Vinnumarkaður - 01.11.1999, Síða 200

Vinnumarkaður - 01.11.1999, Síða 200
198 Greinargerð um aðferðir og hugtök flokkað í samræmi við tillögur vinnuhóps Hagstofunnar um drög að flokkun formlegrar menntunar á íslandi í samræmi viðalþjóðlegu menntunarflokkuninalSCED.Helstabreyting- in frá fyrri flokkun menntunar í vinnumarkaðskönnunum er sú að próf úr húsmæðraskóla og stúdentspróf eru nú flokkuð í ISCED-flokk 3 í stað flokka 2 og 5 áður. Þetta veldur því að fleiri konur en áður eru taldar með starfs- og framhaldsskóla- menntun. Endurskoðun menntunarflokkunar Áður en vinnu við skýrslu þessa var lokið ákvað Hagstofan að endurskoða íslenskar reglur um flokkun menntunar (ISCED 75) til þess að þær féllu betur að alþjóðlegum vinnu- reglum. Skólamáladeild Hagstofunnar sá um þá endurskoðun. Henni var lokið í júlí 1999 og tóku reglurnar þá gildi. Þær verða notaðar þar til ný alþjóðleg flokkun (ISCED 97) verður tekin í notkun hérlendis. Önnur útgáfa reglnanna er að miklu leyti byggð á fyrri útgáfu. Hér verður getið tveggjabreytinga sem helst hafa áhrif á flokkun menntunar í þessari skýrslu miðað við fyrri skýrslur. 1. Menntun sem hefst eftir að skólaskyldu er lokið telst ekki vera á ISCED-stigi 3 nema lengd þess nemi a.m.k. einu skólaári,þ.e.fullumtveimurönnumíalmenna skólakerfinu. Þetta veldur því að menntun sem áður var talin á þriðja stigi, einkum meirapróf atvinnubílstjóra, 30 rúmlesta réttindapróf skipstjórnarmanna, þungavinnuvélapróf, fyrsta stig vélskóla, einnar annar nám úr ritara- og skrifstofuskólum og einnar annar nám úr hússtjómarskólum telst nú á öðm stigi. 2. Þriðja stig skipstjórnar telst nú á ISCED-stigi 3 en var áður flokkað á stigi 5. Að lokinni endurskoðun ISCED-flokkunarkerfisins vom upplýsingar um menntunarstöðu svarenda í vinnumarkaðs- könnunum endurflokkaðar. Að þessu sinni þótti ekki fært að endurflokka gögn eldri en frá 1996, en frá og með því ári var aflað ítarlegri upplýsinga um menntun en áður hafði verið gert. Við endurflokkunina voru reglurnar útfærðar nánar með sérstöku flokkunarkerfi og vinnureglum við kótun menntunarupplýsinga: Flokkun menntunar í vinnumarkaðskönnunum 1 Menntun á fyrsta stigi. 1.0 Barnapróf eða þaðan af minni menntun. 2 Grunnmenntun - menntun á öðru stigi, fyrsta þrepi. 2.1 Unglingapróf, gmnnskólapróf eða miðskólapróf þ.m.t. landspróf 2.2 Gagnfræðapróf eða eins árs nám úr framhaldsdeild gagnfræðaskóla. 2.3 Starfsmenntun á námskeiðum sem nema 100 kennslu- stundum hið minnsta en minna en einu skólaári, auk gmnnmenntunar. 3 Framhaldsskólamenntun - menntun á öðru stigi, öðru þrepi. 3.1 Framhaldsmenntun sem jafngildir tveggja til fimm anna námi eftir grunnmenntun. 3.2 Framhaldsmenntun sem jafngildir a.m.k. þriggja ára of women with vocational education in ISCED groups 3 and 5. Revision of the Icelandic Classification of Educational Attainment Before work on the present report was completed, Statistics Iceland (SI) decided to undertake a revision of Icelandic rules for applying the International Standard Classification of Education (ISCED 75), in order to bring them into closer harmony with intemational practices. The SI department for education statistics was in charge of the revision, which was completed in July 1999. The rules will be employed until a new international classification (ISCED 97) is adopted in Iceland. The second version of the Icelandic rules is in most respects based on the first one. Below is a discussion of the two changes that primarily affect the classification of educational attainment as far as this report is concemed. 1. Education that begins after the completion of compulsory education is not classified at the third level category of ISCED unless its duration is at least one full school year, i.e. two full terms in the regular school system. This principle results in various programmes previously classified at ISCED level 3 being transferred to level 2. Such programmes include licensing programmes for professional dri vers (taxis, tmcks, buses, etc.), programmes providing certificates for ship’s officers to handle vessels under 30 GRT, licensing programmes for operators of heavy machinery (earth-moving machinery, cranes etc.), one-term secretarial and clerical programmes and one- term home economics programmes. 2. Programmes preparing for an examination for masters and chief mates of ocean-going vessels, 3rd level, have moved from ISCED level 5 to level 3. On the completion of the ISCED revision, data on the education status of respondents in the labour force survey 1996 to 1998 were reclassified. Earlier data were not revised due to data incompatibility. The revised ISCED 75 was operationalised with a special coding scheme and procedures for coding of education data: Classification of educational attainment in the Icelandic LFS 1 Education at the first level 1.0 Primary school examination or less1 2 Education at the second level, first stage 2.1 Compulsory education2 2.2 Lower secondary school3 2.3 Vocational training programmes of a minimum 100 teaching hours but less than one school year, on top of compulsory education4 3 Education at the second level, second stage 3.1 Upper secondary education for at least one year but less than three years of regular education programmes 3.2 Upper secondary education equivalent to a minimum three-year regular education after the age of 15 3.9 Upper secondary education, duration not specified
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Vinnumarkaður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnumarkaður
https://timarit.is/publication/1382

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.