Morgunblaðið - 31.08.2019, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 31.08.2019, Qupperneq 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 2019 Á sunnudag Norðvestan 5-10 m/s og lítilsháttar rigning eða skúrir NA- lands, en bjartviðri sunnan- og vestantil. Hiti 3 til 12 stig, hlýjast suðvestantil. Á mánudag Hæg norðlæg eða breytileg átt og bjart með köflum, en norðvestan 5-10 og dálítil væta við norðausturströndina. Hiti breytist lítið. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Hinrik hittir 07.21 Molang 07.25 Refurinn Pablo 07.30 Húrra fyrir Kela 07.54 Rán og Sævar 08.05 Nellý og Nóra 08.12 Mói 08.23 Hrúturinn Hreinn 08.30 Djúpið 08.51 Bréfabær 09.03 Millý spyr 09.10 Konráð og Baldur 09.23 Flugskólinn 09.45 Ævar vísindamaður 10.15 Sætt og gott 10.35 Grænlensk híbýli 11.05 Barbara Hannigan á tónleikum 12.20 HM í körfubolta 14.20 Með okkar augum 14.55 Mennskar tíma- sprengjur 15.40 Leiftrið bjarta 16.30 Basl er búskapur 17.00 Lífið í Þjóðminjasafninu 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Guffagrín 18.23 Sögur úr Andabæ 18.45 Landakort 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Mr. Magorium’s Wonder Emporium 21.20 The Birdcage 23.20 Dancer in the Dark 01.35 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 10.30 Bachelor in Paradise 11.55 Everybody Loves Ray- mond 12.15 The King of Queens 12.35 How I Met Your Mother 13.00 Speechless 13.30 Chelsea – Sheffield United BEINT 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Futurama 17.55 Family Guy 18.20 Our Cartoon President 18.45 Glee 19.30 The Biggest Loser 20.15 Bachelor in Paradise 21.40 Trespass 21.40 The Vow 23.15 Machine Gun Preacher 01.20 American Gangster Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 Strumparnir 07.25 Kormákur 07.40 Kalli á þakinu 08.05 Tindur 08.20 Dagur Diðrik 08.45 Latibær 09.10 Skoppa og Skrítla 09.25 Stóri og Litli 09.35 Lína langsokkur 10.00 Mæja býfluga 10.15 Víkingurinn Viggó 10.25 Stóri og Litli 10.40 K3 10.55 Ninja-skjaldbökurnar 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.40 Grand Designs Aust- ralia 14.35 Seinfeld 15.00 Suits 15.45 Veep 16.20 Golfarinn 16.55 Rikki fer til Ameríku 17.25 Gulli byggir 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Sportpakkinn 19.10 Top 20 Funniest 19.55 Daphne & Velma 21.10 Bad Times at the El Royale 23.30 Sicario 2: Day of the Soldado 20.00 Kíkt í skúrinn (e) 20.30 Lífið er lag (e) 21.00 21 – Úrval (e) endurt. allan sólarhr. 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 19.30 Joyce Meyer 20.00 Skapandi fólksfækkun (e) 20.30 Landsbyggðir – Ragna Árnadóttir 21.00 Föstudagsþátturinn 21.30 Föstudagsþátturinn 22.00 Heimildarmynd – Heiðarbýlin 22.30 Heimildarmynd – Heiðarbýlin 23.00 Að vestan samantekt 23.30 Taktíkin – Tryggvi og Bjarki 24.00 Að norðan 06.55 Bæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Til allra átta. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Að rækta fólk. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Listin að brenna bækur. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Útvarpsleikhúsið: Fjalla-Eyvindur. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Ég ætla að verða grammófónn. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Segðu mér. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Úr gullkistunni. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Heimskviður. 23.00 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 31. ágúst Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 6:07 20:50 ÍSAFJÖRÐUR 6:05 21:03 SIGLUFJÖRÐUR 5:47 20:46 DJÚPIVOGUR 5:35 20:21 Veðrið kl. 12 í dag NA-átt, 8-15 um vestanvert landið en hægari norðlæg átt annars staðar. Rigning eða súld NV-til en skúrir í öðrum landshlutum. Norðvestlægari og hægari vindur á morgun, og lítilsháttar væta um landið norðanvert og einnig syðst fram á kvöld. Hiti 4 til 12 stig. Ég kann ekki að elda en líður alltaf eftir þátt af hinum „heilalausu“ Meist- arakokkaþáttum með hinum skap- stirða Gordon Ramsay eins og mér séu allir vegir færir í eldhúsinu. Vegirnir þar eru hins vegar eins og heiðarnar á Vestfjörðum í jan- úar; ófærir með öllu. En það er nú önnur saga. Þrátt fyrir að geta ekkert eldað nema hafra- graut og pasta fylgist ég spenntur með tíundu seríu Meistarakokkanna. Gleymið fólk getur líka fylgst með þáttunum því stjórnendurnir, Ramsay, Aarón Sánchez og Joe Bastianich, minna áhorfendur á það svona hundrað sinnum í hverjum þætti að þetta sé tíunda serían. Þegar þetta er skrifað eru átta keppendur að berjast um sigurlaunin, sem er einhver peninga- upphæð, stór panna og trésleif minnir mig. Þeirra á meðal er hinn kostulegi Subha, sem virðist alltaf vera í tómu rugli en nær að bjarga sér fyrir horn í hverjum einasta þætti. Það er reyndar óljóst hvort Ljósvaki dagsins horfir á fleiri þætti eftir dómaraskandal í nýliðn- um þætti. Þar féll úr leik ónefndur keppandi, sem ekki verður nafngreindur til að eyðileggja ekki fyrir lesendum. Það er hins vegar hægt að segja að dómaraskandallinn sé á pari við það þegar Magni vann ekki söngvakeppni rokk- hunda. Ljósvakinn Jóhann Ólafsson Meistarakokkar og dómaraskandall Kjaftfor Gordon Ramsay stýrir þættinum og malar væntanlega gull í leiðinni. 10 til 14 100% helgi á K100 Stef- án Valmundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partí- þáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Hann dregur fram DJ græj- urnar klukkan 17 og býður hlust- endum upp á klukkutíma partí- mix. 18 til 22 100% helgi á K100 Besta tónlistin á laugardagskvöldi. Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 10 skýjað Lúxemborg 26 þoka Algarve 28 heiðskírt Akureyri 9 rigning Dublin 19 skýjað Barcelona 29 heiðskírt Egilsstaðir 8 alskýjað Vatnsskarðshólar 11 skýjað Glasgow 16 skúrir Mallorca 29 heiðskírt London 22 alskýjað Róm 29 þrumuveður Nuuk 11 skýjað París 26 heiðskírt Aþena 28 heiðskírt Þórshöfn 11 rigning Amsterdam 22 heiðskírt Winnipeg 17 heiðskírt Ósló 17 skúrir Hamborg 24 léttskýjað Montreal 21 skýjað Kaupmannahöfn 21 alskýjað Berlín 28 heiðskírt New York 24 heiðskírt Stokkhólmur 19 heiðskírt Vín 29 léttskýjað Chicago 21 alskýjað Helsinki 20 léttskýjað Moskva 21 heiðskírt  Söngvamynd frá 2000 með Björk Guðmundsdóttur í aðalhlutverki. Myndin fjallar um Selmu, tékkneskan innflytjanda í Bandaríkjunum. Hún er einstæð móðir og þrælar myrkranna á milli í verksmiðju til þess að geta komið syni sínum í augn- aðgerð. Söngleikir eru líf hennar og yndi og hún leitar á náðir þeirra þegar á bjátar. Björk fékk Edduverðlaunin, Evrópsku kvikmyndaverðlaunin og Gull- pálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes fyrir leik sinn í myndinni.e. RÚV kl. 23.20 Dancer in the Dark PÖNTUN AUGLÝSINGA: fyrir mánudaginn 2. september SÉRBLAÐ –– Meira fyrir lesendur Börn & uppeldi Víða verður komið við í uppeldi barna í tómstundum, þroska og öllu því sem viðkemur börnum frá fæðingu til 12 ára aldurs. NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is fylgir Morgunblaðinu laugardaginn 7. sept. Milljónir hafa séð myndskeið frá tónleikum rapparans Twista þegar táknmálstúlkur- inn Amber Gal- loway Gallego stal senunni. Twista tók eftir henni þar sem hún var að túlka í áhorfendaskaranum og bauð henni upp á svið. Hann bað um- boðsmann sinn að taka upp á símann það sem fram fór og hvatti Gallego til að halda í við sig á meðan hann rappaði eins og djöfullinn væri á eftir honum. Gallego gaf Twista ekkert eftir og túlkaði stórkostlega. Hún hef- ur áður túlkað á tónleikum stór- stjarnanna Eminem, Snoop Dogg og Kendrick Lamar. Sjáðu ótrú- legt myndskeið á k100.is. Táknmálstúlkur stal senunni

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.