Vinnumarkaður - 01.06.1998, Blaðsíða 197

Vinnumarkaður - 01.06.1998, Blaðsíða 197
Greinargerð um aðferðir og hugtök 195 Tíðni kannana og ársmeðaltöl. Vinnumarkaðskannanir Hagstofunnar eru aðeins gerðar tvisvar á ári. Það getur leitt til ónákvæmni við mat á stærðum sem eru háðar árstíða- sveiflum. Mat á meðalatvinnuleysi á ári er dæmi um slíka stærð þar sem atvinnuleysi einnar viku í apríl og einnar viku i nóvember er notað til að meta meðallj ölda atvinnulausra allt árið. Ef sveiflur í skráðu atvinnuleysi undanfarinna tuttugu ára eru skoðaðar virðist þó sem meðaltal mánaðanna apríl og nóvember geft allgóða mynd af meðalatvinnuleysi hvers árs (sjá mynd 9.1). Á þessu tuttugu ára tímabili var munurinn á meðaltali þessara mánaða og meðaltali alls ársins mest 316 einstaklingar. Yfirleitt var meðalatvinnuleysi í apríl og nóvember nokkru lægra en ársmeðaltalið, einkum fram til ársins 1988. Frá 1988 hefur meðalfrávik þessara mánaða frá ársmeðaltalinu verið innan við 1 %. Það er því ekki tilefni til að ætla annað en að skekkjur í vinnumarkaðs-könnunum Hagstofunnar af þessum sökum séu ekki meiri en viðunandi sé. Endurnýjun úrtaksins. Fjórðungur úrtaksins er endur- nýjaður í hvert skipti sem könnun fer fram og hefur þetta áhrif á aldursskiptingu úrtaksins. Á hverju vori er t.d. enginn eftir í úrtakinu í aldurshópnum 16 ára. Þeir sem áður voru 16 ára hafa nú elst um eitt ár. Endumýjun úrtaksins veldur því að 16 ára aldurshópurinn er aðeins ljórðungur af því sem hann ætti að vera ef úrtakið væri allt valið í einu. Skekkjan erhelmingi minni fyrir 17 ára aldurshópinn og hverfur frá og með 18. aldursárinu. Þetta getur leitt til ofmats á fjölda fólks á vinnumarkaði þar sem lítil atvinnuþátttaka tveggja yngstu aldurshópanna ætti að öllu jöfnu að hafa áhrif til lækkunar á mati á atvinnuþátttöku heildarinnar. Við þessu hefur verið bmgðist með því að taka sérstakt tillit til 16 og 17 ára fólks þegar úrtakið er vegið. Eins og getið var hér að framan var úrtökurammanum breytt í nóvember 1994 til að þessir tveir aldurshópar skili sér hlutfallslega rétt í úrtakið. Frequency of the surx’ey and annual estimates. As the labour force survey is only conducted twice each year, estimates of totals which are subject to seasonal variations can differ frorn the tme totals. Using registered unemploy- ment in April and November 1975-1996 as compared with the annual averages in this period as a benchmark, the estimates of the annual total using only these two months seem to be somewhat conservative on the average and approximately non-biased during the period from 1988- 1996 (cf. Figure 9.1). Renewal ofthe sample. As each rotation group is selected by a simple random sampling with equal sampling fraction across age cohorts, the two youngest age groups are underrepresented in the sample. This results in biased esti- mates of the total labour force participation rate as these age cohorts have a lower labour force participation than the average. This has been dealt with by using a weighting scheme with age groups 16,17,18-19 and thereaffer at five- year intervals. As mentioned above, from November 1994 the sampling scheme was altered in order to ensure propor- tionate representation of these two age cohorts.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210

x

Vinnumarkaður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnumarkaður
https://timarit.is/publication/1382

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.