Vinnumarkaður - 01.11.1999, Page 15
1. Mannfjöldi og vinnuafl
1. Population and labour force
Yfirlit
f þessum kafla eru birtar töflur um mannfjöldann (16-74
ára), atvinnuþátttöku og vinnuafl. Hér á eftir verður getið
nokkurra athyglisverðra upplýsinga sem fram koma í töflum.
Þá verður gerð grein fyrir helstu hugtökum og aðferðum sem
varða töflur í kaflanum.
Frá því að Hagstofan hóf vinnumarkaðskannanir sínar árið
1991 hefur atvinnuþátttaka haldist nokkuð stöðug, á bilinu
81-82,9%. Þótt einhverjar sveiflur mælist milli ára eru þær
ekki nægilega miklar til að teljast marktækar. Þó virðist mega
greinavaxandiatvinnuþátttökukvennafrá 1991 enjafnframt
minnkandi atvinnuþátttöku fólks á aldrinum 65-74 ára. Árið
1998 voru 152.100manns taldir vera í vinnuaflinu samanborið
við 147.800 manns árið áður.
Synopsis
This chapter presents tables on population (16-74 years of
age), activity rate and labour force. The following are some
of the highlights of the data tables found in them. Certain
principal concepts and methods relating to the tables in this
chapter are also outlined.
Ever since Statistics Iceland began its labour force survey s
in 1991, the activity rate has remained fairly constant in the
range 81-82.9%. Although some fluctuations can be measured
from one year to the next, they are not large enough to be
statistically significant. Nonetheless, it seems possible to
discem growing participation by women since 1991 and at
the same time lower participation by people aged 65-74
years. In 199 the labour force was estimated at 152,100
persons, compared with 147,800 the previous year.
Mynd 1.1 Atvinnuþátttaka eftir aldri 1991-1998
Figure 1.1 Activity rates by age groups 1991-1998
o/ Karlar Males Konur Females
Atvinnuþátttaka ræðst ekki síst af menntunarstigi. Atvinnu-
þátttaka þeirra sem minnsta menntun hafa hlotið er mun
minni en þeirra sem lokið hafa frekara námi. Menntunarstig
hefur meiri áhrif á atvinnuþátttöku en aldur og kynferði.
A major factor in activity rate is level of education.
Activity rate of people with the lowest level of education is
much smaller than among those who have completed further
education. Age and sex have far less impact on activity rate
than level of education.