Vinnumarkaður - 01.10.1994, Blaðsíða 5

Vinnumarkaður - 01.10.1994, Blaðsíða 5
Formáli I þessu riti birtast í fyrsta sinn niðurstöður heildarúrvinnslu úr vinnumarkaðskönnunum Hagstofu íslands árin 1991- 1993. Hagstofa Islands hóf gerð reglubundinna kannana á vinnu- markaðnum í apríl 1991. Tvisvar á ári er leitað símleiðis til rúmlega 4.000 einstaklinga á aldrinum 16-74 ára sem valdir eru af handahófi úr þjóðskrá og þeir spurðir um stöðu sína á vinnumarkaði. Eíhi þessarar skýrslu er skipt í ljóra meginflokka. Kafli 1 dregur fram helstu niðurstöður úr talnaefni því sem birt er. I köflum 2 til 4 eru myndir og töflur úr vinnumarkaðs- könnunum Hagstofu íslands 1991-1993. í köflum 5 til 8 eru birt yfirlit yfir vinnumarkaðinn á sama árabili sem byggjast á öðrum gögnum en vinnumarkaðskönnunum. I kafla 9 er gerð grein fyrir aðferðum, áreiðanleika og hugtökum. Kafli 10 hefur að geyma enska útgáfu af greinargerð um aðferðir og hugtök. Undirbúningur, framkvæmd og úrvinnsla kannananna fór öll fram á Hagstofunni. Margir hafa unnið við hana. Má þar einkum nefna Astu Urbancic, Einar Olafsson, Elías Héðinsson, Guðmund Amason, Hrönn Helgadóttur, Lárus Blöndal, Omar S. Harðarson, Sigrúnu Gunnarsdóttur og Þóru Ásgeirsdóttur. Höfundar þessarar skýrslu eru Ómar S. Harðarson og Hrönn Helgadóttir en Sigurborg Steingríms- dóttir annaðist umbrot ritsins. Að því er stefnt að gefa út skýrslu um vinnumarkaðinn fyrri hluta hvers árs með niðurstöðum kannana á næstliðnu ári. Við vinnumarkaðskannanimar sex, árin 1991-1993, hafa um 8.000 manns verið spurðir af um 100 spyrlum. Hagstofan kann öllu þessu fólki bestu þakkir fyrir ágætt samstarf. Hagstofu íslands í október 1994 Hallgrímur Snorrason Preface The Statistical Bureau of Iceland began making regular labour market surveys in April 1991. Twice a year the Bureau contacts by telephone just over 4000 individuals who are picked at random from the national register of persons and interviewed about their employment status. The present report contains an account of the results of labour market surveys in the years 1991-1993 as well selected data from other sources conceming the labour market in the same period. The report gives an account of the sampling, participation, participants, procedure, process- ing and results of these surveys. Ómar S. Harðarson and Hrönn Helgadóttir prepared this publication. The Bureau intends from now on to publish an annual labour market report in the first part of each year containing the results of its labour market surveys in the preceding year. The preparation, execution and processing of the surveys was conducted exclusively by the Bureau's staff. In the six surveys conducted in 1991-1993 some 8000 people were interviewed by 100 interviewers. The Bureau wishes to express its gratitude to all these people for their excellent cooperation. The Statistical Bureau of Iceland in October 1994 Hallgrímur Snorrason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vinnumarkaður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnumarkaður
https://timarit.is/publication/1382

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.