Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.05.1995, Blaðsíða 31
Sveitarsjóðareikningar 1993
29
framlög sveitarfélaga til lífeyrissjóða vegtia lífeyris fyrr-
verandi starfsmanna. Loks sýnir taflan heildarútgjöldin í
krónum á íbúa. Þar sést að sveitarfélögin á höfuðborgar-
svæðinu bera mestan kostnað á íbúa af þessum málaflokki.
Kostnaður annarra sveitarfélaga með 400 eða fleiri íbúa til
þessa málaflokks er um þriðjungi lægri en sveitarfélaga á
höfuðborgarsvæðinu árið 1993. Kostnaður hinna fjölmörgu
sveitarfélaga með færri en 400 íbúa var enn miklu minni,
eða sem nam fimmtungi af kostnaði sveitarfélaga á
höfuðborgarsvæðinu.
Útgjöld sveitarfélaga til félagsmála jukust um tæpar 790
milljónir frá árinu 1992 til ársins 1993 eða um tæp 12%
samanborið við 10,6% heildaraukningu á rekstrarútgjöldum
sveitarfélaga. A föstu verðlagi jukust félagsmálaútgjöld um
6,5% en heildarútgjöld sveitarfélaga um 5,5%. Bæði árin
voru rekstrartekjur 29% af rekstrargjöldum til þessa mála-
flokks. Útgjöld til félagmálajukustum 7,5% á föstu verðlagi
1992-1993 hjá sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu en
3,5% hjá öðrum stærri sveitarfélögum. Loks jukust hin
hlutfallslega lágu útgjöld minni sveitarfélaga mun meira
eða um tæp 17% á föstu verðlagi. Af einstökum viðfangs-
efnum jukust útgjöld til félagshjálpar langmest, um rúm
23% að raungildi á landinu öllu en um 28% á höfuðborgar-
svæðinu.
29. yfirlit. Rekstarargjöld og -tekjur sveitarfélaga vegna félagshjálpar 1992-1993
Summary 29. Local govemment expenditure on social assistance 1992-1993
í milljónum króna Höfuð- Önnur sveitarfélög með Other municipalities with In million ISK
Alltlandið borgarsvæði >400 íbúa <399 íbúa
Whole country Capital region inhabitants inhabitants
1992 1992
Gjöld alls 1.755,0 1.394,4 336,3 24,2 Expenditure total
Fjárhagsaðstoð 405,7 331,5 70,2 4,1 Cash assistance
Leiga félagslegra íbúða 187,6 184,8 2,9 - Letting of municipal housing
Tilsjónarmannakerfi o.fl. 48,1 44,0 4,0 0,0 Assistance in kind
Vegna bama og unglinga 83,7 63,2 20,4 0,0 Children's welfare
Vegna hreyfihamlaðra og fatlaðra 38,5 36,6 1,7 0,0 Welfare services for the disabled
F élagsleg heimaþj ónusta 576,9 413,6 147,0 16,2 Home-help service
Dvalargjöld 277,5 245,0 31,9 0,5 Private daycare subsidies
Tómstundastarf aldraðra 102,9 50,7 49,3 2,9 Recreation of the elderly
Önnur þjónusta við aldraða 34,1 25,0 8,9 0,0 Other services for the elderly
Tekjuralls 240,0 205,2 32,1 2,7 Revenue total
Fjárhagsaðstoð 22,7 19,5 3,2 - Cash assistance
Leiga félagslegra íbúða 133,2 132,2 1,0 - Letting of municipal housing
Félagslegheimaþjónusta 41,8 28,2 12,8 0,8 Home-help service
Aðrartekjur 42,3 25,3 15,1 1,9 Other revenues
1993 1993
Gjöld alls 2.274,2 1.872,9 371,4 30,0 Expenditure total
Fjárhagsaðstoð 616,0 516,0 92,0 4,1 Cash assistance
Leiga félagslegra íbúða 260,8 258,6 2,1 0,0 Letting of municipal housing
Tilsjónarmannakerfi o.fl. 151,3 135,2 15,3 0,7 Assistance in kind
Vegna bama og unglinga 80,9 74,6 5,9 0,0 Children's welfare
Vegna hreyfihamlaðra og fatlaðra 64,8 51,0 13,4 0,0 Welfare services for the disabled
Félagslegheimaþjónusta 644,8 469,5 155,3 20,1 Home-help service
Dvalargjöld 139,9 114,9 24,0 1,1 Private daycare subsidies
Tómstundastarf aldraðra 189,6 135,8 51,2 2,6 Recreation of the elderly
Önnur þjónusta við aldraða 126,2 113,4 12,2 0,5 Other services for the elderly
Tekjuralls 325,8 287,0 35,7 3,2 Revenue total
Fjárhagsaðstoð 34,6 29,1 5,4 0,0 Cash assistance
Leiga félagslegra íbúða 173,7 173,1 0,6 - Letting of municipal housing
Félagslegheimaþjónusta 49,5 33,0 15,3 1,1 Home-help service
Aðrartekjur 68,0 51,8 14,3 1,9 Other revenues
Alls í krónum á íbúa In ISK per inhabitant
1992 Gjöld 6.694 9.197 3.735 1.181 1992 Expenditure
1993 Gjöld 8.585 12.155 4.107 1.469 1993 Expenditure