Gistiskýrslur - 01.08.2000, Page 15

Gistiskýrslur - 01.08.2000, Page 15
Gistiskýrslur 1999 13 samdrátt upp á 1,7%. Minni er hlutfallslega aukningin yfir sumarmánuðina og þá sérstaklega í júlí (3,5%) og ágúst (2,9%). Þegar allt tímabilið 1996-1999 er skoðað, kemur sama mynstur í ljós, þá fjölgaði gistinóttum um 36% og var hlutfallslega aukningin mikil yfir vetrarmánuðina og þá sérstaklega í febrúar (55,1 %), en minni yfir sumarmánuðina og rak júlí restina með 26,2% aukningu yfir tímabilið. Á tímabilinu 1996 til 1999 var mesta heildaraukningin á milli áranna 1997 og 1998, nærri 18%. Hlutfall útlendinga af þeim sem gista á hótelum og gistiheimilum á höfuðborgar- svæðinu jókst á milli áranna 1998 og 1999, fór úr 83,4% í 85,7%. Það sama gildir um alla mánuði ársins en mesta aukningin var í október, þá hækkaði þetta hlutfallið um 7,2 prósentustig, fór í 80,2. Þegar litið er til alls tímabilsins, sem sýnt er í 4. yfirliti, hefur hlutfall útlendinga aukist, bæði þegar litið er á heildina sem og einstaka mánuði nema apríl og júlí, en þar lækkaði hlutfallið lítillega. Yfirlit 5 sýnir þróun fjölda gistinátta á hótelum og gisti- heimilum utan höfuðborgarsvæðisins. Þar sést að hlutfallsleg aukning gistinátta á milli áranna 1998 og 1999 er 7,3%, örlítið minni en á höfuðborgarsvæðinu. Þegar dreifing aukningarinnar á milli mánaða er skoðuð, kemur hins vegar í ljós allt annað, og nánast þveröfugt, mynstur við það sem sést í yfirliti 4. Hér er hlutfallslega aukningin mikil yfir vor, sumar og haustmánuðina, með júní (17,5%) og september (18,6%) í fararbroddi. Undantekning frá þessu er þó ágúst þar sem aukningin var 1,5%. Fjóra vetrarmánuði var hins vegar samdráttur og sýnu mestur í febrúar, eða 17%. Þróunin 6. yfirlit. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum eftir landsvæðum 1996-1999 Summary 6. Ovemight stays at hotels and guesthouses by region 1996-1999 Gistinætur alls, þús. Overnight stays, thous. Hlutfallsleg breyting milli ára Change between years, % Hlutfall útlendinga, % Foreigners, percent oftotal 1996 1997 1998 1999 1998- 1999 1996- 1999 1996 1997 1998 1999 Alls Total 896.0 991,7 1.100,7 1.183,7 7,5 32,1 71,0 70,7 71,9 72,9 Total Höfuðborgarsvæði 470,2 504,3 593,7 639,3 7,7 36,0 83,6 82,5 83,4 85,7 Capital region Suðurnes 25,4 28,4 31,8 32,6 2,5 28,3 81,9 78,5 70,4 67,0 Southwest Vesturland 48,9 58,2 57,4 62,8 9,3 28,3 52,4 53,6 57,0 52,6 West Vestfirðir 23,0 24,2 24,2 27,2 12,5 18,4 23,0 37,2 26,4 27,7 Westfjords Norðurland vestra 25,7 28,0 29,6 32,6 10,3 26,9 49,8 50,4 53,3 52,0 Northwest Norðurland eystra 115,6 124,2 138,1 145,5 5,4 25,9 58,7 60,1 61.8 58,9 Northeast Austurland 74,0 101,2 89,8 99,6 10,9 34,5 59,3 63,2 61,2 62,3 East Suðurland 113,0 123,0 136,3 144,1 5,7 27,5 58,8 57,2 57,6 60,9 South Mynd 6. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum eftir mánuðum árin 1996 og 1999 Figure 6. Overnight stays in hotels and guesthouses by month 1996 and 1999 1996 1999

x

Gistiskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.