Vinnumarkaður - 01.11.1999, Page 48
46
Starfandi fólk
Karlar í fullu starfi vinna að jafnaði fleiri stundir á viku en
konur í fullu starfi. Arið 1998 var venjuleg vinnuvika hjá
76,7% kvenna í fullu starfi milli 35 og 45 klst. samanborið
við aðeins 33,4% karla í fullu starfi. Á árunum 1992-94 voru
þessi hlutföll nokkuð hærri hjá báðum kynjum. Samhliða
þessum mun á körlum og konum er hlutfall þeirra sem vinna
yfir 50 klst á viku 39,2% hjákörlum í fullu starfi á móti 11,2%
hjá konum í fullu starfi á árinu 1998.
On average, men in full-time employment worked longer
weekly hours than women. In 1998 the normal working week
was between 35 and 45 hours for 76.7% of women in full-
time employment, compared with only 33.4% of men in full-
time employment. Over the period 1992-94 these ratios
were somewhat higher for both sexes. At the same time,
39.2% of men in full-time employment worked more than 50
hours a week in 1997, compared with 11.2% of women.
Mynd 2.4 Fólk sem venjulega vinnur 49 klst. eða meira á viku 1991-1998
Figure 2.4 Persons usually working 49 hours or more per week 1991-1998
%
__ Karlar
Males
—— Konur
Females
Árið 1998 var meðalfjöldi unninna vikulegra vinnustunda
svipaður og árið 1997, 43 klst. samanborið við 43,3 klst. ári
áður. Meðalfjöldi vikulegra vinnustundahjákörlum var49,9
klst. árið 1998 en 34,8 klst. hjá konum.
The average length of the working week in 1998 was
almost the same as in 1997, at 43 hours compared with 43.3
hours. The average number of weekly hours worked by men
in 1998 was 49.9 but 34.8 by women.