Morgunblaðið - 23.08.2019, Page 13
FRÉTTIR 13Erlent
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. ÁGÚST 2019
VINNINGASKRÁ
16. útdráttur 22. ágúst 2019
319 12701 23256 34004 42300 51891 61835 71258
680 12871 23335 34166 42327 52169 62577 71330
1012 13050 23755 34274 42372 52325 62679 71596
1288 13108 23866 34791 42612 52543 62788 71606
1428 13221 24329 35317 42787 52589 63037 71644
1861 13331 25556 35357 42880 52755 63103 71674
1938 14220 25558 35484 43087 53387 63142 72832
2141 14710 26260 35778 43366 53516 63322 73057
2761 14733 26581 36009 43430 53630 63491 73758
2932 14984 26940 36151 43498 53903 64092 73988
2940 15206 28423 36246 43989 53934 64534 74285
3097 15222 28521 37329 44820 54229 64563 74818
3778 15266 28620 37826 45480 54349 64724 74919
4127 15438 28845 38112 45545 54452 65036 75731
4372 15580 29024 38217 45792 54761 66182 75928
4697 16105 29080 38250 45903 54767 66456 76453
4779 16425 29448 38371 45955 55117 66674 76669
5061 16806 29874 38772 46481 55288 66696 76812
5321 17436 29988 38981 46568 56533 66712 77402
6152 17551 30011 39056 46634 56784 67114 77430
6948 17639 30352 39151 47277 56931 67404 77797
7248 17954 30486 39409 47339 57068 67597 78266
7928 18368 30864 40213 47770 57161 67829 78314
8329 18455 30941 40251 48119 57539 68536 78411
8616 18498 31255 40337 48310 58268 68780 78789
9192 18680 31513 40514 48312 58410 69268 78883
9229 19464 32038 40670 48870 58901 69386 79028
9559 19728 32110 40759 49305 58936 69454 79031
9647 20002 32201 40842 49391 59021 69952 79138
10590 20382 32265 41004 49749 59375 70056 79310
10785 20737 32467 41418 49862 60174 70066 79787
10930 21463 32627 41567 49956 60321 70185
11010 21473 32783 41875 50165 60599 70353
11194 21836 33196 41949 50746 60666 70558
12321 22334 33384 41975 50784 61013 70586
12349 22942 33551 42032 51767 61099 70830
12434 23033 33984 42128 51778 61771 70911
790 9499 18078 32659 43831 49095 63815 70375
898 9594 21553 33219 43928 49545 63817 72591
3141 9936 22150 33603 44926 49975 64015 72812
3454 10535 23614 33698 45252 50988 66740 74459
3552 10682 25907 36843 45385 53587 66955 74885
3566 11174 27278 37686 45387 55483 67423 75140
5592 11210 27687 37956 46128 55553 67452 76108
6109 11488 29017 40386 46154 56074 67484 78499
6701 11713 30182 40915 47110 58003 67570 79165
6953 12546 31161 41461 47159 58878 67834
7125 14252 32010 41801 47533 62571 68818
7620 17746 32285 42777 47578 62855 69244
8705 17842 32621 43365 47694 63043 69500
Næsti útdráttur fer fram 29. ágúst 2019
Heimasíða: www.das.is
Vinningur
Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur)
18039 36128 36224 62926 73811
Vinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
7053 17415 30449 41335 56837 71662
7159 23200 31394 48408 57880 74528
9695 28598 35675 50384 59136 74926
15645 29890 36482 56317 62624 75478
Aðalv inningur
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
5 5 7 9 3
Bogi Þór Arason
bogi@mbl.is
Lars Løkke Rasmussen, formaður
mið- og hægriflokksins Venstre og
fyrrverandi forsætisráðherra, svar-
aði gagnrýni Donalds Trumps
Bandaríkjaforseta á framlag Dan-
merkur til varnarmála í fyrrinótt og
sagði að Danir hefðu misst hlutfalls-
lega jafnmarga hermenn í Afganist-
an og Bandaríkjamenn.
Trump hefur haldið áfram að
gagnrýna stjórnvöld í Danmörku eft-
ir að hann ákvað að hætta við fyrir-
hugaða heimsókn sína til landsins
2.-3. september. Hann sagði ástæð-
una þá að Mette Frederiksen, for-
sætisráðherra Danmerkur, hefði
neitað að ræða tillögu hans um að
Bandaríkin keyptu Grænland.
Seinna gagnrýndi hann forsætisráð-
herrann fyrir að hafa sagt að tillagan
væri „fáránleg“, sagði ummæli henn-
ar hafa verið „andstyggileg“ og van-
virðingu við Bandaríkin. Talsmenn
allra stjórnmálaflokka Danmerkur í
utanríkismálum höfðu tekið í sama
streng og forsætisráðherrann og
sagt að hugmyndin væri fáránleg.
Trump hélt síðan gagnrýninni
áfram á Twitter og sagði að þótt Dan-
mörk væri auðugt land væru fjár-
framlög þess til varnarmála aðeins
1,35% af landsframleiðslunni „en
ekki 2,0% eins og þau ættu að vera“.
NATO-ríkin samþykktu á leiðtoga-
fundi árið 2014 að stefna að því að
verja að minnsta kosti 2% af vergri
landsframleiðslu til varnarmála ekki
síðar en árið 2024 og það markmið
var staðfest á leiðtogafundi í fyrra.
Lars Løkke var fljótur að svara
ummælum Trumps. „Og eins og ég
sagði þér á leiðtogafundi NATO í
Brussel í fyrra höfum við (að tiltölu)
misst nákvæmlega jafnmarga her-
menn í Afganistan og Bandaríkja-
menn. Við höfum alltaf verið stað-
fastir og til reiðu – þannig að við
samþykkjum það ekki að vilji okkar í
varnarmálum snúist aðeins um pró-
sentur.“
Hafa verið dyggir bandamenn
Stjórnmálaskýrandi Politiken
sagði ummæli Lars Løkke til marks
um uppsafnaða gremju hans vegna
framgöngu Trumps síðustu ár og
hann gæti látið hana í ljós fyrst núna
þegar hann er ekki lengur forsætis-
ráðherra. Hann hefði greitt atkvæði
með því að senda danska hermenn til
Afganistans og síðan Íraks, seinna
þurft að hringja í foreldra sem
misstu syni sína og hlusta síðan á
Trump gagnýna Dani fyrir að leggja
ekki nóg af mörkum til öryggismála.
Politiken sagði í forystugrein að
Danir hefðu verið dyggir bandamenn
Bandaríkjanna og ekkert land hefði
misst jafnmarga hermenn í Afganist-
an og Danmörk miðað við höfðatölu.
Danir sendu 9.500 hermenn til Afg-
anistans á árunum 2002 til 2013 og 37
þeirra biðu bana í átökum og sex í
slysum. Sjö danskir hermenn létu líf-
ið í Írak. „Launin fyrir hollustu Dana
voru þau að forseti Bandaríkjanna
hirti þá opinberlega fyrir að neita að
selja hluta af landi sínu,“ sagði
Politiken.
„Ég tel þetta sorglegt, í hreinskilni
sagt, vegna þess að svona koma
menn ekki fram við bandamenn
sína,“ sagði Rufus Gifford, fyrrver-
andi sendiherra Bandaríkjanna í
Kaupmannahöfn.
Varnarmálaráðherra Danmerkur
sagði í janúar að samkomulag hefði
náðst á þinginu um að fjárframlögin
til varnarmála yrðu aukin í 1,5% af
vergri landsframleiðslu árið 2023.
Það myndi kosta Dani 10,5 milljarða
danskra króna (185 milljarða ís-
lenskra) á ári að ná 2%-takmarkinu.
Mikaa Mered, sérfræðingur í mál-
efnum norðurslóða við ILERI-stofn-
unina í París, telur að tillögu Trumps
um að Bandaríkin kaupi Grænland
megi túlka sem skilaboð til Kínverja,
sem hafi sýnt áhuga á að auka áhrif
sín á norðurslóðum með því að fjár-
festa í námum og samgöngumann-
virkjum á Grænlandi. „Skilaboðin til
Kínverja eru þessi: við leyfum ykkur
ekki að ná fótfestu á Grænlandi.“
Dregur athyglina frá öðru
Mered telur einnig hugsanlegt að
lokamarkmið Trump-stjórnarinnar
sé ekki að kaupa Grænland heldur
grænlensk landsvæði á borð við
Grønnedal-herstöðina „sem Danir
hættu við að selja árið 2017 vegna
þess að Kínverjar voru þeir einu sem
sýndu henni áhuga“.
Mered telur líklegt að Trump haldi
áfram karpinu um Grænland til að
draga athyglina frá vandamálum
heima fyrir og koma í veg fyrir að
sviðsljósið beinist að forsetaefnum
demókrata í aðdraganda forkosninga
flokksins vegna forsetakosninganna
á næsta ári. Fram hafa komið vís-
bendingar um að blikur séu á lofti í
efnahagsmálum í Bandaríkjunum og
Trump hefur hag af því að fjölmiðl-
arnir beini sjónum sínum frekar að
Grænlandi.
Lars Løkke gremst
gagnrýni Trumps
Danir misstu 50 hermenn í Afganistan og Írak
Heimildir: Norðurskautsráðið/Durham-háskóli/Sameinuðu þjóðirnar
Norðurskautssvæðið
Norðvesturleiðin
Siglingaleiðir
Norðausturleiðin
400 km
Grænland
(DANMÖRK)
KANADA
BANDA-
RÍKIN
RÚSSLAND
Norður-
póllinn
N-ÍSHAFIÐ
KYRRAHAF
ATLANTSHAF NOREGUR
ÍSLAND
SVÍÞJÓð
FINNLAND
NOR.
Viðurkennd
landamæri
Mörk sérefna-
hagslögsögu
ríkja
(200 mílur)
Svæði þar sem efna-
hagslögsaga skarast
Svæði sem
Rússar gera
tilkall til
Dæld með
miklar olíulindir
Genf. AFP. | Alþjóðaheilbrigðis-
stofnunin (WHO) segir í skýrslu
sem birt var í gær að það magn ör-
plasts sem finnst í drykkjarvatni
núna virðist ekki stefna heilsu
manna í hættu en þörf sé á frekari
rannsóknum á áhrifum plastagna á
mannslíkamann.
Í fyrstu skýrslu stofnunarinnar
um áhrif örplasts á heilsu manna er
fjallað um áhrif plastagna sem finn-
ast nú þegar í kranavatni og átöpp-
uðu drykkjarvatni. „Meginskilaboð
skýrslunnar eru að fullvissa neyt-
endur í heiminum um að við teljum
að samkvæmt þessari könnun sé
hættan lítil,“ sagði Bruce Gordon,
sem stjórnar rannsóknum WHO á
vatni og hreinlætisráðstöfunum.
Stofnunin segir þó að upplýsing-
arnar sem liggi fyrir um magn ör-
plasts í drykkjarvatni séu enn tak-
markaðar og fáar áreiðanlegar
rannsóknir hafi verið gerðar, þann-
ig að erfitt sé að meta niðurstöð-
urnar.
Dregið verði úr plastmengun
Embættismenn stofnunarinnar
hvetja ríki heims til að gera ráð-
stafanir til að draga úr plastmeng-
un til að vernda umhverfið og koma
í veg fyrir að magn örplasts í
drykkjarvatni aukist. „Það er mjög
brýnt að rannsaka betur áhrif ör-
plasts á heilsu fólks segna þess að
plastagnirnar eru úti um allt – með-
al annars í drykkjarvatni okkar,“
sagði Maria Neira, framkvæmda-
stjóri lýðheilsudeildar Alþjóðaheil-
brigðisstofnunarinnar.
Lítil hætta af örplasti sem
finnst í drykkjarvatni núna
WHO segir að rannsaka þurfi heilsufarsáhrifin betur
AFP
Hreinsun Plast fjarlægt af strönd
nálægt Tel Aviv í Ísrael.
Veistu um góðan
rafvirkja?
FINNA.is