Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.05.1995, Síða 14
12
Sveitarsjóðareikningar 1993
6. yfirlit. Tekjur sveitarfélaga til rekstrar og fjárfestingar 1992-1993
Summary 6. Local government service revenue and capital transfers received 1992 -1993
Milljónirkrónaá verðlagi hvers árs Million ISK at current prices Tekjur sem hlutfall af rekstrar- og fj árfestingarútgj öldum viðkomandi málaflokks As percent of operational outlays and investment expenditure
1992 1993 1992 1993
Þjónustutekjur og tekjur til fjárfestingar 10.044 11.387 26,2 27,7 Service revenue and capital transfers received
Þj ónustutekj ur vegna rekstrar 6.985 8.023 26,6 27,8 Service revenue
Innkomin framlög til ljárfestingar 3.059 3.364 25,1 27,5 Capital transfers received
Skipting eftir málaflokkum 10.044 11.387 26,2 27,7 Break-down by function
Yfirstjóm 198 195 7,1 9,4 Administration
Þj ónustutekjur vegna rekstrar 185 192 9,4 9,7 Service revenue
Innkomin framlögtil fjárfestingar 13 3 1,6 3,6 Capital transfers received
Almannatryesingarog félaeshiálp 2.049 2.530 25,1 28,1 Social security and welfare
Þjónustutekjur vegna rekstrar 1.953 2.207 29,0 29,4 Service revenue
Innkomin framlögtil fjárfestingar 96 323 6,7 21,5 Capital transfers received
Heilbrigðismál 56 44 23,1 19,1 Health
Þj ónustutekjur vegna rekstrar 35 43 27,8 34,7 Service revenue
Innkomin framlögtil fjárfestingar 21 1 18,1 0,9 Capital transfers received
Fræðslumál 799 861 11,8 12,3 Education
Þjónustutekjur vegna rekstrar 548 609 11,6 12,1 Service revenue
Innkomin framlög til fjárfestingar 251 252 12,2 12,5 Capital transfers received
Menningarmál, íþróttir og útivist 992 1.081 20,5 18,3 Culture, sports and recreation
Þjónustutekjur vegna rekstrar 832 885 23,9 22,7 Service revenue
Innkomin framlög til Ijárfestingar 160 196 11,8 9,7 Capital transfers received
Hreinlætismál 263 309 20,7 24,2 Sanitary affairs
Þj ónustutekjur vegna rekstrar 235 277 19,3 22,6 Service revenue
Innkomin framlögtil fjárfestingar 28 32 53,8 65,3 Capital transfers received
Gatnagerð og umferðarmál 2.035 2.067 39,3 36,2 Road construction and traffic
Þj ónustutekj ur vegna rekstrar 296 273 14,4 11,3 Service revenue
Innkomin framlög til fjárfestingar 1.739 1.794 55,6 54,3 Capital transfers received
Framiögatvinnufyrirtækja 212 175 31,5 23,2 Transfers from own utilities and enterprises
Þj ónustutekjur vegna rekstrar 129 161 44,5 32,7 Service revenue
Innkomin framlög til fjárfestingar 83 14 21,7 5,4 Capital transfers received
Annað 3.440 4.125 40,5 45,4 Other revenue
Þj ónustutekj ur vegna rekstrar 2.772 3.376 49,1 54,5 Service revenue
Innkomnartekjurtil fjárfestingar 668 749 23,4 25,8 Capital transfers received
Yfirlit af þessu tagi birtist í fyrsta sinn í skýrslum Hag-
stofunnar um sveitarsjóðareikninga 1982-1984. Á því tíma-
bili og næstu tvö ár þar á eftir námu þjónustutekjur að
viðbættum framlögum til fjárfestingar frá öðrum rúmlega
30% af heildartekjum sveitarfélaganna. Fram hefur komið að
þjónustutekjur sveitarfélaga eru skilgreindar hér sem eigin
tekjur þeirra fyrir veitta þjónustu að viðbættum framlögum
frá öðrum til sameiginlegs rekstrar. Með tilflutningi sjúkra-
stofnana af daggjöldum á fost fjárlög ríkisins lækkuðu tekjur
til heilbrigðismála hjá sveitarfélögum árin 1987 og 1988.
Hlutfallið lækkaði í rúman fjórðung heildartekna sveitar-
félaganna þessi tvö ár og reyndist nánast hið sama á árinu
1989. Eftir gildistöku laga um breytta verkaskiptingu ríkis og
sveitarfélaga í ársbyrjun 1990 lækkaði hlutfallið enn frekar.
Eftir það hefur hlutfallið ýmist hækkað eða lækkað milli ára
og var það tæplega 28% á árinu 1993.