Morgunblaðið - 16.08.2019, Page 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 2019
Á laugardag Norðan- og norð-
austan 8-15 m/s, hvassast við suð-
austurströndina. Bjartviðri á Suður-
og Vesturlandi en skýjað í öðrum
landshlutum og lítilsháttar súld eða
rigning norðaustantil. Hiti víða 5 til 14 að deginum, mildast syðst en líkur á vægu næt-
urfrosti í innsveitum fyrir norðan.
RÚV
12.40 Sumarið
13.00 Útsvar 2016-2017
14.05 Enn ein stöðin
14.30 Séra Brown
15.15 Söngvaskáld
16.00 Skógarnir okkar
16.25 Walliams & vinur
16.55 Nonni og Manni
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ofurmennaáskorunin
18.29 Anna og vélmennin
18.50 Landakort
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Íslenskt grínsumar:
Radíus
20.00 Íslenskt grínsumar:
Edda – engum lík
20.40 Journey to the Center of
the Earth
22.10 Síðasta konungsríkið
23.00 Banks lögreglufulltrúi –
Mannrán
00.25 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 Dr. Phil
13.50 Family Guy
14.15 The Biggest Loser
15.00 90210
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Younger
20.15 Bachelor in Paradise
21.40 Salmon Fishing in the
Yemen
23.30 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.15 NCIS
01.00 The Handmaid’s Tale
01.55 The Truth About the
Harry Quebert Affair
02.55 Ray Donovan
03.50 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 Tommi og Jenni
07.30 Friends
07.50 Gilmore Girls
08.35 Brother vs. Brother
09.15 Bold and the Beautiful
09.35 The New Girl
10.00 The Detail
10.45 Deception
11.25 The Good Doctor
12.10 Feðgar á ferð
12.35 Nágrannar
12.55 Wonder
14.45 Emil í Kattholti
16.20 Suður-ameríski draum-
urinn
16.55 Brother vs. Brother
17.38 Bold and the Beautiful
18.02 Nágrannar
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 Strictly Come Dancing
20.40 Strictly Come Dancing
21.25 Hotel Artemis
23.00 A.X.L
00.35 Maze Runner: The
Death Cure
02.55 Blockers
04.35 Wonder
20.00 Fasteignir og heimili
(e)
20.30 Sögustund (e)
21.00 Bankað upp á (e)
21.30 Kíkt í skúrinn (e)
endurt. allan sólarhr.
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Let My People Think
20.30 Jesús Kristur er svarið
21.00 Catch the Fire
22.00 Times Square Church
23.00 United Reykjavík
24.00 Freddie Filmore
00.30 Á göngu með Jesú
20.00 Föstudagsþátturinn
endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Heimskviður.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Grár köttur.
17.00 Fréttir.
17.03 Tengivagninn.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Hringsól.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Tengivagninn.
23.05 Óskastundin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
16. ágúst Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:22 21:43
ÍSAFJÖRÐUR 5:14 22:02
SIGLUFJÖRÐUR 4:56 21:45
DJÚPIVOGUR 4:48 21:16
Veðrið kl. 12 í dag
Norðaustan 5-13 m/s norðvestantil á landinu, en annars mun hægari breytileg átt. Súld
eða rigning með köflum við norðurströndina, annars víða síðdegisskúrir. Hvessir í nótt,
norðaustan 8-15 m/s á morgun, hvassast SA til.
Teiknimyndin Herkúles
er mér mjög mikilvæg,
þótt ég hafi ekki séð
hana í hálfan annan ára-
tug.
Í rauninni man ég lít-
ið um hvað myndin
fjallar. Hún byggist afar
lauslega á hinni ágætu
goðafræði Grikkja og
fjallar um hálfguðinn
Herkúles, sem mig
minnir að berjist á ein-
hverjum tímapunkti við
skrímsli með marga hálsa og fær hetjuþjálfun frá
einhvers konar geitamanni.
En söguþráðurinn skipti ekki máli. Herkúles
var Shawshank Redemption minnar barnæsku.
Þegar ég verð stór, sagði ég margoft sem barn,
ætla ég að verða Herkúles. Ef ég get ekki orðið
Herkúles ætla ég að verða Logi Geirsson, því fyrir
mér var hann sá maður sem var næst því að vera
Herkúles.
Ég á erfitt með að átta mig á hvers vegna
Herkúles var svona áhrifamikil persóna.
Í síðari tíð hafa komið út fleiri myndir um
Herkúles, sem allar hafa fengið dræmar viðtökur,
ég ákvað að sjá þær ekki.
Ég er alveg viss að ef ég horfi á þessar myndir,
eða teiknimyndina sem var mér svo mikilvæg,
muni ég átta mig á því að Herkúles var ekki endi-
lega mikið betri fyrirmynd en Logi Geirsson.
Sumt er best geymt í fortíðinni.
Ljósvakinn Pétur Magnússon
Herkúles og
handboltamenn
Hetjur Logi Geirsson og
Herkúles voru áhuga-
verðar fyrirmyndir
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör. Fréttir á klukkutíma fresti.
10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg
tónlist og létt spjall með Ernu alla
virka daga á K100.
14 til 18 Siggi Gunnars Sum-
arsíðdegi með Sigga Gunnars. Góð
tónlist, létt spjall, skemmtilegir
gestir og leikir síðdegis í sumar.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is sér K100 fyrir
fréttum á heila tímanum, alla virka
daga
Á þessum degi árið 1962 leit fyrsta
smáskífa Stevland Hardaway Judk-
ins dagsins ljós. Það kannast ef-
laust fáir við skírnarnafn tónlistar-
mannsins en hann öðlaðist frægð
og frama undir listamannsnafninu
Stevie Wonder. Lagið sem um ræð-
ir heitir „I Call It Pretty Music, But
The Old People Call It The Blues“
og var Wonder ekki nema 12 ára
gamall þegar það kom út. Síðan
eru liðin 55 ár og er tónlistarmað-
urinn enn í fullu fjöri, á að baki afar
farsælan feril og er sannkölluð tón-
listargoðsögn í lifanda lífi.
Fyrsta smáskífan
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 12 léttskýjað Lúxemborg 18 léttskýjað Algarve 27 heiðskírt
Akureyri 11 skýjað Dublin 19 léttskýjað Barcelona 28 léttskýjað
Egilsstaðir 11 skúrir Vatnsskarðshólar 11 léttskýjað Glasgow 16 léttskýjað
Mallorca 29 heiðskírt London 21 skýjað
Róm 29 heiðskírt Nuuk 7 skýjað París 22 skúrir
Aþena 29 léttskýjað Þórshöfn 13 léttskýjað Amsterdam 18 skúrir
Winnipeg 20 léttskýjað Ósló 16 skýjað Hamborg 18 skúrir
Montreal 21 léttskýjað Kaupmannahöfn 15 skúrir Berlín 21 skýjað
New York 25 léttskýjað Stokkhólmur 19 heiðskírt Vín 24 skýjað
Chicago 23 léttskýjað Helsinki 18 heiðskírt Moskva 19 heiðskírt
Spennutryllir frá 2018 með Jodie Foster í aðalhluverki. Hotel Artemis gerist í ekki
svo fjarlægri framtíð í Los Angeles þar sem blóðug og mannskæð uppþot og
óeirðir hafa sett allt daglegt líf fólks úr skorðum. Ein vin er til staðar mitt í glund-
roðanum en það er Hotel Artemis sem í raun er leynilegt sjúkrahús fyrir glæpa-
menn, stofnað af voldugum mafíuforingja sem er ætíð kallaður Wolf og rekið af
hjúkrunarkonunni Jean Thomas sem lætur fátt sem ekkert koma sér úr jafnvægi.
Stöð 2 kl. 21.25 Hotel Artemis
Laugavegi 178 | 105 Reykjavík | Sími 551 3366 | Opið virka daga kl. 10-18, laugardaga kl. 10-14
Misty
Vorum að fá
sendingu af okkar
allra vinsælasta
Skálastærðir frá B-J
Verð 8.750 kr.