn á
tvöfaldri vínylplötu og mun inni-
halda lagið ‘Stephen Hawking
sings Monty PythonGalaxy Song’.
Halda upp á fimm-
tíu ára afmælið
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 14 alskýjað Lúxemborg 30 heiðskírt Algarve 23 heiðskírt
Akureyri 23 skýjað Dublin 17 heiðskírt Barcelona 33 heiðskírt
Egilsstaðir 23 skýjað Vatnsskarðshólar 12 súld Glasgow 23 heiðskírt
Mallorca 31 heiðskírt London 21 heiðskírt
Róm 33 heiðskírt Nuuk 10 þoka París 31 heiðskírt
Aþena 30 léttskýjað Þórshöfn 11 þoka Amsterdam 20 léttskýjað
Winnipeg 23 skýjað Ósló 22 heiðskírt Hamborg 17 skýjað
Montreal 25 léttskýjað Kaupmannahöfn 20 heiðskírt Berlín 25 heiðskírt
New York 24 heiðskírt Stokkhólmur 19 heiðskírt Vín 30 þrumuveður
Chicago 28 léttskýjað Helsinki 18 heiðskírt Moskva 14 skúrir
Mögnuð mynd frá 2016 byggð á sönnum atburðum með Natalie Portman í aðal-
hlutverki. Föstudaginn 22. nóvember árið 1963 var forseti Bandaríkjanna, John F.
Kennedy myrtur. Myndin fjallar um viðbrögð Jackie eiginkonu hans, og eftirmála
morðsins frá hennar sjónarhóli. Myndin hefst rétt fyrir morðið og gerist síðan að
mestu næstu daga á eftir þegar bæði Jackie, börn hennar tvö og fjölskyldur,
starfsfólk Hvíta hússins, bandaríska þjóðin og heimsbyggðin öll syrgði hinn ást-
sæla forseta, en mitt í allri ringulreiðinni sem skapaðist stóð Jackie upp úr og
sýndi öllum úr hverju hún var gerð.
Stöð 2 kl. 23.30 Jackie