Morgunblaðið - 31.08.2019, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 31.08.2019, Blaðsíða 16
16 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 2019 flot í polli einum í grunni hússins. Á heimasíðu stofnunarinnar er sigling bátsins sögð tákn um að skriður sé nú kominn á þau áform að reisa myndarlegt hús yfir íslenska tungu og þau verk sem skrifuð hafa verið á tungumálinu. Framkvæmdin öll er sögð munu kosta um 6,2 milljarða króna, en und- irbúningur að framkvæmdum hófst í júlí og var byrjað að steypa í grunn- inn skömmu seinna. Gert er ráð fyrir að húsið verði opnað árið 2023. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráð- herra og þáverandi menntamála- ráðherra, fyrstu skóflustungu að Húsi íslenskunnar. Var grafið fyrir grunni hússins, en framkvæmdir hóf- ust ekki. Á ársfundi stofnunar Árna Magn- ússonar árið 2016 tilkynnti Illugi Gunnarsson, þáverandi mennta- málaráðherra, að öll tvímæli um Hús íslenskunnar væru tekin af. Settu Guðrún Nordal, forstöðumaður stofnunarinnar, og Illugi bréfbát á Samningur vegna byggingar Húss ís- lenskunnar var undirritaður á bygg- ingarstað við Arngrímsgötu í Reykjavík í gær. Húsinu er ætlað að hýsa starfsemi stofnunar Árna Magnússonar og þau íslensku hand- rit sem skilað var til landsins frá Danmörku. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri Fram- kvæmdasýslu ríkisins, og Karl Andr- eassen, framkvæmdastjóri Ístaks, undirrituðu samninginn. „Þetta eru merk tímamót, við er- um að reisa Hús íslenskunnar sem mun geyma mestu menningar- verðmæti sögunnar. […] Þetta er hús sem við munum öll njóta góðs af og vera stolt af í framtíðinni,“ sagði Lilja Dögg í samtali við mbl.is í gær. „Þarna verður sýningaraðstaða og ég sé það fyrir mér að þetta verði mjög eftirsóknarverður staður fyrir bæði Íslendinga til þess að skoða handritin og kynnast þeim og svo auðvitað er- lenda ferðamenn.“ Langur aðdragandi Lengi hefur staðið til að byggja hús undir handritin og var meðal annars gert ráð fyrir húsnæði stofn- unar Árna Magnússonar í skýrslu mennta- og menningarmálaráðu- neytisins frá 2007. Árið 2013 tók Morgunblaðið/Hari Framkvæmdasvæðið Borgarbúar hafa lengi fylgst með „holunni“ en nú má eiga von á meira lífi á svæðinu. „Hús sem við öll munum njóta góðs af“  Samningur vegna Húss íslenskunnar undirritaður í gær Samningur Karl Andreassen og Lilja Dögg Alfreðsdóttir tókust í hendur. H a u ku r 0 1 .1 6 Viðskiptatækifæri á www.kontakt.is • Falleg lífstíls- og heimilisvöruverslun í Kringlunni með virkilega flottar vörur. Verslunin er ung að árum og þannig gefst tækifæri fyrir nýjan eiganda að móta hana eftir sínum hugmyndum. Hagstæður leigusamningur í boði. • Framleiðslufyrirtæki á matvælasviði. Fyrirtækið fullvinnur ákveðnar fiskafurðir og selur innanlands sem og erlendis. Það er í leiguhúsnæði og býr við góðan tækjakost. Velta 200-300 kr. og afkoma með ágætum. • Heildverslun sem flytur inn ýmsan tæknibúnað til hitunar, kælingar og loftræstingar. Velta yfir 200 mkr. og góð afkoma. • Bílaþjónustufyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu sem sér um minni háttar viðgerðir og viðhald. Velta 90 mkr. Góður hagnaður. • Rótgróin heildsala með sérhæfðar vörur fyrir byggingariðnað. Velta 100mkr. Góður hagnaður. • Trésmiðja með 40 ára rekstrarsögu sem sérhæfir sig í innréttingasmíði fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir. Fyrirtækið er vel tækjum búið og í eigin húsnæði. Velta 130 mkr. • Fyrirtæki sem framleiðir ákveðnar tegundir einfaldra matvæla fyrir aðra aðila á markaði. Töluverð sjálfvirkni þannig að kostnaði er mjög stillt í hóf. Velta 100 mkr. og afkoman sérlega góð. • Lítið ferðaþjónustufyrirtæki í góðum vexti sem býður fjölbreyttar ferðir á Suðurlandi. Eigið húsnæði og góður búnaður. Velta 50mkr. Góður vöxtur. • Þjónustufyrirtæki á mjög sérhæfðu sviði sem hefur eftirlit mað hreinlæti á vinnustöðum, gerir tillögur að kerfum og sér um úttektir. Velta 100 mkr. og góð afkoma. Guðni Halldórsson lögfræðingur, gudni@kontakt.is Þórarinn Arnar Sævarsson fasteignaráðgjafi, thorarinn@kontakt.is Gunnar Svavarsson viðskiptafræðingur, gunnar@kontakt.is Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, brynhildur@kontakt.is Sigurður A. Þóroddsson hæstaréttarlögmaður, sigurdur@kontakt.is LOKADAGAR fyrir heimilin í landinu Sparidagar Skoðaðu úrvalið okkar á *SENDUM UM LAND ALLTLágmúli 8 | S: 530 2800 10% afsláttur 49’’ 55’’ 65’’ 75’’ 15-40% afsláttur 25% afsláttur Allt um sjávarútveg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.