Vinnumarkaður - 01.06.1998, Blaðsíða 193
Greinargerð um aðferðir og hugtök
191
Tafla 9.2 Heimtur í vinnumarkaðskönnunum Hagstofu íslands 1995-1997
Table 9.2 Responce in the labour force surveys 1995-1997
Heildartölur Absolute numbers Hlutfallstölur Percent
1995 1996 1997 1995 1996 1997
Apríl Nóv. Apríl Nóv. Apríl Nóv. Apríl Nóv. Apríl Nóv. Apríl Nóv.
Úrtak Sample
Látnir Deceased
Lögheimili erlendis
Domicile abroad
Aðsetur erlendis
Residence abroad
Hrein úrtaksstærð
Net sample size
Hreint úrtak Net sample
Svarendur Respondents
Neita að svara Refitsals
Veikir III
Fjarverandi Awayfrom home
Finnast ekki No contact
4.531 4.444 4.476 4.465
17 16 13 17
39 62 40 44
104 115 128 125
4.371 4.251 4.295 4.279
4.371 4.251 4.295 4.279
3.933 3.822 3.845 3.774
185 200 214 208
40 34 40 38
61 42 57 64
152 153 139 195
4.461 4.442 100,0 100,0
14 8 0,4 0,4
41 50 0,9 1,4
140 127 2,3 2,6
4.266 4.257 96,5 95,7
4.266 4.257 100,0 100,0
3.759 3.769 90,0 89,9
226 232 4,2 4,7
47 39 0,9 0,8
60 44 1,4 1,0
174 173 3,5 3,6
100,0 100,0 100,0 100,0
0,3 0,4 0,3 0,2
0,9 1,0 0,9 1,1
2,9 2,8 3,1 2,9
96,0 95,8 95,6 95,8
100,0 100,0 100,0 100,0
89,5 88,2 88,1 88,5
5,0 4,9 5,3 5,4
0,9 0,9 1,1 0,9
1,3 1,5 1,4 1,0
3,2 4,6 4,1 4,1
Hér á eftir er aðallega íjallað um þær skekkjur sem skipta máli
í úrvinnslu vinnumarkaðskannana. Ekki má líta á umíj öllunina
sem tæmandi yfirlit yfir skekkjur í úrtakskönnunum.
Urtökuskekkja. Urtaksrannsóknir hafa ávallt ákveðna
óvissu í för með sér, sem felst í því að úrtakið er ekki nákvæm
eftirmynd af heildarskránni eða þýðinu. Þar sem þessi óvissa
ræðst af hendingu er unnt að reikna út öryggismörk fyrir þær
stærðir sem metnar eru. í töflu 9.3 eru sýnd öryggismörk fyrir
metnar stærðir í vinnumarkaðskönnunum Hagstofunnar,
miðað við 95% öryggisstig. Til að ftnna öryggismörk fyrir
stærðina 5.700 - þ.e. fjölda atvinnulausra 1997 - er fundin sú
tala í vinstra dálki sem kemst næst þeim fjölda, þ.e. 5.000.
Öryggismörkin eru síðan fundin í dálknum lengst til hægri,
± 800. Af því má álykta að 95% líkur séu á því að meðal-
atvinnuleysi 1997 hafi verið á bilinu 4.900 til 6.500.
Sé stærð hóps metin minni en 1.000 fer frávikshlutfallið,
þ.e. hlutfall staðalskekkjunnar af metnu stærðinni, yfir 20%.
Áætlaðar stærðir, hlutfallstölur og meðaltöl fýrir smærri
hópa en 1.000 eru sérstaklega auðkenndar með stjörnu (*),
sbr. t.d. töflu 9.4.
Aðrar skekkjur. Aðrar skekkjur en úrtökuskekkju má
flokka í þrennt. Þekjuskekkjur, brottfallsskekkjur og aðrar
skekkjur.
Þekjuskekkjur. Þekjuskekkjur stafa annars vegar af því
að sú skrá sem lögð er til grundvallar vali á úrtakinu, þ.e.
úrtökuramminn, er ekki tæmandi og hins vegar af því að í
rammanum eru einstaklingar eða einingar sem ekki eiga þar
heima. Þetta kallast annars vegar vanþekja og hins vegar
ofþekja.
Eins og áður er getið er úrtak vinnumarkaðskannana tekið úr
hópi fólks á aldrinum 16-74 ára sem hefur lögheimili á Islandi
skv. þjóðskrá. í þjóðskránni er hins vegar allstór hópur fólks
sem hefúr aðsetur erlendis vegna náms eða vinnu lengur en 6
mánuði í senn á ári hverju. Aðeins hluti þessa fólks er skráður
með slíkt aðsetur. Sé þessi hópur ekki dreginn ff á mannfj öldanum
á vinnualdri kemur fram umtalsverður bjagi, mat á heildar-
stærðum verður ofáætlað sem því nemur.
mostly with the errors that have affected the ILFS and is not
a comprehensive discussion of errors in sample surveys.
Sampling errors. Every sample incurs uncertainty due to
the method of sampling. Because ofthe random nature of this
uncertainty, it is possible to calculate the confidence limits
for the estimates. These are shown in Table 9.3 for the 95%
confidence level. If, e.g., the mean number of unemployed in
the year 1997 is estimated as 5,500, the confidence limit for
the number which comes nearest to this estimation is ± 800.
This means that in 19 surveys out of 20 the mean unemploy-
ment in 1997 would have been estimated between 4,900 and
6,500.
Estimates with relative standard error exceeding 20% are
marked with an asterisk (*), cf., e.g., Table 9.4.
Non-sampling errors. There are three categories of non-
sampling errors: Coverage errors, non-response errors and
other errors.
Coverage errors. The sampling frame consists of persons
with domicile in Iceland. A certain portion of these reside
abroad for more than 6 months, however, because of work or
study. Only a small number of these people actually register
their foreign residence at the National Register. This results in
an over-coverage of the survey population and a correspond-
ing bias in estimates. All estimates have been corrected on
basis of the sample to remove this bias (cf. Table 9.4).
Under-coverage errors have not been detected to any
degree.