Gistiskýrslur - 01.08.1995, Blaðsíða 16

Gistiskýrslur - 01.08.1995, Blaðsíða 16
14 Gistiskýrslur 7. yfirlit sýnir framboð gistirýmis á bændagististöðum 1984 til 1994. Fjöldi bændagististaða hefur nærri fimmfaldast á tíu árum og heildarfjöldi rúma enn meira. Hlutfall sumarbústaðarýmis hjá bændum hefur aukist jafnt og þétt, mest þó árið 1994, en þá var slíkt rými orðið 30% af heildargistirými bændagististaðanna. Sumarbústaðir voru 10 talsins 1984 en árið 1994 hafði fjöldi bústaða tífaldast og voru þá 103. Aukið gistirými og breytt samsetning á rými í almennri bændagistingu og sumarbústöðum sést á mynd 6 sem sýnir gistirými áranna 1984 til 1994. 8. yfirlit. Fjöldi skráðra gistinátta á bændagististöðum 1987-1994 Summary 8. Reported ovemight stays atfarm guesthouses 1987-1994 Skráðar gistinætur alls, þús. Þar af gistinætur útlendinga Thereof overnights stays offoreign visitors Ár Fjöldi gististaða Reported overnight Fjöldi gistinátta, þús. Hlutfallaf heild Year Reporting guesthouses stays total, thous. Overnight stays, thous. Percent oftotal 1987 25 9,8 3,6 37,2 1988 39 17,0 6,4 37,3 1989 19 11,4 5,6 49,0 1990 21 17,1 8,5 49,6 1991 28 19,5 9,8 50,1 1992 31 26,4 15,0 57,0 1993 41 29,8 14,5 48,5 1994 79 60,4 27,1 44,9 8. yfirlit sýnir fjölda gistinátta á þeim bændagististöðum sem skilað hafa skýrslum. Skýrslur bárust frá 79 bænda- gististöðum árið 1994 og eru það nærri tvöfalt fieiri en árið 1993, en þá barst Hagstofunni 41 skýrsla. Sama er að segja um fjölda gistinátta, en þær voru nærri 30 þúsund árið 1993 en rúm 60 þúsund árið 1994. Gistinætur erlendra gesta hafa verið á bilinu 37% til 57% af skráðum gistinóttum á bændagististöðum. Hæst var hlutfallið 1992 en lægst árin 1987 til 1988. Heildarfjöldi bændagististaða árið 1994 er 136. Aætlaður heildarfjöldi gistinátta á bændagististöðum 1986-1994 kemur fram í 13. yfirliti. Heildarfjöldi gistinátta árið 1994, sundurliðaður eftir landshlutum og ríkisfangi er birtur í töflu 7. Farfuglaheimili. Eins og áður hefur komið fram er Bandalag íslenskra farfúgla BIF aðili að alþjóðasamtökum farfugla. Samtökin gera miklar kröfur til skýrslugerðar og hefur Hagstofan notið góðs af því. Skýrslugerðin hefur verið með ágætum og eru tölur tæmandi að því er best verður séð. 9. yfírlit. Gistinætur á farfuglaheimilum 1985-1994 Summary 9. Ovemight stays in youth hostels 1985-1994 Gistinætur Þar af gistinætur útlendinga alls, þús. Thereof overnights stays offoreign visitors Ár Fjöldi gististaða Overnight stays, Fjöldi gistinátta, þús. Hlutfallafheild Year Number ofyouth hostels thous. Ovemight stays, thous. Percent oftotal 1985 19 27,3 22,2 81,3 1986 19 32,2 25,7 80,0 1987 22 37,1 29,1 78,4 1988 18 35,5 28,0 78,9 1989 19 39,4 34,1 86,4 1990 18 37,3 31,3 83,9 1991 25 36,0 28,8 80,2 1992 24 31,1 25,4 81,7 1993 27 30,6 24,5 80,1 1994 30 34,8 27,0 77,6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Gistiskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.