Vinnumarkaður - 01.06.1998, Blaðsíða 19

Vinnumarkaður - 01.06.1998, Blaðsíða 19
Mannfjöldi og vinnuafl 17 Hugtök og aðferðir Vinnuafl. I vinnuafli eru þeir sem eru starfandi eða atvinnu- lausir. Alþjóðlegur samanburður. Atvinnuþátttaka í löndum OECD er reiknuð sem hlutfall vinnuaflsins af fjölda fólks á aldrinum 15-64 ára. Staða fyrir einu ári. Eingöngu er byggt á upplýsingum frá þeim þátttakendum sem jafnframt voru í úrtaki vinnumarkaðs- könnunar ári áður (u.þ.b. 50%) eða voru búsettir erlendis samkvæmt upplýsingum úr þjóðskrá. Vogir eru fundnar með eftirfarandi hlutfalli: Concepts and methodology Labour force. The labour force consists of employed and unemployed persons. International comparison. Activity rate in OECD countries is calculated as the proportion of people aged 15- 64 who belong to the labour force. Status in previous year. These figures are based only upon data from participants who were also in the labour force survey the previous year (ca. 50 per cent) or were resident abroad according to the National Register. Weightings are established using the following proportions: ViP þar sem Vi er vigt fyrir þátttakanda z', p = 1 er þátttakandi i var ekki í þýðinu fyrir ári, VíP where V; is the weight for respondent p = 1 if respondent i was not in the population year ago. að öðrum kosti p = _ — , NZs þar sem N = veginn meðalmannfjöldi ársins, N" ' = veginn meðalmannfjöldi ef aðeins eru notuð svör úr viðkomandi könnun í = kyn a = aldurshópur {16-24, 25-34, ..., 65-74 ára} s = staða á vinnumarkaði. otherwise p = NL N ’m ’ kas where N = weighted annual mean population, Nm = weighted mean population, using only cases from the respective survey, k = sex a = age group {16-24, 25-34, ..., 65-74 years} j = labour force status. Framreikningur vinnuafls byggist á framreikningi Hagstofunnar á manníjölda eftir kyni og aldri 2000-2030 í Landshögum 1995 þar sem hver fimm ára aldurshópur {16- 19ára,20-24ára,25-29ára,... 70-74ára} ermargfaldaður með meðalatvinnuþátttöku 1991-1995. Mannafli. Upplýsingar um mannafla byggjast á gögnum og spá Þjóðhagsstofnunar um ársverk. Skipting ársverka eftir mánuðumbyggistáspáumárstíðasveiflur. Aætlaðurmannafli telst vera áætlaður fjöldi ársverka eða heildarfjöldi ígilda fullra starfa auk tapaðra ársverka vegna atvinnuleysis. Tvö hlutastörf með 50% starfshlutfalli teljast eitt ársverk. Frekari upplýsingar um hugtök og aðferðir er að frnna í kafla 9. Greinargerð um aðferðir og hugtök. Projected labour force is based on Statistics Iceland projections for population by sex and age over the years 2000- 2030 in Statistical Yearbook oflceland 1995, where each five- year age group (16-19,20-24,25-29,..., 70-74) is multiplied by average activity rate over the period 1991-1995. Man-years. Information on man-years is based on data and forecasts from the National Economic Institute of Iceland. The monthly division of man-years is based on forecasts for seasonal fluctuations. Estimated man-years is the estimated number of full-time positions or their equivalent, plus lost man-years due to unemployment. Two part-time jobs of half a day each are considered as one man-year. Further details of concepts and methodology can be found in Chapter 9.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210

x

Vinnumarkaður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnumarkaður
https://timarit.is/publication/1382

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.