Vinnumarkaður - 01.06.1998, Blaðsíða 185

Vinnumarkaður - 01.06.1998, Blaðsíða 185
Heimili og vinnumarkaður 183 8. Heimili og vinnumarkaður 8. Households and the labour market Yfirlit Frá árinu 1993 hefur Hagstofan i vinnumarkaðskönnunum lagt fyrir spumingar um aðra heimilismenn, tengsl við svaranda, aldur og kyn auk nokkurra spuminga um atvinnu- þátttöku. Með hjálp þessara spuminga er hægt að fá vitneskju sem ekki hefur áður legið fyrir um samsetningu heimila, atvinnuþátttöku og atvinnuleysi eftirheimilisgerð. Samkvæmt þessum gögnum var fjöldi heimila 89.900 árið 1997 og hafði fj ölgað um rúmlega 3.000 frá 1993. Þegar athuguð er atvinnu- þátttaka og atvinnuleysi eftir samsetningu heimila kemur í ljós að árið 1997 var atvinnuþátttakan minnst á eins manns heimilum en mest á heimilum einstæðra foreldra. Ekki var marktækur munur á atvinnuleysi eftir heimilisgerð það ár. Synopsis Since 1993, Statistics Iceland has included questions in its labour market survey about other members of the household, their relationship with the respondent, age and sex, along with several questions about activity rate. With the help of these questions it is possible to obtain information which has not been previously available about the composition of households, labour market participation and unemployment by type of household. These data reveal that the number of households in 1997 was 89,900, an increase of more than 3,000 households since 1993. An examination of activity rate and unemployment by household composition reveals that in 1997 participation was lowest in one-person households and greatest at the households of singleparents. There was no significant difference in unemployment according to type of household that year. Mynd 8.1 Einkaheimili eftir gerð 1997 Figure 8.1 Private households by household type 1997 1 manns heimili 1-person households 22,0% Fullorðnir og engin böm Adults and no children 36,8% 3 eða fl. fullorðnir og böm 3 or more adults and children 11,9% 2 fullorðnir og böm 2 adults and children 23,8% 1 fullorðinn og böm 1 adult and children 5,5% Hugtök og aðferðir Heimili er sá staður þar sem svarandi í vinnumarkaðs- könnunum hefur fasta búsetu eða bækistöð og dvelst að jafnaði í tómstundum sínum, hefur heimilismuni sína og svefnstað þegar hann er ekki ijarverandi um stundarsakir vegna orlofs, vinnuferða, veikinda eða annarra hliðstæðra ástæðna. Einkaheimili teljast öll heimili önnur en stofnanaheimili, s.s. verbúðir eða vinnubúðir, gistiheimili, heimavistir, fangelsi, vinnuhæli, sjúkrahús, sambýli eða klaustur. Fullorðinn heimilismaður telst hver sá sem er 16 ára eða eldri á árinu. Hjón sem búa með bömum sem em eldri en 16 ára teljast því vera á heimilum þar sem búa 3 fullorðnir eða fleiri, með eða án bama. Concepts and methodology A houschold is the place where the respondent in a labour market survey is permanently resident or based and generally spends his or her free time, keeps his or her household effects and sleeps when not temporarily absent on account of vacation, travel in connection with work, illness or other comparable events. Private households are all households other than those at institutions, such as dormitories at fish processing plants or other work camps, guesthouses, boarding schools, prisons, closed places of work, hospitals, communes or religious communities. An adult member of a household is any person aged 16 or above. Couples who live with children aged 16 or above at
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210

x

Vinnumarkaður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnumarkaður
https://timarit.is/publication/1382

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.