Morgunblaðið - 12.07.2019, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JÚLÍ 2019
Á laugardag Sunnan 3-8, skýjað
og smáskúrir, en bjart með köflum
austantil á landinu. Hiti 10 til 20
stig, hlýjast á Austurlandi.
Á sunnudag Sunnan 5-10 og rign-
ing eða súld, en þurrt norðaustantil. Hiti 12 til 22 stig, hlýjast norðaustanlands.
RÚV
12.40 Sumarið
13.00 Útsvar 2015-2016
14.00 Enn ein stöðin
14.30 Séra Brown
15.15 Studíó A
16.00 Heimsleikar Special
Olympics
16.35 Mér datt það í hug
17.10 Bækur og staðir
17.20 Walliams & vinur
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Allt í einum graut
18.24 Tryllitæki – Klósettsturt-
arinn
18.31 Bitið, brennt og stungið
18.46 Græðum
18.50 Vísindahorn Ævars
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Íslenskt grínsumar:
Radíus
20.00 Íslenskt grínsumar:
Drekasvæðið
20.30 Martin læknir
21.20 Agatha rannsakar málið
– Galdrakarlinn í Eves-
ham
22.55 Rain Man
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 A.P. BIO
13.30 Black-ish
13.50 Family Guy
14.15 The Biggest Loser
15.00 90210
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 Younger
19.30 Alone Together
19.55 The Bachelorette
21.25 Definitely, Maybe
23.20 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 NCIS
00.50 NCIS: Los Angeles
01.35 The Handmaid’s Tale
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 Blíða og Blær
07.25 Brother vs. Brother
08.10 Grey’s Anatomy
08.55 The Middle
09.15 Bold and the Beautiful
09.35 The New Girl
10.00 Deception
10.45 The Good Doctor
11.30 Satt eða logið?
12.10 Feðgar á ferð
12.35 Nágrannar
13.00 Heimsendir
13.40 Heimsendir
14.15 Heimsendir
14.50 Scent of a Woman
17.20 Friends
17.45 Bold and the Beautiful
18.05 Nágrannar
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.55 Veður
19.00 Strictly Come Dancing
20.50 Strictly Come Dancing
21.35 Death Wish
23.25 Molly’s Game
01.40 The Boy Downstairs
03.10 Scent of a Woman
20.00 Fasteignir og heimili
(e)
20.30 Sögustund (e)
21.00 Hafnir Íslands 2017
(e)
21.30 Kíkt í skúrinn (e)
endurt. allan sólarhr.
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 John Osteen
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Benny Hinn
18.30 David Cho
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Country Gospel Time
20.30 Jesús Kristur er svarið
21.00 Catch the Fire
22.00 Times Square Church
23.00 La Luz (Ljósið)
23.30 The Way of the Master
24.00 Freddie Filmore
00.30 Á göngu með Jesú
20.00 Föstudagsþátturinn
emdurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Sumarmál: Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot af eilífðinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Grár köttur.
17.00 Fréttir.
17.03 Tengivagninn.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Tunglferðin.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.50 Lofthelgin.
20.40 Grúskað í garðinum.
21.30 Kvöldsagan: Ósjálfrátt.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Sumarmál: Fyrri hluti.
23.05 Sumarmál: Seinni hluti.
24.00 Fréttir.
12. júlí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:33 23:35
ÍSAFJÖRÐUR 2:53 24:25
SIGLUFJÖRÐUR 2:34 24:10
DJÚPIVOGUR 2:52 23:14
Veðrið kl. 12 í dag
Austlæg eða breytileg átt 3-8 m/s. Skýjað að mestu og skúrir á víð og dreif, en úrkomu-
lítið um landið norðaustanvert. Hiti 12 til 20 stig, hlýjast í inn til landsins.
Hvað ætli séu til marg-
ar sjónvarpsseríur sem
fjalla um forseta
Bandaríkjanna og
stjórnmálin vestan-
hafs? Einhvern veginn
festist maður þó oft yf-
ir þeim og nýjasta
dæmið er serían De-
signated Survivor, sem
skartar 24-stjörnunni
Kiefer Sutherland í
hlutverki Bandaríkjaforseta. Hasarinn er fyrir-
ferðarmeiri í þáttunum en pólitískir klækir og oft
er með ólíkindum hvað Sutherland þarf að takast
á við.
Þriðja serían af þáttunum er nýlega komin á
Netflix en það sem er öðruvísi við hana er að nú er
Sutherland í kosningabaráttu samhliða störfum
sínum sem forseti, rétt eins og Donald Trump mun
gera næstu mánuði fram að næstu kosningum.
Nú er hasarinn hins vegar ekki í aðeins í fyrir-
rúmi. Alvöru frásagnir frá bandarískum almenn-
ingi hafa verið fléttaðar inn í þættina og það hvað
fólki liggur á hjarta fyrir forsetakosningar. Meðal
annars hafa verið tekin fyrir málefni transfólks,
staða innflytjenda og fleira.
Maður sér greinilega hvernig handritshöfund-
arnir hafa skapað ákveðna ádeilu á bandarískt
stjórnmálaumhverfi í þáttunum. Sjónvarpsserían
er nýtt sem vettvangur til þess að vekja fólk til
umhugsunar um samfélagsleg málefni, enda eru
alvöru kjósendur vestanhafs sem þar horfa.
Ljósvakinn Andri Yrkill Valsson
Nýr vettvangur til
að ná til kjósenda
Forsetinn Kiefer Suther-
land í hlutverki sínu.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör. Fréttir á klukkutíma fresti.
10 til 14 Erna
Hrönn Skemmti-
leg tónlist og létt
spjall með Ernu
alla virka daga á
K100.
14 til 18 Siggi
Gunnars Sum-
arsíðdegi með
Sigga Gunnars. Góð tónlist, létt
spjall, skemmtilegir gestir og leikir
síðdegis í sumar.
18 til 22 Heiðar
Austmann Betri
blandan af tónlist
öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir
Ritstjórn Morgun-
blaðsins og mbl.is
sér K100 fyrir fréttum á heila tím-
anum, alla virka daga.
Bréfdúfur eru merkilegt fyrirbæri
og hér á landi er þó nokkur hópur
fólks sem heldur dúfurnar og þjálf-
ar þær upp. Ragnar Sigurjónsson
er blaðafulltrúi bréfdúfufélagsins
og upplýsti hann hlustendur morg-
unþáttarins Ísland vaknar um
hvernig bréfdúfuþjálfun fer fram.
Að sögn Ragnars snýst þjálfunin
fyrst og fremst um að kenna þeim
hvar þær eiga heima. Ef bréfdúfu
er sleppt einhvers staðar á
ókunnum slóðum fljúga þær í
flestum tilfellum heim til sín.
Ragnar segir að bréfdúfuþjálfun sé
mjög skemmtilegt áhugamál sem
krefjist mikils tíma og þolinmæði.
Nánar á k100.is.
Bréfdúfuþjálfun
á Íslandi
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 13 alskýjað Lúxemborg 22 léttskýjað Algarve 25 heiðskírt
Akureyri 13 skýjað Dublin 20 skýjað Barcelona 31 heiðskírt
Egilsstaðir 18 heiðskírt Vatnsskarðshólar 12 alskýjað Glasgow 20 alskýjað
Mallorca 31 heiðskírt London 24 léttskýjað
Róm 27 léttskýjað Nuuk 10 skýjað París 27 heiðskírt
Aþena 24 léttskýjað Þórshöfn 11 þoka Amsterdam 22 léttskýjað
Winnipeg 25 skýjað Ósló 24 heiðskírt Hamborg 19 skúrir
Montreal 20 rigning Kaupmannahöfn 21 heiðskírt Berlín 23 heiðskírt
New York 29 heiðskírt Stokkhólmur 18 heiðskírt Vín 22 heiðskírt
Chicago 26 skýjað Helsinki 13 rigning Moskva 15 skýjað
Sannsöguleg mynd frá 2017 með Jessicu Chastain, Idris Elba og Kevin Costner.
Myndin fjallar um skíðadrottninguna fyrrverandi Molly Bloom, sem eftir að hafa
starfað við rekstur ólöglegs pókerklúbbs í Los Angeles ákvað að stofna sitt eigið
spilavíti þar sem gríðarlegar upphæðir voru í húfi og spennan var mikil.
Stöð 2 kl. 23.25 Molly’s Game