Gistiskýrslur - 01.08.1995, Blaðsíða 17

Gistiskýrslur - 01.08.1995, Blaðsíða 17
Gistiskýrslur 15 9. yfirlit sýnir fjölda farfuglaheimila ásamt fjölda gistinátta og hlutfall gistinátta erlendra ferðamanna af heildarfjölda gistinátta á þessum stöðum. Farfuglaheimilin voru 30 talsins árið 1994 eða 11 fleiri en árið 1985. Árin 1985-1987 fjölgaði gistinóttum úr rúmlega 27 þúsund í 37 þúsund. Síðan hefur fjöldi gistinátta verið á bilinu 31-39 þúsund. Útlendir gestir eru í miklum meirihluta á farfuglaheimilum. Hlutfall gisti- nátta erlendra gesta hefur verið á bilinu 78-87%, var lægst árið 1994. Á mynd 7 sést hvemig fjöldi gistinátta hefur breyst undanfarin ár og hve hlutfall erlendra gesta er hátt. Svefnpokagisting. Árið 1986 var byrjað að afla upplýsinga um svefnpokagistingu utan eiginlegra hótelherbergja svo sem í félagsheimilum, íþróttahúsum og skólastofum. Árin 1984 og 1985 má ætla að þær hafi annað hvort verið ótaldar eða blandast gistinóttum í herbergjum. Heimtur upplýsinga voru góðar frá þeim stöðum sem Hagstofan vissi af. Við útkomu Gistiskýrslna 1984-1993 urðu margir til að gera athugasemdir við fjölda svefnpokagististaða. I kjölfarið komu ábendingar um fleiri staði sem bjóða upp á svefnpokagistingu. Heimtur skýrslna árið 1994 urðu álíka og árin á undan en mun fleiri staðir hafa bæst við sem ekki hefur tekist að fá skýrslur frá. Lítið er vitað um gistirými svefnpokagististaða og því erfitt að áætla á þá staði sem ekki skila skýrslum. Þess vegna eru ekki birtar gistitölur heldur upplýsingar um samsetningu gesta eftir rfkisfangi á þeim stöðum sem hafa skilað gistiskýrslum. 10. yfírlit. Hlutfallsleg skipting skráðra gistinátta á svefnpokagististöðum eftir ríkisfangi gesta 1986-1994 Summary 10. Percent distribution of reported overnight stays at sleeping-bag facilities by citizenship ofguests 1986-1994 Fjöldi gististaða Hlutfallsleg skipting gistinátta, % Percent distribution of overnight stays Number of Norðurlönd Önnur lönd Ár reporting Alls ísland Nordic Þýskaland Frakkland Other Year facilities Total Iceland countries Germany France countries 1986 22 100,0 61,7 6,8 8,2 6,5 16,8 1987 24 100,0 59,4 14,8 2,9 8,1 14,8 1988 24 100,0 43,5 18,2 6,5 11,5 20,2 1989 25 100,0 51,9 16,8 6,8 7,3 17,2 1990 28 100,0 39,9 19,6 8,9 11,1 20,5 1991 31 100,0 40,5 7,3 17,8 10,3 24,2 1992 40 100,0 44,6 8,2 17,6 9,8 19,7 1993 32 100,0 44,6 6,9 19,5 9,3 19,7 1994 57 100,0 51,5 7,0 17,8 6,3 17,5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Gistiskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.