Morgunblaðið - 01.07.2019, Page 26
26 ÍÞRÓTTIR
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 1. JÚLÍ 2019
Fyrir líkama og sál
Laugarnar í Reykjavík
Frá
morgnifyrir alla
fjölskylduna
í þínu
hverfi t i l kvölds
Sími: 411 5000
www.itr.is
Pepsi Max-deild karla
ÍBV – Stjarnan ......................................... 0:2
Fylkir – KA............................................... 3:2
HK – Valur................................................ 1:2
Staðan:
KR 10 7 2 1 19:10 23
Breiðablik 10 7 1 2 22:11 22
Stjarnan 11 5 3 3 19:16 18
ÍA 9 5 1 3 15:12 16
Fylkir 10 4 3 3 18:18 15
Valur 11 4 1 6 18:17 13
KA 10 4 0 6 15:16 12
FH 9 3 3 3 15:17 12
Víkingur R. 9 2 4 3 15:17 10
Grindavík 9 2 4 3 7:9 10
HK 10 2 2 6 11:14 8
ÍBV 10 1 2 7 8:25 5
Inkasso-deild karla
Magni – Víkingur Ó................................. 0:0
Fjölnir – Þór............................................. 4:0
Sjálfsmark 46., Jóhann Árni Gunnarsson
67., Ingibergur Kort Sigurðsson 85., Jón
Gísli Ström 89.
Staðan:
Fjölnir 9 6 1 2 18:9 19
Grótta 9 5 2 2 19:13 17
Fram 9 5 2 2 15:11 17
Þór 9 5 1 3 15:10 16
Leiknir R. 9 5 0 4 16:15 15
Keflavík 9 4 2 3 14:10 14
Víkingur Ó. 9 4 2 3 9:6 14
Þróttur R. 9 3 1 5 16:15 10
Haukar 9 2 3 4 13:15 9
Afturelding 9 3 0 6 12:21 9
Njarðvík 9 2 1 6 8:17 7
Magni 9 1 3 5 10:23 6
2. deild karla
Leiknir F. – Kári...................................... 5:1
Benedikt Daríus Garðarsson 56., 59., 66.,
Kristján Gabríel Kristjánsson 84., 86. –
Aaron Spear 71.
KFG – Vestri ............................................ 5:1
Daniel Garcia 29., 32., 77., Marteinn Már
Sverrisson 83., Arkadiusz Grzelak 85. –
Andri Júlíusson 65. (víti).
Staðan:
Leiknir F. 9 6 3 0 20:8 21
Selfoss 9 5 2 2 21:10 17
Víðir 9 5 1 3 17:13 16
Vestri 9 5 0 4 12:15 15
Völsungur 9 4 2 3 11:12 14
Fjarðabyggð 9 4 1 4 13:11 13
KFG 9 4 0 5 16:19 12
Dalvík/Reynir 9 2 5 2 10:10 11
ÍR 9 3 2 4 10:10 11
Þróttur V. 9 2 4 3 11:14 10
Kári 9 2 2 5 16:21 8
Tindastóll 9 0 2 7 8:22 2
Ameríkubikarinn
8-liða úrslit:
Kólumbía – Síle........................................ 0:0
Síle vann í vítaspyrnukeppni, 5:4, þar
sem William Tesillo klúðraði síðustu
spyrnu Kólumbíu.
Úrúgvæ – Perú ........................................ 0:0
Perú vann í vítaspyrnukeppni, 5:4, þar
sem Pedro Gallese varði spyrnu Luis Suá-
rez sem tók síðustu spyrnu Úrúgvæ.
KNATTSPYRNA
Fjögur íslensk mörk litu dagsins ljós í tveimur efstu deild-
um Noregs í fótbolta í gær. Samúel Kári Friðjónsson skor-
aði mark Viking í 1:1-jafntefli gegn Mjölndalen í úrvals-
deildinni og spilaði hann allan leikinn. Markið var það
fyrsta sem Samúel skorar fyrir liðið í deildinni. Arnór
Smárason lagði upp tvö mörk fyrir Lilleström í 4:0-sigri á
Tromsö og lék í klukkutíma. Matthías Vilhjálmsson lagði
upp eitt marka Vålerenga í 4:1-útisigri á Haugesund, en
Matthías lék allan leikinn.
Í B-deildinni skoraði Aron Sigurðarson tvö mörk í 3:1-
sigri Start á Tromsdalen. Aron kom sínum mönnum tví-
vegis yfir í leiknum. Hann hefur leikið afar vel á leiktíð-
inni og skorað átta mörk í tólf leikjum. Kristján Flóki Finnbogason lék í 56
mínútur með Start.
Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði fyrsta mark Aalesund í 3:1-sigri á
Sandnes Ulf. Hólmbert fór meiddur af velli ellefu mínútum síðar. Framherj-
inn er búinn að skora fimm mörk í tólf leikjum til þessa á tímabilinu. Daníel
Leó Grétarsson, Davíð Kristján Ólafsson og Aron Elís Þrándarson spiluðu
allan leikinn fyrir Aalesund sem er með tveggja stiga forskot á toppnum.
Fjögur íslensk mörk í Noregi
Samúel Kári
Friðjónsson
0:1 Hilmar Á. Halldórsson 74. (víti)
0:2 Guðmundur Steinn
Hafsteinsson 83.
I Gul spjöldDiogo Coelho, Telmo Castan-
heira og Sigurður Arnar Magnússon
(ÍBV), Martin Rauschenberg (Stjörn-
unni).
Dómari: Helgi Mikael Jónasson, 6.
Áhorfendur: 567.
ÍBV – STJARNAN 0:2
M
Víðir Þorvarðarson (ÍBV)
Sindri Snær Magnússon (ÍBV)
Priestley Griffiths (ÍBV)
Haraldur Björnsson (Stjörnunni)
Brynjar Gauti Guðjónsson (Stj.)
Jósef Kristinn Jósefsson (Stj.)
Alex Þór Hauksson (Stjörnunni)
Guðmundur St. Hafsteinss. (Stj.)
Hilmar Árni Halldórsson (Stj.)
KÓRINN/ÁRBÆR/
VESTMANNAEYJAR
Víðir Sigurðsson
Jóhann Ingi Hafþórsson
Arnar Gauti Grettisson
Birnir Snær Ingason gaf vonum
Valsmanna um að feta sig nær bar-
áttunni í efri hluta úrvalsdeild-
arinnar byr undir báða vængi með
því að skora sigurmarkið gegn HK í
Kórnum í gærkvöld, með síðustu
spyrnu leiksins, 2:1. Þar með hafa
Valsmenn náð að vinna þrjú af
neðstu liðum deildarinnar í síðustu
fjórum leikjunum og eru komnir upp
í sjötta sætið sem er þeirra besta
staða á tímabilinu enn sem komið er.
Þessi sigur blasti hinsvegar alls
ekki við en HK-ingar höfðu fengið
tvö góð færi til að komast yfir á loka-
mínútum leiksins. En Birnir, sem
hafði aðeins verið inni á vellinum í
rúmar 15 mínútur, sýndi snilli sína
þegar hann fékk boltann við vinstra
vítateigshornið þegar uppbótartím-
inn var liðinn og sendi hann með
glæsilegu skoti í hornið fjær.
HK situr eftir í fallsæti og í annað
sinn í sumar misstu nýliðarnir af dýr-
mætum stigum á síðustu sekúndu í
heimaleik. Þeir hefðu líklega verð-
skuldað meira út úr leiknum eftir að
hafa átt í fullu tré við Íslandsmeist-
arana allan tímann, verið betri að-
ilinn á nokkrum köflum og náð for-
ystunni með marki Ásgeirs
Marteinssonar í byrjun síðari hálf-
leiks. En Lasse Petry kom Val á
bragðið með marki 20 mínútum fyrir
leikslok og eftir það gat sigurinn
dottið hvorum megin sem var.
vs@mbl.is
Fylkir neitaði að gefast upp
Fylkismenn unnu afar sterkan 3:2-
sigur á KA á heimavelli. Áföllin
dundu á Fylki í gegnum leikinn, en
þrátt fyrir það náði liðið í mjög góð
þrjú stig. Tveir leikmenn fóru af velli
eftir tæplega hálftíma leik og þar á
meðal Ólafur Ingi Skúlason, lykil-
maður. KA komst í 2:1 snemma í
seinni hálfleik og skömmu síðar
þurfti Aron Snær Friðriksson, aðal-
markmaður Fylkis að fara meiddur
af velli. Hefðu þá einhver lið lagt árar
í bát, en ekki Fylkismenn, sem þurftu
að leika 120 mínútur í bikarnum gegn
Breiðabliki á fimmtudag.
Einhvers staðar grófu lærisveinar
Helga Sigurðssonar upp orku til að
snúa leiknum sér í vil. Valdimar Þór
Ingimundarson skoraði tvö mörk fyr-
ir Fylki, en Hákon Ingi Jónsson var
maður leikins. Allt sem var gott í
sóknarleik Fylkis byrjaði á honum,
nema sigurmarkið, þar sem hann
skoraði það sjálfur. Fylkismenn gætu
verið þunnskipaðir næstu vikurnar
vegna meiðsla og gæti Kolbeinn
Birgir Finnsson einnig horfið á braut,
en lánssamningur hans við Fylki
rann sitt skeið í dag.
Fylkismenn gerðu vel í að gefast
ekki upp og ná í stigin sem í boði
voru, þrátt fyrir að útlitið væri dökkt.
Vel mannað lið KA gerði hins vegar
afleitlega úr góðri stöðu. Leikurinn
var algjörlega í höndum KA, en
ákveðið kæruleysi tók yfir þegar
staðan var orðin góð. Það hefur
gengið illa hjá KA síðustu vikur og
gæti liðið dregist niður í alvöru fall-
baráttu, ef menn fara ekki að taka til
í höfðinu. johanningi@mbl.is
Stjarnan kom fram hefndum
Stjarnan fór til Vestmannaeyja og
sótti öll 3 stigin sem í boði voru á Há-
steinsvelli í gær. Hilmar Árni Hall-
dórsson kom gestunum á bragðið á
73. mínútu þegar hann skoraði úr víti
sem Brynjar Gauti Guðjónsson fisk-
aði. Guðmundur Steinn Hafsteinsson
skoraði svo eitt fallegasta og flottasta
mark Íslandsmótsins það sem af er á
83. mínútu þegar hann lék á varn-
armenn Eyjamanna líkt og þeir væru
Birnir blés
byr í segl
Valsmanna
Meistararnir með naumindum upp
í 6. sæti Mikilvægur sigur Fylkis
Ljósmynd/Sigfús Gunnar
Mark Hilmar Árni Halldórsson
kemur Stjörnunni yfir í Eyjum.
Miðjumenn
Kristinn Freyr
Sigurðsson og
Ásgeir Börkur
Ásgeirsson
á ferðinni
í Kórnum í gær.