Gistiskýrslur - 01.08.2000, Síða 13

Gistiskýrslur - 01.08.2000, Síða 13
Gistiskýrslur 1999 11 um 3% á milli áranna 1998-1999. Hótelum og gististöðum hefur fjölgað um 43 (20%) á sama tímabili, herbergjum um 1.263 (26%) og rúmum um 2.761 (28%). Gististöðum í þessum flokki fjölgar ekki einungis vegna nýrra gististaða heldur og vegna þess að gististaðir sem áður tilheyrðu öðrum flokkum gistingar, t.d. farfuglaheimilum eða heimagisti- stöðum, tilheyra nú hótelum og gistiheimilum. Ekki er óalgengt að gistihúsaeigendur hafi byrjað rekstur á einka- heimili en síðan fært út kvíamar og reki jafnvel hótel í dag. Gistiskýrslur berast yfirleitt fljótt og vel frá flestum hótelum. Arið 1997 var því ákveðið að flokka þá gististaði sérstaklega sem geta kallast hótel svo hægt væri að birta reglulega gistitölur fyrir þennan hóp. Gistitölur fyrir hótelin eru birtar á heimasíðu Hagstofunnar, www.hagstofa.is, um leið og skýrslur hafa borist frá nægilega mörgum hótelum á öllum landsvæðum. Hótelin voru 56 árið 1998 en eitt bættist við á höfuðborgarsvæðinu árið 1999, eitt á Austurlandi og eitt á Suðurlandi, en þeim fækkaði hins vegar um eitt á Suður- nesjum. Herbergjum á hótelum fjölgaði um 43 (2%) og rúmum um 112 (2%). Gistinóttum á hótelum fjölgaði um 36 þús eða 5% á milli áranna 1998 og 1999. Þeim fjölgaði á höfuðborgarsvæðinu um tæplega 39 þús (8%) en fækkaði hins vegar utan höfuðborgarsvæðisins um tæplega 3 þús (1%). Gistinóttum útlendinga fjölgaði um 40 þús (8%), þar 4. yfírlit. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum á höfuðborgarsvæðinu eftir mánuðum 1996-1999 Summary 4. Overnight stays at hotels and guesthouses in the Capital region by month 1996-1999 Gistinætur alls, þús. Overnight stays, thous. Hlutfallsleg breyting milli ára, % Cange between years Hlutfall útlendinga, % Foreigners, percent oftotal 1996 1997 1998 1999 1998- 1999 1996- 1999 1996 1997 1998 1999 Alls Total 470,2 504,3 593,7 639,3 7,7 36,0 83,6 82,4 83,4 85,7 Janúar January 17,3 18,2 20,9 24,9 19,1 43,8 65,4 67,2 64,0 70,0 Febrúar February 24,3 26,5 30,9 37,6 21,6 55,1 63,8 67,4 66,2 69,8 Mars Mars 32,2 35,2 41,9 45,7 8,9 41,9 65,7 70,6 70,4 70,9 Apríl April 33,3 34,8 42,1 49,2 16,8 47,9 80,5 75,4 79,5 80,2 Maí May 41,6 45,5 52,1 56,9 9,1 36,6 84,4 85,7 85,3 89,2 Júní June 54,1 60,8 67,0 71,4 6,5 31,9 93,6 93,4 92,8 95,0 Júlí July 70,2 71,8 85,6 88,6 3,5 26,2 96,3 93,8 94,9 95,9 Agúst August 67,6 70,9 84,7 87,2 2,9 28,9 94,8 93,0 94,4 94,8 September September 44,9 47,2 56,0 59,5 6,3 32,6 89,3 88,2 89,5 90,0 Október October 34,3 40,2 45,0 48,7 8,1 41,9 77,7 71,6 73,0 80,2 Nóvember November 30,3 33,0 41,2 40,5 -1,7 33,7 64,1 63,6 69,6 75,9 Desember December 20,0 20,3 26,0 29,1 11,8 45,3 72,4 69,6 72,7 77,2 Mynd 4. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum á höfuðborgarsvæðinu 1996 og 1999 Figure 4. Overnight stays at hotels and guesthouses in the Capital region 1996 and 1999 100.000 -----—--------------------------------------------------------------------- 1996 1999
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gistiskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.