Morgunblaðið - 23.08.2019, Page 30

Morgunblaðið - 23.08.2019, Page 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. ÁGÚST 2019 PÖNTUN AUGLÝSINGA: fyrir mánudaginn 2. september SÉRBLAÐ –– Meira fyrir lesendur Börn & uppeldi Víða verður komið við í uppeldi barna í tómstundum, þroska og öllu því sem viðkemur börnum frá fæðingu til 12 ára aldurs. NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is fylgir Morgunblaðinu laugardaginn 7. sept. Á laugardag Hæg breytileg átt, skýjað með köflum og skúrir, eink- um síðdegis. Norðan 5-10 og dálítil rigning austast á landinu. Hiti 10 til 16 stig. Á sunnudag Vaxandi suðaustanátt, 13-20 m/s eftir hádegi og rigning, en hægari og þurrt fram á kvöld á Norðurlandi. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast fyrir norðan. RÚV 12.35 Kastljós 12.50 Menningin 13.00 Útsvar 2016-2017 14.15 Enn ein stöðin 14.40 Séra Brown 15.25 Söngvaskáld 16.10 Augnablik – úr 50 ára sögu sjónvarpsins 16.25 Veröld sem var 16.55 Nonni og Manni 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ofurmennaáskorunin 18.29 Anna og vélmennin 18.50 Landakort 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Íslenskt grínsumar: Radíus 20.05 Séra Brown 20.55 Olivia Newton-John 22.40 Síðasta konungsríkið 23.25 Í molum 00.50 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.50 Family Guy 14.15 The Biggest Loser 15.00 90210 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 Younger 20.15 Bachelor in Paradise 21.40 Colombiana 21.40 Edge of Darkness 23.25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.10 NCIS 00.55 The Handmaid’s Tale 01.50 The Truth About the Harry Quebert Affair 02.50 Ray Donovan 03.45 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 Tommi og Jenni 07.25 Friends 07.45 Gilmore Girls 08.30 Brother vs. Brother 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 Mom 09.55 The Detail 10.40 Deception 11.25 The Good Doctor 12.10 Feðgar á ferð 12.35 Nágrannar 13.00 Made of Honor 14.40 Land Before Time: Journey to the Brave 16.00 Suður-ameríski draumurinn 16.35 Brother vs. Brother 17.20 Seinfeld 17.45 Bold and the Beautiful 18.05 Nágrannar 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Veður 19.25 Strictly Come Dancing 20.25 Strictly Come Dancing 21.10 Mile 22 22.40 Love Me True 00.05 You Were Never Really Here 01.30 The Bone Collector 03.25 Unsane 05.00 Made of Honor 20.00 Pfaff í 90 ár (e) 20.30 Fasteignir og heimili (e) 21.00 21 – Úrval á föstudegi endurt. allan sólarhr. 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Let My People Think 20.30 Jesús Kristur er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 Times Square Church 23.00 United Reykjavík 24.00 Freddie Filmore 20.00 Föstudagsþátturinn endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Heimskviður. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Grár köttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Tengivagninn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.50 Lofthelgin. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Hringsól. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Tengivagninn. 23.05 Óskastundin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 23. ágúst Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 5:44 21:18 ÍSAFJÖRÐUR 5:38 21:34 SIGLUFJÖRÐUR 5:20 21:17 DJÚPIVOGUR 5:10 20:51 Veðrið kl. 12 í dag Áfram hægur vindur, skýjað að mestu og víða skúrir, en þurrt á Norðausturlandi. Hiti 10 til 16 stig. Klukkan er 21. Ég er búinn að ganga frá eft- ir matinn og sjæna til í eldhúsinu. Krakkinn er sofnaður. „Sjitt, hvað ég ætla að leggj- ast upp í sófa og gera ekki neitt núna þangað til ég fer að sofa,“ segi ég við sjálfan mig og hlamma mér í hornið á sófanum. Að sjálfsögðu kveiki ég á sjónvarpinu enda fast í vöðvaminninu að leggjast upp í sófa og teygja sig í fjarstýringuna. Á RÚV er einhver drepleiðinlegur breskur lög- regluþáttur um misfallegt fólk sem reynir að halda friðinn í „versta“ hluta Manchester-borgar eins og það er orðað á Ríkissjónvarpinu. Ég endist í sirka tvær mínútur og skipti um stöð. Getur verið að það sé raunveruleikaþáttur í gangi á Stöð 2? Masterchef eitthvað og ég skipti um leið. Í Sjónvarpi Símans er svo eitthvert lög- fræðidrama sem heldur mér í fimm mínútur. Það er ekkert íþróttaefni í sjónvarpinu, aldrei þessu vant, þannig að ég ákveð að kveikja á Netflix. Eftir að hafa eytt allt of löngum tíma í að reyna að velja mynd, á milli þess sem ég flakka um á In- stagram, Twitter, Facebook og Snapchat í síman- um hjá mér, ákveð ég að kvöldið sé búið. „Það er ekkert í þessu blessaða sjónvarpi frekar en fyrri daginn,“ segi ég við sjálfan mig í kringum mið- nættið og fer og bursta í mér tennurnar. Ljósvakinn Bjarni Helgason Hin heilaga kvöld- stund í sófasettinu Valkvíði Fjarstýring er vandmeðfarið tæki. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð fram úr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. 14 til 18 Siggi Gunnars Sum- arsíðdegi með Sigga Gunnars. Góð tónlist, létt spjall, skemmtilegir gestir og leikir síðdegis í sumar. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morgun- blaðsins og mbl.is sér K100 fyrir fréttum á heila tímanum, alla virka daga. Hefur þú brennandi áhuga á ein- hverju sem þig langar að deila með öðrum í góðum félagsskap? Lang- ar þig til dæmis að segja frá tón- listarmanni/konu, kvikmyndaleik- ara sem þú veist allt um eða kenna fólki að búa til flugdreka, svo eitt- hvað sé nefnt? Nú geta allir, sem búa yfir skemmtilegum hæfileikum eða þekkingu, haldið svokölluð ÖR- námskeið með einföldum og þægi- legum hætti með milligöngu fyrir- tækisins Í góðum félagsskap. Vig- dís Jóhannesdóttir er í forsvari fyrir fyrirtækið og ræddi um skemmtileg ÖR-námskeið við Ís- land vaknar. Nánar á k100.is. Í góðum félagsskap Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 14 skýjað Lúxemborg 24 heiðskírt Algarve 29 léttskýjað Akureyri 14 alskýjað Dublin 20 skýjað Barcelona 28 léttskýjað Egilsstaðir 10 alskýjað Vatnsskarðshólar 12 skýjað Glasgow 17 súld Mallorca 29 heiðskírt London 22 léttskýjað Róm 29 heiðskírt Nuuk 8 skúrir París 26 heiðskírt Aþena 31 heiðskírt Þórshöfn 13 léttskýjað Amsterdam 22 heiðskírt Winnipeg 17 léttskýjað Ósló 14 rigning Hamborg 24 heiðskírt Montreal 23 skýjað Kaupmannahöfn 21 alskýjað Berlín 25 heiðskírt New York 27 heiðskírt Stokkhólmur 18 heiðskírt Vín 23 skýjað Chicago 24 skýjað Helsinki 19 heiðskírt Moskva 18 heiðskírt  Hrollvekja frá 2018. Sawyer Valentini er ung kona sem um langt skeið hefur glímt við eltihrelli sem virðist fylgjast með hverju skrefi hennar. Hún hefur reynt allt til að losna við hann, skipt um síma, heimilisfang og meira að segja flutt til annarrar borgar, en allt kemur fyrir ekki. En er þessi eltihrellir hennar raunverulegur? Stöð 2 kl. 03.25 Unsane

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.