Gistiskýrslur - 01.08.1995, Blaðsíða 15

Gistiskýrslur - 01.08.1995, Blaðsíða 15
Gistiskýrslur 13 6. yfirlit sýnir mánaðarlega nýtingu rúma á hótelum og gistiheimilum 1984-1994. Nýting rúma fylgir nokkurn veginn sama mynstri og nýting herbergja. Þó virðist sam- dráttur milli áranna 1993-1994 ekki hafa orðið jafnmikill á fyrstu og síðustu mánuðum ársins 1994 og varð í nýtingu herbergja. Munurinn er ekki eins áberandi yfir sumar- mánuðina. Bœndagististaðir eru sveitaheimili sem selja gistingu á sveitabæjum eða í sumarhúsum. Vegna slakra skýrsluskila eru tölur urn gistinætur ekki tæmandi. Árið 1994 tókst eftir nokkra eftirgangsmuni að ná ágætum heimtum, allt frá 75% til 90% eftir landshlutum og áætla á þá bændagististaði sem ekki skiluðu skýrslum. Tölur um heildargistinætur á bænda- gististöðum árið 1994 er að finna í 13. yfirliti og töflu 7. Vel hefur gengið að fá upplýsingar um gistirými, en þær eru að mestu fengnar úr bæklingum Ferðaþjónustu bænda og auglýsingabæklingum og einnig hafa ferðamálafulltrúar aðstoðað við upplýsingaöflun. 7. yfirlit. Framboð gistirýmis á bændagististöðum 1984-1994 Summary 7. Available accommodation in farm guesthouses 1984-1994 Almenn gisting'* Gisting í sumarhúsum Fjöldi Heildarfjöldi General accommodation1} Accommodation in summerhouses gististaða rúma Fiöldi herbergia Fjöldi rúma Fjöldi húsa Fjöldi rúma Ár Number of Total number Number of Number of Number Number of Year establishments ofbeds rooms beds ofhouses beds 1984 28 332 113 302 10 30 1985 36 492 135 433 10 59 1986 47 814 197 704 22 110 1987 65 1.044 286 894 30 150 1988 85 1.344 364 1.115 46 229 1989 85 1.446 376 1.174 52 272 1990 86 1.460 385 1.179 54 281 1991 101 1.531 427 1.199 64 332 1992 113 1.753 522 1.397 71 356 1993 111 1.807 579 1.393 85 414 1994 136 1.841 555 1.286 103 555 1' Uppbúin rúm eða svefnpokagisting í rúmi. Made-up beds or bedsforsleeping bags. Mynd 6. Fjöldi rúnia á bændagististöðum 1984-1994 Figure 6. Number ofbeds in farm guesthouses 1984-1994 2.000 -r---------------------------------------------------- 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 @ Almenn gisting General accommodation S Sumarbústaðir Summerhouses
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Gistiskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.