Morgunblaðið - 01.07.2019, Síða 27
ÍÞRÓTTIR 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 1. JÚLÍ 2019
Glerborg
Mörkinni 4
108 Reykjavík
565 0000
glerborg@glerborg.is
www.glerborg.is
2291árfregalgeps&nupílsrelg,raggulg,relG
FÁÐU TILBOÐ
ÞÉR AÐ
KOSTNAÐAR-
LAUSU
Ertu að byggja eða þarf að
endurnýja gamla glerið?
Það skiptir miklu máli að velja einangrunargler sem
reynist vel við íslenskar aðstæður.
Fáið tilboð hjá Glerborg í Mörkinni 4 eða
á heimasíðunni okkar WWW.GLERBORG.IS
EM kvenna
Leikið í Lettlandi og Serbíu:
A-riðill:
Úkraína – Bretland .............................. 54:68
Lettland – Spánn.................................. 56:59
Lokastaða: Spánn 6, Bretland 5, Lett-
land 4, Úkraína 3.
B-riðill:
Svíþjóð – Frakkland............................. 65:71
Tékkland – Svartfjallaland.................. 57:70
Lokastaða: Frakkland 6, Svíþjóð 4,
Svartfjallaland 4, Tékkland 4.
C-riðill:
Ítalía – Slóvenía .................................... 75:57
Ungverjaland – Tyrkland.................... 58:59
Lokastaða: Ungverjaland 5, Ítalía 5,
Slóvenía 4, Tyrkland 4.
D-riðill:
Hvíta-Rússland – Rússland................. 62:76
Belgía – Serbía...................................... 66:70
Lokastaða: Serbía 6, Belgía 4, Rússland
4, Hvíta-Rússland 4.
Norðurlandamót U16 stúlkna
Danmörk – Ísland................................. 72:64
Eistland – Ísland .................................. 46:52
Leikið við Finna í lokaumferð í dag.
Norðurlandamót U16 drengja
Danmörk – Ísland................................. 87:58
Eistland – Ísland .................................. 77:56
Leikið við Finna í lokaumferð í dag.
Norðurlandamót U18 stúlkna
Danmörk – Ísland............................... 101:41
Eistland – Ísland .................................. 66:68
Leikið við Finna í lokaumferð í dag.
Norðurlandamót U18 drengja
Danmörk – Ísland................................. 72:82
Eistland – Ísland .................................. 70:57
Leikið við Finna í lokaumferð í dag.
KÖRFUBOLTI
KNATTSPYRNA
Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin:
Víkingsvöllur: Víkingur – ÍA............... 19.15
Mustad-völlur: Grindavík – FH .......... 19.15
Meistaravellir: KR – Breiðablik.......... 19.15
Í KVÖLD!
HANDBOLTI
Alþjóðlegt mót U21 karla
Leikið í Portúgal:
Japan – Ísland....................................... 16:28
Portúgal – Argentína ........................... 35:25
Portúgal – Ísland.................................. 31:29
Japan – Argentína................................ 23:23
Lokastaða: Portúgal 6, Ísland 4, Argent-
ína 1, Japan 1.
Alþjóðlegt mót U19 karla
Leikið í Þýskalandi:
Þýskaland – Ísland............................... 23:25
Úrslitaleikur:
Noregur – Ísland .................................. 35:28
1:0 Ásgeir Marteinsson 48.
1:1 Lasse Petry 73.
1:2 Birnir Snær Ingason 90.
I Gul spjöldValgeir Valgeirsson og Arian
Ari Morina (HK), Haukur Páll Sig-
urðsson (Val).
Dómari: Pétur Guðmundsson, 6.
Áhorfendur: 1.170.
HK – VALUR 1:2
M
Birkir Valur Jónsson (HK)
Ásgeir Börkur Ásgeirsson (HK)
Leifur Andri Leifsson (HK)
Björn Berg Bryde (HK)
Hannes Þór Halldórsson (Val)
Eiður Aron Sigurbjörnsson (Val)
Birnir Snær Ingason (Val)
Kristinn Freyr Sigurðsson (Val)
1:0 Valdimar Þór Ingimundarson 8.
1:1 Hallgrímur Mar Steingrímsson
(víti) 40.
1:2 Hallgrímur Mar Steingrímsson
54.
2:2 Valdimar Þór Ingimundarson
78.
3:2 Hákon Ingi Jónsson 90.
I Gul spjöldSem Hewson (Fylki) Andri
Fannar Stefánsson, Ýmir Már Geirs-
son (KA)
FYLKIR – KA 3:2
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson, 8.
Áhorfendur: 1270.
MM
Hákon Ingi Jónsson (Fylki)
M
Valdimar Þ. Ingimundarson (Fylki)
Kolbeinn Birgir Finnsson (Fylki)
Orri Sveinn Stefánsson (Fylki)
Daníel Hafsteinsson (KA)
Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
Ýmir Már Geirsson (KA)
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék þriðja og síðasta hring-
inn á fimm höggum yfir pari á Prasco Charity-mótinu í
Ohio í gær, en mótið er hluti af Symetra-atvinnumóta-
röðinni í golfi.
Ólafía fékk þrjá skolla og einu sinni tvöfaldan skolla á
hringnum í gær. Hún hafði leikið fyrstu tvo hringi móts-
ins hvorn um sig á pari vallarins, 72 höggum, og endaði
því samtals á fimm höggum yfir pari.
Á þremur hringjum fékk Ólafía samanlagt fjóra fugla,
sjö skolla og einn tvöfaldan skolla.
Ólafía komst nokkuð örugglega í gegnum niðurskurð-
inn eftir tvo hringi en féll niður um rúm 20 sæti á loka-
hringnum, niður í 51. sæti. Perrine Delacour frá Frakklandi vann með
miklum yfirburðum. Hún lék samtals á fimmtán höggum undir pari og var
sjö höggum á undan Patty Tavatanakit frá Taílandi. Esther Lee, Jenny
Coleman og Lori Adams komu þar á eftir á fimm höggum undir pari.
Ólafía er í 136. sæti peningalistans á mótaröðinni. Hún hefur þénað tæp-
lega 2.400 dollara eða um 300.000 krónur á þeim sjö mótum sem hún hefur
tekið þátt í.
Erfiður hringur hjá Ólafíu
Ólafía Þórunn
Kristinsdóttir
ekki til staðar, komst einn gegn
markmanni og vippaði boltanum
snyrtilega yfir Rafael Veloso í mark-
inu hjá Eyjamönnum.
Mikið jafnræði var með liðunum í
leiknum og náði hvorugt liðið að
skapa sér eitthvað af færum sem
hægt er að tala um. Eins og oft áður í
sumar voru Eyjamenn ívið sterkara
liðið í leiknum en þegar þeir ná þeim
köflum þá er þeim fyrirmunað að
skora. Það sést hvað best þegar litið
er á töfluna en Eyjamenn eru með 5
stig eftir 10 leiki og staðan orðin ansi
svört fyrir þá ætli þeir sér að halda
sæti sínu í deild þeirra bestu. Það er
nokkuð ljóst að þeir þurfa að fara
safna stigum eins fljótt og auðið er
ætli þeir að halda sæti sínu. Það horf-
ir hinsvegar til bjartari tíma hjá
Eyjamönnum en í næsta leik fá þeir
inn Gary Martin sem er einn besti
framherji sem spilar á Íslandi í dag.
Sigur Stjörnumanna er gríðarlega
sterkur og ekki hvað síst fyrir þær
sakir að þeir héldu marki sínu
hreinu. Ef Stjörnumenn ætla að láta
taka sig alvarlega í toppbaráttu
deildarinnar þurftu þeir að vinna
þennan leik, slakasta lið deild-
arinnar. Garðbæingar stóðust prófið
og gott betur en það og unnu 2:0 en
undanfarin ár hafa Stjörnumenn átt
erftitt með að koma til Eyja og vinna
en ÍBV sló þá til að mynda úr Mjólk-
urbikarnum í sumar. sport@mbl.is
Morgunblaðið/Hari Morgunblaðið/Hari
Skot Hákon Ingi Jónsson
átti flottan leik gegn KA.