Fréttablaðið - 18.09.2019, Blaðsíða 37
Miðasala í Hörpu
sinfonia.is
harpa.is
528 50 50 @icelandsymphony / #sinfó
FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 19:30
HÁDEGISTÓNLEIKAR
Claude Debussy Forleikur að Síðdegi skógarpúkans
Þú getur skannað og hlustað á verkin á Spotify
Jennifer Higdon Fiðlukonsert
Sergej Prokofíev Sinfónía nr. 5
Á næstu tónleikum Sinfóníunnar hljómar spennandi og fjölbreytt efnisskrá með tónlist frá Frakklandi,
Rússlandi og Bandaríkjunum. Kraftmikil sinfónía Prokofíevs
hefur lengi verið meðal hans vinsælustu verka, samin
sumarið 1944 þegar síðari heimsstyrjöldin geisaði og
heimurinn virtist á vonarvöl. Síðdegi skógarpúkans er
eitt af lykilverkum impressjónismans í tónlist og raunar
tímamótaverk í sögu tónlistarinnar. Jennifer Higdon hlaut
hin virtu Pulitzer-verðlaun árið 2010 fyrir fiðlukonsert sinn
sem er einstaklega glæsileg og áheyrileg tónsmíð.
Roderick Cox er einn áhugaverðasti ungi hljómsveitarstjóri
Bandaríkjanna um þessar mundir. Hann gegnir starfi
aðstoðarstjórnanda hjá Minnesota-hljómsveitinni, þar
sem Osmo Vänskä er við stjórnvölinn, og hlaut nýverið hin
virtu Solti-verðlaun. Benjamin Beilman er einn eftirsóttasti
fiðluleikari sinnar kynslóðar og ferðast heimshorna á milli
með hljóðfæri sitt, Stradivarius-fiðlu frá árinu 1709.
Roderick Cox
hljómsveitarstjóri
Benjamin Beilman
einleikari
Á DÖFINNI HJÁ SINFÓNÍUNNI
26. SEPTEMBER 19:30 10. OKTÓBER 19:30 18. OKTÓBER 12:00
SÆUNN OG
SHOSTAKOVITSJ
BRAHMS OG
TSJAJKOVSKÍJ BAROKK Í
NORÐURLJÓSUM
Karina Canellakis
hljómsveitarstjóri
Sæunn Þorsteinsdóttir
einleikari
Han-Na Chang
hljómsveitarstjóri
Stephen Hough
einleikari
Strengjasveit
Sinfóníuhljómsveitar Íslands
Matthew Truscott
konsertmeistari
Ludwig van Beethoven Egmont, forleikur Johannes Brahms Píanókonsert nr. 2
Joseph Haydn Sellókonsert í D-dúr Pjotr Tsjajkovskíj Sinfónía nr. 6, „Pathétique“ Arcangelo Corelli og Georg Friederich Händel
Concerti grossi fyrir strengjasveitDmítríj Shostakovitsj Sinfónía nr. 5
1
8
-0
9
-2
0
1
9
0
5
:2
3
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
3
C
B
-D
8
8
0
2
3
C
B
-D
7
4
4
2
3
C
B
-D
6
0
8
2
3
C
B
-D
4
C
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
0
4
0
s
_
1
7
_
9
_
2
0
1
9
C
M
Y
K