Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.05.1995, Page 28
26
Sveitarsjóðareikningar 1993
24. yfirlit. Viðtakendur fjárhagsaðstoðar sveitarfélaga eftir aldri viðtakenda og tegund heimila 1993
Summary 24. Households receiving municipal cash assistance by age of recipients and type ofhousehold 1993
Alls Total 24 ára og yngri 24 years or younger 25-39 ára years 40-54 ára years 55-64 ára years 65 ára og eldri 65 years and older
Alls 4.767 942 2.156 1.039 302 328 Total
Með böm 2.089 396 1.246 415 26 6 With children
Bamlaus Einstæðir karlar 2.678 546 910 624 276 322 Wiíhout children Single men
Meðböm 94 6 48 34 4 2 With children
Bamlausir Einstæðarkonur 1.665 315 703 393 126 128 Without children Single women
Með böm 1.383 322 823 226 12 0 With children
Bamlausar Hj ón/sambúðarfólk 811 207 154 184 108 158 Without children Couples
Með böm 612 68 375 155 10 4 With children
Bamlaus 202 24 53 47 42 36 Without children
24. yfirlit sýnir fjölda heimila sem naut fjárhagsaðstoðar
sveitarfélaga 1993 skipt eftir tegund heimila og aldri skráðs
viðtakanda aðstoðarinnar. Með fjárhagsaðstoð er átt við
greiðslu styrkja eða lána í formi peninga.
25. yfirlit. Viðtakendur fjárhagsaðstoðar sveitarfélaga eftir tegund heimila 1992-1993
Summary 25. Households receiving municipal cash assistance by type of household 1992-1993
Hlutfallsleg Einstæðar Hjón/ Hlutfallsleg
skipting% Einstæðir Einstæðir Einstæðar konur sambúðar- Hjón/ brevtins frá
Percent karlar karlar konur með bamlausar fólk með sambúðar- fyrra ári %
distribution með böm bamlausir böm Single böm fólk bamlaus Fjöldi Percent
Single Single men Single women Couples Couples heimila change on
Alls men with without women with without with without Number of previous
Total children children children children children children households year
1992 100,0 1,8 32,6 31,7 16,5 12,1 5,3 3.972 _
1993 100,0 2,0 34,9 29,0 17,0 12,8 4,2 4.767 20,0
í 25. yfirliti sést hvemig viðtakendur fjárhagsaðstoðar
sveitarfélaga árin 1992 og 1993 skiptust eftir íjölskyldu-
gerðum. Tveir hópar skera sig úr, einstæðir karlar án bama
á heimili og einstæðar konur með böm. Árið 1993 fjölgaði
einstæðum körlum án bama á heimili sem nutu fjárhags-
aðstoðar um 31 % frá fyrra ári en einstæðum konum með böm
fjölgaði aðeins um tæp 10%. Heimilum sem nutu fjárhags-
aðstoðar sveitarfélaga fjölgaði hins vegar um 20% í heild.