Vinnumarkaður - 01.11.1999, Side 19
Mannfjöldi og vinnuafl
17
Hugtök og aðferðir
Vinnuafl. I vinnuafli eru þeir sem eru starfandi eða atvinnu-
lausir.
Alþjóðlegur samanburður. Atvinnuþátttaka í löndum
OECD er reiknuð sem hlutfall vinnuaflsins af fjölda fólks á
aldrinum 15-64 ára.
Staða fy rir einu ári. Eingöngu er byggt á upplýsingum frá
þeim þátttakendum sem jafnframt voru í úrtaki vinnu-
markaðskönnunar ári áður (u.þ.b. 50%) eða voru búsettir
erlendis samkvæmt upplýsingum úr þjóðskrá. Vogir eru
fundnar með eftirfarandi hlutfalli:
ViP Hlutfall 1.1
þar sem
Vj er vigt fyrir þátttakanda i,
p = 1 ef þátttakandi i var ekki í þýði fyrir ári,
að öðrum kosti „ __ ^fas
Kas
þar sem
jy’ = veginn meðalmannfjöldi, skv. niðurstöðum
beggja kannana ársins
J\J m = veginn meðalmannfjöldi, ef aðeins viðkomandi
könnun er notuð
k = kyn
a = aldurshópur {16-24, 25-34, ..., 65-74 ára)
s = staða á vinnumarkaði.
Framreikningur vinnuafls byggist á framreikningi Hag-
stofunnar á mannfjölda eftir kyni og aldri árin 2000-2030
sem birtist í Landshögum 1995. Þar er hver fimm ára aldurs-
hópur (16-19 ára, 20-24 ára, 25-29 ára, ... 70-74 ára)
margfaldaður með meðalatvinnuþátttöku 1991-1995.
Mannafli. Upplýsingar um mannafla eru byggðar á
gögnum og spá Þjóðhagsstofnunar um ársverk. Skipting
ársverka eftir mánuðum byggist á spá um árstíðasveiflur.
Aætlaður mannafli telst vera áætlaður fjöldi ársverka eða
heildarfjöldi ígilda fullra starfa auk tapaðra ársverka vegna
atvinnuleysis. Tvö hlutastörf með 50% starfshlutfalli teljast
eitt ársverk.
Menntun. Upplýsingar um menntun frá 1996 hafa verið
endurflokkaðar. Sjá nánar í 9. kafla.
Frekari upplýsingar um hugtök og aðferðir er að finna í
kafla 9. Greinargerð um aðferðir og hugtök.
Concepts and methodology
Labour force. The labour force consists of employed and
unemployed persons.
International comparison. Activity rate in OECD
countries is calculated as the proportion of people aged 15-
64 who belong to the labour force.
Status in previous year. These figures are based only
upon data from participants who were also in the labour force
survey the previous year (ca. 50 per cent) or were resident
abroad according to the National Register. Weightings are
established using the following proportions:
Vjp Proportion 1.1
where
Vj is the weight for respondent i,
p = 1 if respondent i was not in the population year ago,
otherwise p = ^kas
Kas
where
]\[ = weighted annual mean population,
jy m = weighted mean population, using only cases
from the respective survey,
k = sex
a = age group {16-24, 25-34, ..., 65-74 years)
s = labour force status
Projected labour force is based on Statistics Iceland
projections for population by sex and age over the years 2000-
2030 in Statistical Yearbook oflceland 1995, where each fi ve-
year age group (16-19,20-24,25-29,..., 70-74) is multiplied
by average activity rate over the period 1991-1995.
Man-years. Information on man-years is based on data
and forecasts from the National Economic Institute of Iceland.
The monthly division of man-years is based on forecasts for
seasonal fluctuations. Estimated man-years is the estimated
number of full-time positions or their equivalent, plus lost
man-years due to unemployment. Two part-time jobs of half
a day each are considered as one man-year.
Educational attainment. Information on educational
attainment has been revised. See Chapter 9 for further
details.
Further details of concepts and methodology can be
found in Chapter 9.