Gistiskýrslur - 01.08.1995, Page 15

Gistiskýrslur - 01.08.1995, Page 15
Gistiskýrslur 13 6. yfirlit sýnir mánaðarlega nýtingu rúma á hótelum og gistiheimilum 1984-1994. Nýting rúma fylgir nokkurn veginn sama mynstri og nýting herbergja. Þó virðist sam- dráttur milli áranna 1993-1994 ekki hafa orðið jafnmikill á fyrstu og síðustu mánuðum ársins 1994 og varð í nýtingu herbergja. Munurinn er ekki eins áberandi yfir sumar- mánuðina. Bœndagististaðir eru sveitaheimili sem selja gistingu á sveitabæjum eða í sumarhúsum. Vegna slakra skýrsluskila eru tölur urn gistinætur ekki tæmandi. Árið 1994 tókst eftir nokkra eftirgangsmuni að ná ágætum heimtum, allt frá 75% til 90% eftir landshlutum og áætla á þá bændagististaði sem ekki skiluðu skýrslum. Tölur um heildargistinætur á bænda- gististöðum árið 1994 er að finna í 13. yfirliti og töflu 7. Vel hefur gengið að fá upplýsingar um gistirými, en þær eru að mestu fengnar úr bæklingum Ferðaþjónustu bænda og auglýsingabæklingum og einnig hafa ferðamálafulltrúar aðstoðað við upplýsingaöflun. 7. yfirlit. Framboð gistirýmis á bændagististöðum 1984-1994 Summary 7. Available accommodation in farm guesthouses 1984-1994 Almenn gisting'* Gisting í sumarhúsum Fjöldi Heildarfjöldi General accommodation1} Accommodation in summerhouses gististaða rúma Fiöldi herbergia Fjöldi rúma Fjöldi húsa Fjöldi rúma Ár Number of Total number Number of Number of Number Number of Year establishments ofbeds rooms beds ofhouses beds 1984 28 332 113 302 10 30 1985 36 492 135 433 10 59 1986 47 814 197 704 22 110 1987 65 1.044 286 894 30 150 1988 85 1.344 364 1.115 46 229 1989 85 1.446 376 1.174 52 272 1990 86 1.460 385 1.179 54 281 1991 101 1.531 427 1.199 64 332 1992 113 1.753 522 1.397 71 356 1993 111 1.807 579 1.393 85 414 1994 136 1.841 555 1.286 103 555 1' Uppbúin rúm eða svefnpokagisting í rúmi. Made-up beds or bedsforsleeping bags. Mynd 6. Fjöldi rúnia á bændagististöðum 1984-1994 Figure 6. Number ofbeds in farm guesthouses 1984-1994 2.000 -r---------------------------------------------------- 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 @ Almenn gisting General accommodation S Sumarbústaðir Summerhouses

x

Gistiskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.