Vinnumarkaður - 01.10.1994, Qupperneq 119

Vinnumarkaður - 01.10.1994, Qupperneq 119
Greinargerð um aðferðir og hugtök 117 mælenda sinna ranglega, hlaupið yfir spumingar, ruglast í röð þeirra eða umorðað þær þannig að innihald verði annað en til stóð. Einkum bar á slíkum vandamálum þegar notuð voru prentuð spumingablöð. I vinnumarkaðskönnuninni er reynt að vinna gegn þessu með því að ráða spyrla sem hafa reynslu írá fyrri könnunum, þjálfa þá og fara vandlega yfir spumingalistann áður en könnun hefst. Frá og með nóvember 1992, þegar spurt var með aðstoð tölvu, jókst öryggi við framkvæmd viðtala til mikilla muna. Úrvinnsluskekkjur. Skráningarskekkjur geta líka orðið þegar handskrifaðar upplýsingar em skráðar í tölvur. Þessu stigi í gagnaúrvinnslunni var sleppt frá og með nóvember 1992 þegar áðumefnt tölvuforrit var tekið í notkun. í þeirri könnun og hinni næstu var eigi að síður haldið áíram að skrá upplýsingar um störf og atvinnugrein á spumingablöð. Skekkjur geta slæðst inn vegna flokkunar einstakra „opinna" spuminga. Hér ber einkum að nefna flokkun á starfsgreinum, atvinnugreinum og menntunarflokkum. Slíkar skekkjur geta stafað af ófullnægjandi upplýsingum í frumgögnum, óljósum leiðbeiningum í flokkunarkerfum og mistökum flokkunarfólks. Reynt hefur verið eftir megni að halda úrvinnsluskekkjum í lágmarki með nákvæmri endurskoðun og kerfisbundinni villuleit með aðstoð tölvuforrita. Sniðskekkjur. Ófullnægjandi skipulagning og hönnun könnunar getur leitt til niðurstaðna sem em ekki í samræmi við raunveruleikann. Orðalag spurninga getur valdið misskilningi, mismunandi röð spurninga getur leitt til mismunandi svara og reynsla svarenda af fyrri könnunum getur haft áhrif á svör þeirra. Sé könnun ekki framkvæmd á sama hátt í hvert skipti er hætta á að samanburður milli ára verði erfiðari en ella. Reynt hefur verið eftir megni að vanda til spumingalistans og nota sömu starfsaðferðir í öllum könnunum. Þess ber þó að geta að kannanimar fyrstu þrjú árin vom frumraun á sviði vinnumarkaðsrannsókna hér á landi. Þótt spumingalistinn hafi verið óbreyttur að stofni til allan tímann hafa átt sér stað ýmsar breytingar á orðalagi og röðun spuminga á tímabilinu 1991-1993. Bætt hefur verið inn ljölmörgum spumingum frá fyrstu könnuninni. Vinnumarkaðskönnun Hagstofunnar er aðeins gerð tvisvar á ári. Það getur leitt til ónákvæmni við mat á stærðum sem era bundnar árstíðasveiflum. Mat á meðalatvinnuleysi á ári er dæmi um slíka stærð þar sem atvinnuleysi einnar viku í apríl og einnar viku i nóvember er notað til að meta meðalfjölda atvinnulausra allt árið. Ef sveiflur í skráðu atvinnuleysi undanfarinna tuttugu ára eru skoðaðar virðist þó sem meðaltal mánaðanna apríl og nóvember gefi all góða mynd af meðalatvinnuleysi hvers árs (sjá mynd 9.1). Á þessu tuttugu ára tímabili var munurinn á meðaltali þessara mánaða og meðaltali alls ársins mest 316 einstaklingar. Yfirleitt var meðaíatvinnuleysi í apríl og nóvember nokkra lægra en ársmeðaltalið, einkum fram til ársins 1988. Eftir 1988 hefúr meðalfrávik þessara mánaða frá ársmeðaltalinu verið innan við 1%. Þótt alltaf sé hætta á umtalsverðum frávikum er ekki tilefni til annars en að álíta að skekkjur í vinnumarkaðs- könnunum Hagstofunnar af þessari ástæðu séu ínnan viðunandi marka. Mynd 9.1. Frávikmeðalatvinnuleysisíaprílognóvemberfráársmeðaltalihversárs 1975-1993 Figure 9.1. Deviation of April/November average unemployment rates from annual unemployment rates 1975-1993 3 X
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Vinnumarkaður

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnumarkaður
https://timarit.is/publication/1382

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.