Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.06.2019, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.06.2019, Blaðsíða 1
SUNNUDAGUR Tvíburar í grunnbúðum Everest Benedikt og Helga Guðrún Bjarnabörn elska útivist 20 Getur Boris betur? Það er skylda okkar allra, hvar sem við erum í heiminum, að helminga losun gróðurhúsalofttegunda fyrir árið 2030. Þetta segir Christiana Figueres, fyrr- verandi framkvæmdastjóri ramma- samnings SÞ um loftslagsbreytingar. Hún segir ástandið alvarlegt en engin ástæða sé þó til að örvænta. Með samstilltu átaki sé allt hægt. 14 Óþarfi að örvænta Boris Johnson þykir líklegastur til að verða næsti forsætisráðherra Bretlands. Ekkert er þó fast í hendi enda maðurinn umdeildur 10 2. JÚNÍ 2019 Bubbi Morthens leggur áherslu á nýtt efni á tónleikum á Gljúfra- steini 2 Tenging við söguna

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.