Gistiskýrslur - 01.08.1995, Blaðsíða 19

Gistiskýrslur - 01.08.1995, Blaðsíða 19
Gistiskýrslur 17 11. yfirlit sýnir heildarfjölda tjaldsvæða og skála 1985-1994. Þótt skrá Hagstofunnar hafi ekki alltaf verið tæmandi er greinilegt að töluverð fjölgun hefur verið á skipulögðum tjaldsvæðum. Auk þessara tjaldsvæða er vitað um 17 tjaldsvæði árið 1994 þar sem ekki er krafist gjalds. Af þeim eru 13 í þéttbýli og 4 í dreifbýli. Hálendisskálar voru 42 talsins árið 1994. Skrá Hagstofunnar yfir skála á hálendi hefur greinilega ekki verið tæmandi undanfarin ár, en erfiðlega hefur gengið að ná til rekstraraðila skálanna. 12. yfírlit. Skráðar gistinætur á tjaldsvæðum og í skálum 1994 Summary 12. Reported ovemight stays at camping sites and in highland lodges 1994 Landið allt Whole country Þéttbýli Urhan areas Dreifbýli Rural areas Hlutfall Hlutfall Hlutfall Þaraf útlendinga, Þar af útlendinga, Þaraf útlendinga. útlendingar % útlendingar % útlendingar % Alls Thereof Foreigners, Alls Thereof Foreigners, Alls Thereof Foreigners, Total foreigners % Total foreigners % oftotal Total foreigners % Landið allt Total 233.448 122.362 52,4 Þéttbýli og dreifbýli Urban and mral areas 175.379 89.416 51,0 62.506 44.429 71,1 112.873 44.987 39,9 Höfuðborgarsvæði Capital region 19.187 18.593 96,9 19.187 18.593 96,9 Suðumes 3.132 3.101 99.0 3.132 3.101 99,0 Vesturland 10.466 1.148 11,0 934 194 20,8 9.532 954 10,0 Vestfirðir 2.560 1.196 46,7 2.560 1.196 46,7 Norðurland vestra 433 271 62,6 433 271 62,6 Norðurland eystra 79.485 41.396 52,1 19.032 8.579 45,1 60.453 32.817 54,3 Austurland 25.252 11.620 46,0 12.583 8.161 64,9 12.669 3.459 27,3 Suðurland 34.864 12.091 34,7 5.078 4.605 90,7 29.786 7.486 25,1 Hálendi alls Highland total 58.069 32.622 56,2 Á tjaldsvæðum In camping sites 29.192 17.014 58,3 I skálum In lodges 28.877 15.608 54,0 12. yfirlit sýnir skráðar gistinætur á tjaldsvæðum og í skálum árið 1994. Þótt tölurnar séu ekki tæmandi er athyglisvert að sjá hlutfallslega skiptingu gistinátta milli fslendinga og útlendinga. Gistinætur útlendinga voru t.d. 99% á Suður-nesjum, 96,9% á höfuðborgarsvæðinu en einungis 11% á Vesturlandi. A öðrum svæðum var hlutfallið á bilinu 35%-63%. Útlendingar eyða hlutfallslega fleiri gistinóttum á tjaldsvæðum í þéttbýli eða 71% á móti 40% í dreifbýli. Á hálendi voru gistinætur útlendinga rúmlega helmingur skráðra gistinátta jafnt á tjaldsvæðum og í skálum. Á tjaldsvæðum var hlutfallið 58% en 54% í skálum. Áœtlun heildarfjölda gistinátta 1986-1994. Til að fá frekari vísbendingar um umfang gistiþjónustunnar í landinu hefur verið reynt að áætla heildarfjölda gistinátta í þeim flokkum gistingar þar sem heimtur hafa verið lakar. Áætlanir á hótel og gistiheimili, farfuglaheimili og bændagististaði eru gerðar á grundvelli gagna um framboð og nýtingu sem Hagstofunni hafa borist. Forsendur fyrir öruggri áætlun um svefnpoka- gististaði, tjaldsvæði og heimagistingu eru mjög takmarkaðar. Árin 1986 til 1992 bárust skýrslur frá nærri öllum þeim svefnpokagististöðum sem voru á skrá Hagstofunnar, tölurnar eru því sambærilegar milli ára. Eins og áður er getið voru upplýsingar um starfandi svefnpokagististaði takmarkaðar fram til ársins 1994. Fæstir þeirra sem bættust á skrá Hagstofunnar skiluðu skýrslum árið 1994 og er ástæðan oft sú að gistieiningin er svo smá að ekki er talin ástæða til að senda inn skýrslur. Því er farið varlega í þá áætlun. Svipaða sögu má segja um tjaldsvæðin. Þótt ekki berist skýrslur frá öllum tjaldsvæðum má ætla að gistitölur nái til 75-80% gistinátta á tjaldsvæðum þar eð stærstu og þekktustu tjaldsvæðin skila ávallt skýrsium um gistinætur. Afar fáar skýrslur hafa borist í flokki heimagistingar. Fjöldi gistinátta, sem upplýsingar eru til um, hefur verið tvöfaldaður og þykir þar varlega áætlað þar sem svo fáir staðir hafa skilað skýrslum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Gistiskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.