Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.05.1995, Page 20
18
Sveitarsjóðareikningar 1993
eiginíjárstöðu þeirra eins og tíðkast í almennum reiknings-
skilum fVrirtækja í atvinnurekstri. Peningaleg staða kemur
fram sem mismunur á peningalegum eignum og heildar-
skuldum. Peningalegar eignir sveitarfélags samanstanda af
veltuijármunum og langtímakröfum þess. Með öðrum orðum
nær hugtakið til þeirra eigna sveitarfélags sem annað hvort
eru í reiðufé eða er unnt að breyta í handbært fé með
tiltölulega skömmum fyrirvara án þess að raska starfsemi
sveitarfélagsins. 112. yfirliti er sýndur samandreginn efna-
hagsreikningur sveitarfélaganna í árslok 1992 og 1993.
12. yfirlit. Efnahagur sveitarfélaga 1992-1993
Summary 12. Local government assets and liabilities 1992-1993
Stöðutölur í árslok Milljónir króna á verðlagi í árslok Million ISK at current prices Hlutfall af VLF’* Percent of GDP Balance figures atyear- end
1992 1993 1992 1993
I. Peningalegar eignir 14.419 13.960 3,6 3,3 Monetary assets (1. + 2.)
1. Veltufjármunir 10.993 10.676 2,7 2,6 Current assets
Sjóðir,bankareikn. o.fl. 1.833 1.637 0,5 0,4 Cash hold., bankdep. etc.
Skammtímakröfur 9.005 8.829 2,2 2,1 Short-term claims
Aðrareignir 155 210 0,0 0,1 Other current assets
2. Langtímakröfur 3.426 3.284 0,9 0,8 Long-term claims
Oinnheimtopinbergjöld 916 642 0,2 0,2 Tax claims
Verðbréf 2.510 2.642 0,6 0,6 Loans granted
II. Skuldir 22.978 27.570 5,7 6,6 Liabilities
Skammtímaskuldir 8.561 9.911 2,1 2,4 Short-term debt
Langtímaskuldir 14.417 17.659 3,6 4,2 Long-term debt
III. Peningaleg staða (I. - II.) -8.559 -13.610 -2,1 -3,3 Monetary status (I. - II.)
IV. Aðrir liðir 8.559 13.610 2,1 3,3 Other assets
Fastafjármunir 92.028 97.713 23,0 23,4 Fixed assets
Eigið fé -83.469 -84.103 -20,8 -20,1 Equity
V. Utan efnahags Outside balance sheet
Eignir 31.495 35.095 7,9 8,4 Assets
Skuldbindingar -9.592 -18.576 -2,4 -4,4 Commitments
' Stöðutölur í árslok færðar til meðalverðlags hvers árs með lánskjaravísitölu. Basedon averageprice level eachyear.
í ársbyrjun 1990 var gerð mikilvæg bókhaldsbreyting á
færslu eignarhluta sveitarfélaga í fýrirtækjum. Gerður var
greinarmunuráþví hvortumeigið fyrirtæki sveitarsjóðs væri
að ræða eða eign í hlutafélagi eða sameignarfyrirtæki. Þannig
er eign sveitarfélags í eigin fyrirtæki ekki lengur talin meðal
eigna sveitarsjóðs í efnahagsreikningi. Hins vegar koma
eignarhlutir í fyrirtækjum og hlutabréf til eignfærslu. Eignar-
hlutir og hlutabréf teljast annað hvort meðal peningalegra
eigna eða fastaijármuna. Sé ákveðið að selja þessar eignir
færast viðkomandi eignarhlutir og hlutabréf meðal peninga-
legra eigna, að öðrum kosti teljast þær meðal fastaijármuna.
Peningaleg staða sveitarfélaga versnaði um 5.051 millj. kr.
á árinu 1993 eða um 1,2% af landsframleiðslu og eigið fé
þeirra sem hlutfall af landsíramleiðslu lækkaði um 0,7%. f
13. yfirliti er sýndur efnahagur hinna ýmsu flokka sveitar-
félaga á íbúa.