Fréttablaðið - 18.09.2019, Page 13
Miðvikudagur 18. september 2019
ARKAÐURINN
34. tölublað | 13. árgangur
F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L
FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
Sjónmælingar
eru okkar fag
Tímapantanir í síma:
Optical Studio í Smáralind, 5288500
Optical Studio í Keflavík, 4213811
Optical Studio í Leifsstöð, 4250500
Skilja ætti
samkeppni
frá öðrum
þáttum
Sveinbjörn Indriðason er 47 ára Borg-
nesingur og forstjóri Isavia, eins stærsta
fyrirtækis landsins. Á næstu þremur
árum er gert ráð fyrir um 30 milljarða
króna framkvæmdum á Keflavíkur-
flugvelli. Hann segir æskilegt að fá fag-
fjárfesta með þekkingu á rekstri flug-
valla inn í Isavia. Tengja þurfi betur
saman þarfir viðskiptavina og fram-
tíðarþróun flugvallarins. » 6
Fjárhæðin er
vel norðan við
hundrað millj
arða króna þegar
uppbyggingar
áætlunin er full
framkvæmd.
»2
Hætt við skráningu og
fjárfestingarráð skipað
Ekkert verður af skráningu Almenna
leigufélagsins á Aðalmarkað. Sjóð-
félagar fá ríkari aðkomu með skipan
fimm manna fjárfestingarráðs og
fulltrúa í stjórn félagsins. Þóknun
sjóðsins lækkuð um 75 prósent.
»4
Telur brýnt að breyta
samkeppnislögum
Viðskiptaráð segir veltuviðmið fyrir
samruna margfalt lægri á Íslandi
en á hinum Norðurlöndunum. Mál
geti verið inni á borði Samkeppnis-
eftirlitsins svo árum skiptir með
tilheyrandi kostnaði.
»8
Innreið á bankamarkaðinn
Fjártæknifyrirtækið indó vinnur að
umsókn um leyfi fyrir viðskipta-
bankastarfsemi. Fyrirtækið hyggst
bjóða innlán sem eru tryggð að fullu
með ríkisskuldabréfum og alfarið
stafræna þjónustu. Stofnendurnir
með víðtæka reynslu úr íslenska
fjármálageiranum.
1
8
-0
9
-2
0
1
9
0
5
:2
3
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
C
B
-D
D
7
0
2
3
C
B
-D
C
3
4
2
3
C
B
-D
A
F
8
2
3
C
B
-D
9
B
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
4
0
s
_
1
7
_
9
_
2
0
1
9
C
M
Y
K