Morgunblaðið - 21.08.2019, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. ÁGÚST 2019
FORNUBÚÐIR 12 , HAFNARFJÖRÐUR | S: 555 0800 | SIGN@SIGN.IS
W W W. S I G N . I S
Á fimmtudag Austan 5-10 m/s og
dálítil rigning austan til á landinu en
hægari og bjartviðri um landið
vestanvert. Hiti 8 til 17 stig að deg-
inum, hlýjast vestanlands.
Á föstudag Austan og suðaustan 3-8 m/s. Að mestu skýjað og víða lítils háttar rigning,
en þurrt á Norðurlandi. Hiti 9 til 14 stig.
RÚV
12.35 Kastljós
12.50 Menningin
13.00 Útsvar 2016-2017
14.15 Mósaík 1998-1999
15.00 Með okkar augum
15.30 Augnablik – úr 50 ára
sögu sjónvarps
15.45 Baráttan við aukakílóin
16.30 Tíundi áratugurinn
17.15 Matarmenning – Ofur-
fæði
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Disneystundin
17.56 Tímon & Púmba
18.17 Sígildar teiknimyndir
18.24 Líló og Stitch
18.50 Í framleiðslu – Rósir
18.54 Vikinglotto
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Með okkar augum
20.35 Grænlensk híbýli
21.05 Á önglinum
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Uppljóstrarinn
00.10 Haltu mér, slepptu mér
01.00 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 Dr. Phil
13.50 Fam
14.15 The Orville
15.00 90210
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 American Housewife
20.10 George Clarke’s Old
House, New Home
21.00 Chicago Med
21.50 The Fix
22.35 Queen of the South
23.20 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 The Simpsons
07.25 Friends
07.45 Gilmore Girls
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beautiful
09.35 Fresh Off the Boat
09.55 Mom
10.15 Arrested Development
10.40 The Last Man on Earth
11.05 God Friended Me
11.45 Bomban
12.35 Nágrannar
13.00 Hvar er best að búa?
13.40 Einfalt með Evu
14.05 I Own Australia’s Best
Home
15.05 The Great British Bake
Off
16.10 Stelpurnar
16.35 Born Different
17.00 Bold and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 Víkingalottó
19.30 First Dates
20.20 Women on the Verge
20.50 Veronica Mars
21.40 Divorce
22.10 Wentworth
23.00 You’re the Worst
23.25 L.A.’s Finest
00.10 Animal Kingdom
00.55 The Sinner
01.40 The Sinner
20.00 Kíkt í skúrinn
20.30 Viðskipti með Jóni G.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi
21.30 Smakk/takk
endurt.allan sólarhr.
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá Kanada
23.00 Tónlist
24.00 Joyce Meyer
20.30 Þegar – Hallgrímur Ey-
mundsson (e)
21.00 Eitt og annað af fólki
endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Meistari Morricone.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Tengivagninn.
17.00 Fréttir.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar
evrópskra útvarps-
stöðva.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Hringsól.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Tengivagninn.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
21. ágúst Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:38 21:25
ÍSAFJÖRÐUR 5:31 21:42
SIGLUFJÖRÐUR 5:13 21:25
DJÚPIVOGUR 5:04 20:58
Veðrið kl. 12 í dag
Víða austan 8-13 m/s, en 13-18 í vindstrengjum við fjöll sunnanlands. Rigning með köfl-
um en þurrt á Norðurlandi, og styttir upp suðvestanlands síðdegis. Hægari í kvöld. Hiti 9
til 17 stig, hlýjast vestan til.
Undanfarna mánuði
hef ég reynt að skerpa
á menntaskóladönsk-
unni með ýmsum leið-
um. Ég hef stafað mig
fram úr nokkrum bók-
um og horft á óskap-
legt magn af dönsku
raunveruleikasjón-
varpi, svo eitthvað sé
nefnt. Þessi áhugi á
danskri tungu er til
kominn af illri nauðsyn, vegna þess að brátt mun
ég flytja til Kaupmannahafnar. Í þessum til-
raunum mínum til að umvefja mig dönsku hef ég
meðal annars fundið vandaða hlaðvarpsþætti sem
nefnast Mørkeland. Þar segja vinkonurnar Cam-
illa og Kristine hvor annarri sögur af morðum
sem hafa oftar en ekki verið framin í Danmörku.
Þær ræða síðan þessi morðmál í þaula og láta allt
flakka.
Málin eru fjölbreytileg en þó er afar algengt að
um sé að ræða morð á saklausum ungum konum
sem eru einar á gangi um Kaupmannahöfn. Innan
tíðar verð ég ein þeirra sem spássera um þau
stræti og ég verð að segja að mér líst síður en svo
vel á það. Frásagnir þáttastjórnendanna af hrotta-
legu ofbeldi eru afar áhrifamiklar, svo áhrifamikl-
ar að ég er alvarlega farin að endurskoða þá
ákvörðun að flytja úr hinu óvenju örugga um-
hverfi á Íslandi til stórborgar þar sem morð eru
framin nægilega reglulega til þess að hægt sé að
halda þáttaröð á borð við Mørkeland gangandi.
Ljósvakinn Ragnheiður Birgisdóttir
Tungumálaáhugi
snýst gegn mér
Mørkeland Frásagnir af
skelfilegum morðum.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð fram úr með bros á
vör. Fréttir á klukkutíma fresti.
10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg
tónlist og létt
spjall með Ernu
alla virka daga
á K100.
14 til 18 Siggi
Gunnars
Sumarsíðdegi
með Sigga
Gunnars. Góð
tónlist, létt spjall, skemmtilegir
gestir og leikir síðdegis í sumar.
18 til 22 Heiðar
Austmann
Betri blandan af
tónlist öll virk
kvöld á K100.
7 til 18 Fréttir
Ritstjórn
Morgunblaðsins
og mbl.is sér
K100 fyrir fréttum á heila tímanum,
alla virka daga.
Eva og Sylvía halda úti hlaðvarpinu
Normið. Helstu efnistök snúa að
umræðu um hvað sé norm og hvað
ekki. Normið nýtur mikilla vin-
sælda en þær Eva og Sylvía segja
að þær leyfi sér í þáttunum að vera
nákvæmlega eins og þær eru. „Við
köllum það plebbaspjall, þegar
maður leyfir sér að vera nákvæm-
lega eins og maður er og leyfir sér
jafnvel að vera asnalegur,“ sögðu
stelpurnar í viðtali við Ísland
vaknar. Hinn 1. september verður
Normið í „beinni uppi á sviði“ á
Hard Rock. Sérstakur gestur verð-
ur Sigga Dögg kynfræðingur og
búast má við fjörlegri umræðu.
Nánar á k100.is.
Normið á svið
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 12 skýjað Lúxemborg 19 heiðskírt Algarve 26 heiðskírt
Akureyri 16 heiðskírt Dublin 15 rigning Barcelona 25 léttskýjað
Egilsstaðir 11 léttskýjað Vatnsskarðshólar 10 rigning Glasgow 16 skýjað
Mallorca 25 heiðskírt London 20 heiðskírt
Róm 31 heiðskírt Nuuk 8 skýjað París 22 heiðskírt
Aþena 28 heiðskírt Þórshöfn 9 heiðskírt Amsterdam 19 léttskýjað
Winnipeg 18 léttskýjað Ósló 17 léttskýjað Hamborg 21 léttskýjað
Montreal 24 léttskýjað Kaupmannahöfn 19 rigning Berlín 23 heiðskírt
New York 29 léttskýjað Stokkhólmur 19 heiðskírt Vín 28 léttskýjað
Chicago 23 þrumuveður Helsinki 18 léttskýjað Moskva 26 heiðskírt
Heimildarmynd eftir Lauru Poitras um bandaríska uppljóstrarann Edward Snow-
den. Í byrjun árs 2013 fékk Poitras dulkóðaða tölvupósta frá leynilegum heim-
ildarmanni sem sagðist hafa upplýsingar um ólöglegar njósnir af hálfu Þjóðar-
öryggisstofnunar Bandaríkjanna. Myndin greinir frá aðdraganda og afleiðingum
uppljóstrunarinnar frá hlið Snowdens. Myndin hlaut Óskarsverðlaun sem besta
heimildarmyndin. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.
RÚV kl. 22.20 Uppljóstrarinn