Gistiskýrslur - 01.08.1995, Blaðsíða 13
Gistiskýrslur
11
4. yfirlit. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum á höfuðborgarsvæðinu eftir mánuðum 1991-1994
Summary 4. Overnight stays at hotels and guesthouses in the capital region by month 1991-1994
Gistinætur alls, þús. Overnight stays, thous. Hlutfall útlendinga, % Foreigners, %
1991 1992 1993 1994 1991 1992 1993 1994
Alls Total 352,9 375,8 376,1 416,3 76,6 78,5 79,7 82,0
Janúar 12,6 16,9 16,3 13,2 54,6 59,9 60,5 60,8
Febrúar 15,9 18,4 18,4 17,9 56,7 55,9 60,7 61,8
Mars 23,4 25,5 26,7 27,9 61,2 56,6 60,9 61,6
April 27,6 27,9 27,3 31,4 62,5 67,6 72,6 74,1
Maí 38,5 37,6 35,7 43,2 78,4 78,1 78,7 84,4
Júní 42,2 47,7 46,4 52,3 89,7 92,8 91,4 92,2
Júlí 51,0 57,9 52,5 67,0 94,3 95,0 95,1 95,0
Ágúst 47,4 57,0 51,7 61,3 91,5 93,0 91,4 93,6
September 34,0 30,2 37,4 39,9 81,7 82,3 85,9 88,1
Október 26,7 25,5 28,5 26,4 64,5 67,1 71,4 72,7
Nóvember 21,0 19,4 21,1 20,9 52,9 56,3 63,8 57,9
Desember 12,8 11,9 14,2 14,8 58,8 56,7 64,9 65,8
Mynd 4. Gistinætur útlendinga sem hlutfall af öllum gistinóttum 1994
Figure 4. Ovemight stays of foreigners as percentage of total 1994
Jan. Febr. Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst Sept. Okt. Nóv. Des.
Í3 Höfuðborgarsvæði Capital region □ Allt landið Whole country
4. yfirlit sýnir fjölda gistinátta á hótelum og gistiheimilum
á höfuðborgarsvæðinu 1991-1994. Gistinóttum hefur
fjölgað hlutfallslega nokkuð meira milli áranna 1991-1994
á höfuðborgarsvæðinu en á landinu öllu. Árið 1991 voru
heildargistinætur 353 þúsund en 1994 hafði þeim fjölgað
um nærri 18% og voru 416 þúsund. Hlutfall útlendinga
árið 1994 var þó nokkuð hærra á höfuðborgarsvæðinu en á
landinu öllu og sést best á mynd 4 sem sýnir gistinætur
útlendinga sem hlutfall af öllum gestum. Árið 1994 er hlutfall
útlendinga lægst í nóvember, 58% á höfuðborgarsvæðinu
og 44% á landinu öllu en hæst í júlí, nærri 95% á höfuð-
borgarsvæðinu og rúmlega 80% yfir allt landið.