Morgunblaðið - 23.07.2019, Side 31
DÆGRADVÖL 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 2019
„ÞAÐ VORU 81 MEÐ EN 78 Á MÓTI Í
ÞAÐ SKIPTIÐ. HVERSU OFT GETUR HANN
KRAFIST ENDURTALNINGAR?”
„NIÐRI … FJÓRTÁN STAFIR … BYRJAR Á
„I”.”
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... að eyða
hátíðardögum saman.
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann
ÞAÐ ER EKKI OFT SEM
MAÐUR SÉR BÝFLUGUR Í
PEYSU
ÉG FANGAÐI
ÞENNAN
FLUGUMANN! ÉG
SKAL FÁ HANN
TIL AÐ KJAFTA
FRÁ ÖLLU!
MUNDU AÐ ÞÚ VEIÐIR FLEIRI
FLUGUR MEÐ HUNANGI EN
EDIKI!
HVÍ AÐ NOTA
EDIK?
f. 23. janúar 1960. Maki hennar er
Ingólfur Árnason, framkvæmda-
stjóri Skagans 3X. Þau búa á Akra-
nesi. 2) Hálfdán Sveinsson, hót-
elstjóri á Hótel Siglunesi, f. 26.
september 1960. Maki hans er Mar-
grét Jónsdóttir Njarðvík, eigandi
ferðaskrifstofunnar Mundo. 3) Hólm-
fríður Sveinsdóttir, sérfræðingur í
samgöngu- og sveitarstjórnarráðu-
neytinu, f. 18. júní 1967. Maki hennar
er Hrafnkell Ásólfur Proppé, svæðis-
skipulagsstjóri höfuðborgarsvæð-
isins. Barnabörn og barnabarnabörn
Sveins „bein og óbein“ eru 18.
Systkini Sveins voru Hilmar Snær
framhaldsskólakennari, f. 1934, d.
2015, Rannveig Edda móttökustjóri,
f. 1936, d. 2009, og Helgi Víðir svæð-
isstjóri, f. 1944, d. 2008.
Foreldrar Sveins voru hjónin Hálf-
dán Sveinsson, kennari og formaður
Verkalýðsfélags Akraness, f. 1907, d.
1970, og Dóróthea Erlendsdóttir,
verslunarmaður og húsfreyja, f. 1910,
d. 1983. Þau bjuggu á Akranesi.
Sveinn Gunnar
Hálfdánarson
Árni Þórðarson
bóndi á Króki í Norðurárdal
Halldóra Benja-
mínsdóttir
húsfreyja á Króki
í Norðurárdal
Sveinn Árnason
bóndi og verkamaður á Hvilft í Önundarfi rði
Friðfi nna Rannveig Hálfdánardóttir
húsfreyja á Hvilft í Önundarfi rði
Hálfdán Sveinsson
kennari, bæjarfulltrúi og formaður
Verkalýðsfélags Akraness
Hálfdán
Örnólfsson
útvegsbóndi í
Bolungarvík
Guðrún Halldóra Níelsdóttir
húsfreyja í Bolungarvík
Kristín Hálf-
dánardóttir,
fyrrverandi
bæjarfull-
trúi í Ísa-
fjarðarbæ
Hafdís
Gunnarsdóttir,
formaður
stjórnar
Vestfjarðastofu
og bæjarfulltrúi
í Ísafjarðarbæ
Örnólfur Níels
Hálfdánarson,
kaupmaður og fi sk-
verkandi á Ísafi rði
Mikkelína
Sveinsdótt-
ir Gröndal
húsmóðir í
Reykjavík
Svava Sveinsdóttir
húsfreyja í Reykjavík
Hálfdán
Ingólfur
Örnólfsson,
sjómaður,
síðast bús. í
Hafnarfi rði
Benedikt Gröndal formaður
Alþýðufl okksins bús. í Rvík
Sr. Halldór Gröndal sóknarprestur í Rvík
Gylfi Gröndal rithöfundur bús. í Rvík
Jón Hákon Magnús-
son fjölmiðlamaður
Kristján Bjarnason
bóndi í Gerði í Selvogssókn
Rannveig Erlendsdóttir
húsfreyja í Gerði í Selvogssókn
Erlendur Kristjánsson
húsamálari á Ísafi rði
Helga Daníelsdóttir
húsfreyja og verkakona í Hnífsdal og á Ísafi rði
Daníel Jónsson
bóndi í Kjós, Staðarsókn í Grunnavík
Dóróthea Vagnsdóttir
húsfreyja í Kjós, Staðarsókn í Grunnavík
Úr frændgarði Sveins Gunnars Hálfdánarsonar
Dóróthea Erlendsdóttir
húsfreyja og verslunar-
maður á Akranesi
Björn Ingólfsson segir frá því áLeir, að hann lenti á
hagyrðingakvöldi á Þórshöfn á dög-
unum og átti m.a. að svara því hvað
hann myndi taka til bragðs ef hann
mætti hvítabirni á förnum vegi. Um
marga leiki er ekki að ræða í því
tafli:
Ég læst vera hetja og kræfur kall
og kalla hann viðrini og apa,
hálfvita, ræfil og rugludall,
svo ræðst ég bara á hann – og tapa.
Við því var að búast að nýi Herj-
ólfur yrði hagyrðingum að yrkis-
efni. Pétur Stefánsson yrkir:
Að geti allur skollinn skeð,
skeður öðru hverju.
Virðist ennþá vesen með
Vestmannaeyjaferju.
Sigmundur Benediktsson bætti
við:
Vegagerðar vont er streð,
vanda fáum hrindir,
ætl’ ’ún hafi ekki séð
áður smíðamyndir.
Davíð Hjálmar í Davíðshaga yrk-
ir:
Slíkt afbragð var erlendur smiður
og útpælda hönnunin styður
hve skipið er hlýtt
og skriðdrjúgt og frítt
og svo hátt að það nær ekki niður.
Þessi voru „verkefni dagsins“ hjá
Pétri Stefánssyni á föstudag:
Garður var sleginn og þvotturinn þveginn,
þrifin var íbúðin hátt og lágt.
og labbað frá Hlemmi um Laugaveginn
og lengi um bæinn í friði og sátt.
Svo kom ég heim og skrúbbaði skrokkinn,
skrapp út í Bónus og verslaði inn.
Seinna um daginn fór hagyrðings hnokkinn
að hamast sem óður við kveðskapinn.
Hér yrkir Ólafur Stefánsson gag-
araljóð og kallar „mismunun“:
Dansa ský um dimma nótt,
dagsbrún brátt í austri hlær
Búandkonur blunda rótt,
bóndinn röskur túnið slær.
Ármann Þorgrímsson segist orð-
laus aldrei þessu vant. „Miðflokk-
urinn eini flokkurinn sem bætir við
sig fylgi. 4%. Set inn hugleiðingu
sem er 20 ára gömul“:
Sjálfir ætíð segjumst bestir
sannleikann þó játa ber,
Íslendingar eru flestir
aulabárðar, virðist mér.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Hvítabjörn, nýi Herjólfur
og verkefni dagsins