Vinnumarkaður - 01.10.1994, Page 118

Vinnumarkaður - 01.10.1994, Page 118
116 Greinargerð um aðferðir og hugtök Brottfallsskekkj ur. í öllum rannsóknum geta niðurstöður skekkst vegnaþess að brottfall í úrtakinu dreifist misj afnlega. Helstu ástæður brottfalls eru neitun, erfiðleikar vegna veikinda eða fötlunar, fjarvera frá heimili meðan könnun stendur yfir eða að ekki tekst að fmna heimili eða símanúmer þeirra sem veljast í úrtakið. Yfirleitt reynist erfiðara að ná til karla en kvenna. Oftast er það vegna fjarveru frá heimili eða þess að ekki tekst að finna þátttakendur. Erfiðara er að hafa upp á ungu fólki í síma en þeim sem eldri eru. Þá reynist fólk á höfuðborgar- svæðinu oftar ijarverandi en fólk annars staðar á landinu. Konur, höfuðborgarbúar og eldra fólk neitar hlutfallslega oftar en aðrir að taka þátt í könnuninni. Konur, fólk utan höfuðborgarsvæðis og fólk á miðjum aldri eru hins vegar að jafnaði með hærra svarhlutfall en aðrir þátttakendur. (Tafla 9.5). Vegna mismikilla affalla hafa niðurstöður verið vegnar efitir kyni og aldri. Þar sem nokkur brögð eru að því að aðsetur fólks sé í reynd fjarri lögheimili þess voru upplýsingar um lögheimili ekki notaðar við þessa leiðréttingu. Tafla 9.5. Heimtur og afföll í hlutfalli af nettó úrtaki eftir aldri, búsetu og kyni 1991-1993 Table 9.5. Response and non-response as percentage of net sample by age groups, residence and sex 1991-1993 Ó vegnar hlutfallstölur Unweighted percentages, Alls Total Höfuðborgarsvæði Capital region Utan höfiiðborgarsvæðis Other regions Alls Karlar Konur Alls Karlar Konur Alls Karlar Konur Total Males Femáles Total Máles Females Total Males Females Svör Responses Alls Total 87,9 86,9 89,0 86,6 85,3 87,9 89,8 89,1 90,7 16-24 ára years 88,9 88,7 89,2 88,8 88,9 88,6 89,1 88,3 89,8 25 - 54 ára years 88,4 86,6 90,3 86,7 84,6 88,9 90,8 89,4 92,4 55-74 ára years 85,7 85,8 85,6 84,3 83,6 84,9 87,9 88,9 86,9 Neitanir Refusals Alls Total 4,8 4,5 5,1 5,4 5,2 5,6 3,9 3,5 4,3 16 - 24 ára years 2,5 2,6 2,4 3,1 3,2 3,0 1,7 1,8 1,7 25 - 54 ára years 5,0 4,7 5,3 5,6 5,4 5,8 4,1 3,7 4,6 55 - 74 ára years 6,4 5,8 7,0 6,9 6,5 7,2 5,7 4,9 6,6 Fjarverandi/finnastekki Not at Itome/no contact Alls Total 5,9 7,1 4,7 6,4 7,6 5,1 5,3 6,3 4,1 16-24ára years 7,5 7,6 7,4 6,9 6,6 7,3 8,2 8,8 7,6 25 - 54 ára years 5,9 7,6 4,1 6,8 8,6 5,0 4,6 6,3 2,7 55 - 74 ára years 4,4 4,9 3,9 4,7 5,8 3,7 4,0 3,7 4,3 Veikir lll/disabled AIIs Total 1,4 1,5 1,2 1,6 1,9 1,4 1,0 1,1 0,9 16-24 ára years 1,1 1,1 1,0 1,2 1,3 1,1 1,0 1,1 0,9 25 - 54 ára years 0,7 1,1 0,3 0,9 1,4 0,3 0,5 0,6 0,3 55 - 74 ára years 3,5 3,5 3,5 4,1 4,1 4,2 2,4 2,5 2,2 Af einstaka starfsstéttum eru það sjómenn og aðrir sem vinna fjarri heimili sínu sem eru hlutfallslega flestir í hópi þeirra sem annað hvort eru fjarverandi eða finnast ekki. Frá og með nóvember 1993 hefur verið reynt að mæta þessu sérstaklega með því að leggja spumingar fyrir maka eða foreldra þessara þátttakenda. Fjöldi slíkra svara er þó óverulegur eða um 0,5% af öllum svörum. Annars konar brottfall varðar svör við einstökum spumingum. Þótt einstaklingur sé tilbúinn að taka þátt í könnun getur verið að hann vilji ekki svara einstökum spumingum, annað hvort vegna þess að þær ganga honum nærri eða hann man ekki eða veit ekki rétta svarið. Einnig getur slíkt brottfall stafað af því að spyrlum láðist að leggja fram spuminguna eða gleymdu að skrá svarið. í stað þess að láta slíkt brottfall afskiptalaust hefur í þessari skýrslu verið fyllt upp í öll ófullgerð svör með sérstökum aðferðum. Þessar aðferðir em aðallega tvenns konar. Annars vegar hefur líklegt svar verið leitt af svömm annarra líkra svarenda. Til dæmis hafa ónýt svör um vinnutíma verið reiknuð með tilliti til dreifmgar vinnutíma eftir kyni, starfshlutfalli og starfsstétt. Hins vegar hefur líklegt svar verið leitt af öðrum svömm sama einstaklings í sömu könnun eða öðrum vinnumarkaðskönnunum sem hann hefur tekið þátt í. Mælingaskekkjur. Mælingaskekkjum má skipta í þrjá flokka: Skekkjur vegna framkvæmdar, skekkjur vegna úrvinnslu og skekkjur vegna könnunarsniðsins. Framkvœmdaskekkjur. Spyrlar geta skráð svör við-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Vinnumarkaður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vinnumarkaður
https://timarit.is/publication/1382

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.