Morgunblaðið - 31.07.2019, Page 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. JÚLÍ 2019
DUXIANA Reykjavik | Ármuli 10 | Reykjavik | +354 5 68 99 50 | www.duxiana.is
GÆÐI OG ÞÆGINDI
SÍÐAN 1926
DUX 1001 - VÍÐÞEKKT ÞÆGINDI
Byggt á fyrsta DUX rúminu sem var framleitt árið 1926, þetta er sannarlega það sem draumar eru byggðir á.
Á fimmtudag
Austlæg átt 3-8 og víða léttskýjað,
en skýjað og dálítil súld við austur-
ströndina. Hiti 14 til 22 stig, en sval-
ara austast.
Á föstudag og laugardag
Fremur hæg austlæg eða breytileg átt. Hiti víða 14 til 20 stig að deginum.
RÚV
12.40 Sumarið
13.00 Útsvar 2016-2017
14.15 Mósaík 1998-1999
14.55 Með okkar augum
15.25 Á tali hjá Hemma Gunn
1988-1989
16.30 Nýja afríska eldhúsið –
Marokkó
17.00 Tíundi áratugurinn
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Disneystundin
17.56 Tímon & Púmba
18.18 Sígildar teiknimyndir
18.25 Líló og Stitch
18.50 Bækur og staðir
18.54 Vikinglotto
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Sumarið
20.00 Músíktilraunir 2019
21.05 Á önglinum
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Stríðsþátturinn
23.20 Haltu mér, slepptu mér
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 LA to Vegas
13.30 Solsidan
13.50 Fam
14.15 The Orville
15.00 90210
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 American Housewife
20.10 Charmed (2018)
21.00 Chicago Med
21.50 Bull
22.35 Queen of the South
23.20 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.50 NCIS
01.35 Proven Innocent
02.20 Get Shorty
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 The Simpsons
07.25 Friends
07.45 Gilmore Girls
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beautiful
09.35 Mom
10.00 Fresh Off the Boat
10.20 The Last Man on Earth
10.45 Arrested Develope-
ment
11.10 Asíski draumurinn
11.45 Logi
12.35 Nágrannar
13.00 Lóa Pind: Snapparar
13.40 Á uppleið
14.10 The Good Doctor
14.55 God Friended Me
15.40 Major Crimes
16.25 Lose Weight for Good
17.00 Bold and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.55 Víkingalottó
19.00 Veður
19.05 Modern Family
19.30 First Dates
20.20 Women on the Verge
20.55 Veronica Mars
21.45 Divorce
22.15 Wentworth
23.05 You’re the Worst
23.35 L.A.’S Finest
00.20 Animal Kingdom
01.05 Euphoria
02.00 The Sinner
20.00 Áfangar
20.30 Súrefni
21.00 Suður með sjó
21.30 Smakk/takk
endurt. allan sólarhr.
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá Kanada
23.00 Tónlist
24.00 Joyce Meyer
00.30 Country Gospel Time
20.00 Eitt og annað frá Húsa-
vík
20.30 Ungt fólk og krabba-
mein – Sigríður Þor-
steinsdóttir (e)
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Sumarmál: Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Bærinn minn og þinn.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Tengivagninn.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar evr-
ópskra útvarpsstöðva.
20.30 Á reki með KK.
21.30 Kvöldsagan: Sand-
árbókin: Sögulok.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Sumarmál: Fyrri hluti.
23.05 Sumarmál: Seinni hluti.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
31. júlí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 4:32 22:38
ÍSAFJÖRÐUR 4:14 23:05
SIGLUFJÖRÐUR 3:56 22:49
DJÚPIVOGUR 3:56 22:13
Veðrið kl. 12 í dag
Víða léttskýjað í dag en þokubakkar við austurströndina. Hiti 15 til 23 stig, en 10 til 15
stig A-lands. Spáð er austanhvassviðri undir Eyjafjöllum og í Öræfum fram yfir hádegi
með vindhviður upp í 30-35 m/s. Ökumenn með ferðavagna og á húsbílum sýni aðgát.
„Ég er með tré á heil-
anum um þessar
mundir,“ segir sögu-
maðurinn. „Og það er
alls ekki nóg fyrir mig
að vera kominn í hjól-
hýsi við skógarjaðar,
heldur verð ég líka að
lesa bækur um tré.
Mér þykir gott að
skynja skóginn í bók-
unum því pappírinn í
þeim er úr erlendum skógum,“ segir hann.
Það er sögumaður Sandárbókarinnnar sem hef-
ur orðið, hann er málari sem hefur komið sér fyrir
í skógi sem minnir á Þjórsárdal og leitar að anda-
gift. Sagan er kvöldsagan á Rás 1 um þessar
mundir. Höfundurinn, Gyrðir Elíasson, les sjálfur
og það er ánægjulegt, betri lesari er vandfundinn.
Sandárbókin kom út fyrir 12 árum og nú eru
skáldsögur Gyrðis um einræna listamenn orðnar
þrjár; Suðurglugginn (2012) fjallar um rithöfund
og Sorgarmarsinn (2018) um tónskáld. Þessi þrí-
leikur skáldsins er hreint makalaus smíð; teknar
saman eru bækurnar þrjár eitt merkasta verk ís-
lensks listamanns síðasta rúma áratuginn, djúpt,
frábærlega stílað og margbrotið verk um sköp-
unina og sköpunarkraftinn, um líf listamanns og
köllun. Það er því fagnaðarefni að Gyrðir sé að
lesa Sandárbókina fyrir okkur. Sagan er stutt og
lestrarnir ekki nema sex – ég segi bara: hlustið.
Ekki missa af yndislegum lestri á sannkölluðu
meistaraverki.
Ljósvakinn Einar Falur Ingólfsson
Meistaraverk um
einmana málara
Les sjálfur Höfundurinn
Gyrðir Elíasson.
Morgunblaðið/Einar Falur
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð fram úr með bros á
vör. Fréttir á klukkutíma fresti.
10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg
tónlist og létt spjall með Ernu alla
virka daga á K100.
14 til 18 Siggi Gunnars Sum-
arsíðdegi með Sigga Gunnars. Góð
tónlist, létt spjall, skemmtilegir
gestir og leikir síðdegis í sumar.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is sér K100 fyrir
fréttum á heila tímanum, alla virka
daga
Ísland vaknar frétti af hænu í
Garðabæ, sem á það til að stinga
af og láta sig hverfa. Sigríður Þóra
er eigandi hænunnar Beyoncé,
sem alla jafna er heimakær en á
því geta verið undantekningar. Í
vikunni varð uppi fótur og fit þegar
uppgötvaðist að hænan hafði
stungið af og var horfin úr garð-
inum. Sigríði leist ekki á blikuna og
hóf strax leit að dýrinu. Sigríður
Þóra lýsti því skemmtilega í beinni
útsendingu hvernig hún náði að
fanga hænuna hálfnakin, brjósta-
haldaralaus og með kornabarn á
handleggnum. Heyrðu skemmti-
legt viðtal á k100.is.
Beyoncé stakk af
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 18 skýjað Lúxemborg 23 léttskýjað Algarve 32 heiðskírt
Akureyri 17 alskýjað Dublin 16 þrumuveður Barcelona 27 léttskýjað
Egilsstaðir 11 alskýjað Vatnsskarðshólar 14 rigning Glasgow 19 skúrir
Mallorca 30 léttskýjað London 18 skúrir
Róm 29 heiðskírt Nuuk 10 léttskýjað París 22 skúrir
Aþena 30 léttskýjað Þórshöfn 21 skýjað Amsterdam 26 heiðskírt
Winnipeg 20 heiðskírt Ósló 13 skúrir Hamborg 24 léttskýjað
Montreal 29 léttskýjað Kaupmannahöfn 21 rigning Berlín 26 léttskýjað
New York 32 heiðskírt Stokkhólmur 15 léttskýjað Vín 26 rigning
Chicago 24 léttskýjað Helsinki 14 léttskýjað Moskva 16 heiðskírt
Mögnuð ný þáttaröð frá HBO með söng- og leikkonunni Zendayu í hlutverki Rue
Bennet sem reynir að fóta sig í lífsins ólgusjó. Menntaskólalífið er þrautaganga
og Rue og vinir hennar þurfa að takast á við áskoranir á borð við eiturlyf og eigin
kynhneigð og sjálfsmynd í veruleika þar sem samskiptamiðlar leika stórt hlut-
verk.
Stöð 2 kl. 01.05 Euphoria