Gistiskýrslur - 01.08.1995, Blaðsíða 18

Gistiskýrslur - 01.08.1995, Blaðsíða 18
16 Gistiskýrslur Mynd 8. Hlutfallsleg skiptíng skráðra gistínátta á svefnpokagististöðum 1986-1994 Figure 8. Percent distribution of reported ovemight stays at sleeping-bag facilities 1986-1994 100% 1986 E3 ísland Iceland 1987 1988 1989 □ Norðurlönd Nordic countries 1990 E3 Þýskaland Germanv 1991 1992 I Frakkland France 1993 1994 0 Önnur lönd Other countries 10. yfirlit sýnir hlutfallslega skiptingu gistinátta eftir ríkisfangi á svefnpokagististöðum. Athyglisvert er hve Islendingar voru stór hluti gesta á þessum stöðum. Hlutfall fslendinga fór lægst niður í tæp 40% árið 1990 en hefur hæst náð um 60% árin 1986 og 1987. Einnig er áhugavert að skoða hlutfall Norðurlandabúa og Þjóðverja árið 1986 en þá var hlutfall þeirra álíka eða um 7-8%. Arin 1987- 1990 hækkaði hlutfall Norðurlandabúa og var á bilinu 15 - 20% en á sama tíma var hlutfall Þjóðverja á bilinu 3-9%. Eftir 1990 snérist dæmið við og hlutfall Þjóðverja varð 17- 20% en Norðurlandabúa lá á bilinu 7-8%. Hlutfall Frakka á tímabilinu hefur verið á bilinu 6-12%. Mynd 8 sýnir hvemig hlutfall þjóðanna hefur breyst frá ári til árs. Tjaldsvœði og skálar Til þessa flokks teljast öll skipulögð tjaldsvæði þar sem krafist er greiðslu fyrir gistingu og gistiskálar á hálendi. Tjaldsvæði eru hér flokkuð eftir því hvort þau eru staðsett í þéttbýli, dreifbýli eða á hálendi. Sama má segja um tjaldsvæði og svefnpokagististaði að ábendingar um bæði ný og starfandi tjaldsvæði bárust Hagstofunni eftir útkomu Gistiskýrslna 1984-1993. í framhaldi af því var leitað til ferðamálafulltrúa út um land og þeir beðnir um að yfirfara tjaldsvæðaskrá Hagstofunnar hver fyrir sitt landsvæði. Mjög gagnlegar upplýsingar bárust frá þeim og ætla má að Hagstofan hafi nú haldgóða vitneskju um tjaldsvæði landsins. Erfiðara hefur reynst að fá gistiskýrslur frá tjaldsvæðum. Upplýsingar hafa þó ætíð borist frá stærstu tjaldsvæðunum. Gistitölur frá þeim tjaldsvæðum sem skilað hafa skýrslum em birtar í töfluhluta þessa heftis. 11. yflrlit. Fjöldi tjaldsvæða og skála 1985-1994 Summary 11. Number ofcamping sites and lodges 1985-1994 Ár Year Tjaldstæði Camping sites Skálar á hálendi Highland lodges Alls Total Þéttbýli Urban areas Dreifbýli Rural areas Hálendi Highland areas 1985 77 34 33 10 6 1986 93 39 44 10 7 1987 92 40 43 9 7 1988 101 47 44 10 7 1989 102 46 47 9 9 1990 108 49 50 9 9 1991 108 48 51 9 10 1992 120 52 57 11 10 1993 127 56 60 11 12 1994 140 50 76 14 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Gistiskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.