Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.05.1995, Page 29
Sveitarsjóðareikningar 1993
27
26. yflrlit. Aldursskipting viðtakenda fjárhagsaðstoðar sveitarfélaga 1992-1993
Summary 26. Age distribution of recipients of municipal cash assistance 1992—1993
Hlutfallsleg skipting% Percent distiribution Alls 24 ára ogyngri 24 years or 25-39 ára 40-54 ára 55-64 ára 65 ára og eldri 65 years Fjöldi heimila Number of house- Heildarfjöldi 19 ára og eldri1' 19 years or Hlutfall 19 ára og eldri, % 19 years or older, per
Total younger years years years or older holds older, total0 cent
1992 100,0 18,2 47,6 19,9 6,2 8,1 3.972 4.663 2,6
1993 100,0 19,8 45,2 21,8 6,3 6,9 4.767 5.581 3,1
11 Heildarfjöldi 19 ára og eldri er fenginn með því að tvöfalda heimili hjóna/sambúðarfólks ogtelja alla24 ára og yngri vera 19 ára eða eldri. Totalnumber 19years
or older is found by doubling the number ofhouseholds of married/cohabiting couples and counting all 24 years andyounger as beeing 19years and older.
í 26.yfirlitiséstaldurskiptingviðtakendai]árhagsaðstoðar
árin 1992 og 1993. Hlutfall 25-39 ára af heildinni var hæst
bæði árin og í þeim aldurshópifjölgaðium 14% 1992-1993.
Aldurshópamir 24 ára og yngri og 40-54 ára vom um 20%
af heildinni hvor um sig en því fólki fjölgaði milli ára um
30%. í yfirlitinu kemur einnig fram áætlun um hve stórhluti
fólks 19 ára og eldri nýtur fjárhagasaðstoðar sveitarfélaga.
Samkvæmt þeim tölum óx sá fjöldi úr 2,6% árið 1992 í rúm
3% árið 1993.
27. yfirlit. Útgjöld sveitarfélaga til fjárhagsaðstoðar 1992-1993
Summary 27. Municipal cash assistance expenditure 1992-1993
Gjöld og tekjur!) á verðlagi hvers árs í millj. kr. Expenditure and revenues!> at currentprices in mill. ISK Á verðlagi ársins 1993 Expenditure at 1993 prices
Meðalfjárhæð áheimili í kr. Vísitala
Gjöld Expenditure Tekjur Revenue Tekjur sem hlutfall afútgjöldum Revenues as percent of outlays Rekstarútgjöld í millj. kr. Expenditure in millISK áverðlagi 1993 Average per household in ISK at 1993 prices rekstrarútgjalda Index of operational outlays
1992 402,9 22,7 5,6 422,5 106.376 100,0
1993 616,0 34,5 5,6 616,0 129.221 145,8
1 ’ Til útgjalda telst bæði hrein fjárhagsaðstoð og fjárhagsaðstoð í formi lána. Þegar lán eru endurgreidd færast þau til tekna. Expenditure includeds direct monetary
support and lending. Repayments of loans constitute revenues.
Útgjöld sveitarfélaga til fjárhagsaðstoðar og tekjur þar á
móti em sýnd í 27. yfirliti. Reiknuð á verðlagi ársins 1993
jukust rekstrarútgjöld í heild um nær 46% frá árinu 1992 til
ársins 1993. Meðalfjárhæð fjárhagsaðstoðar á heimili á
föstu verðlagi hækkaði hins vegar um rúm 21% og skýrist
mismunurinn af ljölgun þeirra heimila sem nutu aðstoðar-
innar þetta tímabil.