Vinnumarkaður - 01.11.1999, Blaðsíða 17
Mannfjöldi og vinnuafl
15
Mynd 1.3 Atvinnuþátttaka í löndum OECD 1997
Figure 1.3 Activity rates in the OECD countries 1997
Tyrkland Turkey j j j j | 1
Ungverjaland Hungary I
Ítalía Italy I
Luxemborg Luxembourg I
Suður-Kórea South Korea ' I
Grikkland Greece I
Spánn Spain I
Belgía Belgium I
Irland Ireland 1
Mexíkó Mexico I
Frakkland France ~1
Pólland Poland I
Austurríki Austria l
Þýskaland Germany I
Portúgal Portugal 1
Holland Netherlands ~1
Tékkland Czech Republic I
Finnland Finland ~1
Astralía Australia I
Kanada Canada j j j j j j j l
Nýja Sjáland New Zealand
Bretland United Kingdom
Japan Japan
Bandaríkin United States
Svíþjóð Sweden
Danmörk Denmark
Noregur Norway
Sviss Switzerland
Island Iceland
% 0,0 10,0 20,0 30,0 40,0 50,0 60,0 70,0 80,0 90,0 100,0
Heimild Source: OECD Labour force Statistics 1977-1997 (væntanlQgforthcoming)
Atvinnuþátttaka á Islandi er meðal hins mesta sem þekkist
á Vesturlöndum. Árið 1997 var atvinnuþátttaka Islendinga
87,5 % miðað við 84,1 % í S viss þar sem hún var næst mest og
82,2% í Noregi.
Ef atvinnuþátttaka landsmanna er framreikuð miðað við
einfaldar forsendur um stöðuga atvinnuþátttöku eftir kyni og
aldri og framreikning mannfjöldans fram til ársins 2030 þá
má búast við því að fjölgi í vinnuaflinu um 35 þúsund manns
fram til áranna 2020-2025 en eftirþað fækki þeim sem sækja
út á vinnumarkaðinn.
Activity rate in Iceland is among the highest among the
industrialized countries. In 1997 it ran at 87.5%, compared
with 84.1 % in S witzerland, which ranked second, and 82.2%
in Norway.
On the basis of a simplified projection assuming unchanged
activity rate by sex and age, and a projection of the population
until the year 2030, the labour force can be expected to grow
by 35,000 until the years 2020-2025, after which a reduction
will take place.