Gistiskýrslur - 01.08.1995, Blaðsíða 13

Gistiskýrslur - 01.08.1995, Blaðsíða 13
Gistiskýrslur 11 4. yfirlit. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum á höfuðborgarsvæðinu eftir mánuðum 1991-1994 Summary 4. Overnight stays at hotels and guesthouses in the capital region by month 1991-1994 Gistinætur alls, þús. Overnight stays, thous. Hlutfall útlendinga, % Foreigners, % 1991 1992 1993 1994 1991 1992 1993 1994 Alls Total 352,9 375,8 376,1 416,3 76,6 78,5 79,7 82,0 Janúar 12,6 16,9 16,3 13,2 54,6 59,9 60,5 60,8 Febrúar 15,9 18,4 18,4 17,9 56,7 55,9 60,7 61,8 Mars 23,4 25,5 26,7 27,9 61,2 56,6 60,9 61,6 April 27,6 27,9 27,3 31,4 62,5 67,6 72,6 74,1 Maí 38,5 37,6 35,7 43,2 78,4 78,1 78,7 84,4 Júní 42,2 47,7 46,4 52,3 89,7 92,8 91,4 92,2 Júlí 51,0 57,9 52,5 67,0 94,3 95,0 95,1 95,0 Ágúst 47,4 57,0 51,7 61,3 91,5 93,0 91,4 93,6 September 34,0 30,2 37,4 39,9 81,7 82,3 85,9 88,1 Október 26,7 25,5 28,5 26,4 64,5 67,1 71,4 72,7 Nóvember 21,0 19,4 21,1 20,9 52,9 56,3 63,8 57,9 Desember 12,8 11,9 14,2 14,8 58,8 56,7 64,9 65,8 Mynd 4. Gistinætur útlendinga sem hlutfall af öllum gistinóttum 1994 Figure 4. Ovemight stays of foreigners as percentage of total 1994 Jan. Febr. Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst Sept. Okt. Nóv. Des. Í3 Höfuðborgarsvæði Capital region □ Allt landið Whole country 4. yfirlit sýnir fjölda gistinátta á hótelum og gistiheimilum á höfuðborgarsvæðinu 1991-1994. Gistinóttum hefur fjölgað hlutfallslega nokkuð meira milli áranna 1991-1994 á höfuðborgarsvæðinu en á landinu öllu. Árið 1991 voru heildargistinætur 353 þúsund en 1994 hafði þeim fjölgað um nærri 18% og voru 416 þúsund. Hlutfall útlendinga árið 1994 var þó nokkuð hærra á höfuðborgarsvæðinu en á landinu öllu og sést best á mynd 4 sem sýnir gistinætur útlendinga sem hlutfall af öllum gestum. Árið 1994 er hlutfall útlendinga lægst í nóvember, 58% á höfuðborgarsvæðinu og 44% á landinu öllu en hæst í júlí, nærri 95% á höfuð- borgarsvæðinu og rúmlega 80% yfir allt landið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Gistiskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.