Gistiskýrslur - 01.08.2000, Side 19

Gistiskýrslur - 01.08.2000, Side 19
Gistiskýrslur 1999 17 11. yfirlit. Gistinætur á svefnpokagististöðum eftir landsvæðum 1997-1999 Summary 11. Overnight stays at sleeping-bag facilities by region 1997-1999 Gistinætur alls, þús. Ovemight stays, thous. Þar af gistinætur útlendinga Thereof ovemight stays offoreign visitors Fjöldi gistinátta, þús. Number of ovemight stays, thous. Hlutfall af heild, % Percent of total 1997 1998 1999 1997 1998 1999 1997 1998 1999 Alls Total 27,2 19,5 22,6 11,3 10,6 12,6 41,4 54,2 55,8 Höfuðborgarsvæði og Vesturland Capital region and West 3,0 3,3 3,3 2,1 1,9 2,3 70,8 56,9 68,3 Vestfirðir Westfjords 5,0 1,1 2,0 1,9 0,2 0,4 37,7 14,0 20,5 Norðurland vestra Northwest 4,6 2,0 2,0 1,7 0,4 0,6 37,5 18,9 27,8 Norðurland eystra Northeast 3,5 4,8 6,1 2,5 3,4 4,0 72,4 69,8 65,1 Austurland East 1,9 1,1 1,2 0,7 0,5 0,5 35,1 50,0 43,7 Suðurland South 9,3 7,2 7,9 2,4 4,2 4,9 25,5 58,8 61,4 Farfuglalieimili voru 28 á landinu bæði árin 1997 og 1998 en þeim fjölgaði um tvö árið 1999. Fjöldi rúma árið 1997 var 912 en 817 árið 1998 og 831 árið 1999. Rúmum hefur því fækkað um 81 á þessu þriggja ára tímabili eða um tæplega 9%. Gistinóttum hefur hins vegar fjölgað um rúmlega 10 þúsund á sama tímabili eða um tæplega 26%, þar af um rúmlega 2 þúsund (5%) milli 1997 og 1998 og um rúmlega 8 þúsund (20%) milli 1998 og 1999, eins og sést í yfirliti 12. Það sama gildir hér og um svefnpokagististaðina, að fjöldi gistinátta sveiflast töluvert á milli ára í hverjum landshluta fyrir sig. Þeim fjölgaði þó á milli áranna 1998 og 1999 í öllum landshlutum nema á Suðumesjum og Vestur- landi en sýnu mest á Norðurlandi eystra (102%) og á Suður- landi (71%). Gistinætumar á farfuglaheimilum era aðjafnaði flestar á höfuðborgarsvæðinu (33—40% af heildinni) og fæstar á Vestfjörðum og Norðvesturlandi (3-4%). Gisti- nætur útlendinga hafa ævinlega verið stærsti hluti gistinátta á farfuglaheimilum og svo var einnig árið 1999 eða rúmlega 81% og er hlutfallið hæst á höfuðborgarsvæðinu (92%) og lægst á Norðurlandi eystra (65%). 12. yfirlit. Gistinætur á farfuglaheimilum eftir landsvæðum 1997-1999 Summary 12. Overnight stays atyouth hostels by region 1997-1999 Gistinætur alls, þús. Ovemight stays, thous. Þar af gistinætur útlendinga Thereof overnight stays offoreign visitors Fjöldi gistinátta, þús. Number of ovemight stays, thous. Hlutfall af heild, % Percent oftotal 1997 1998 1999 1997 1998 1999 1997 1998 1999 Alls Total 39,6 41,7 49,9 31,8 33,6 40,6 80,2 80,5 81,3 Höfuðborgarsvæði Capital region 13,C 16,9 19,6 12,2 15,6 18,1 94,4 92,4 92,3 Suðumes og Vesturland Southwest and West 4,3 8,8 7,1 3,7 4,6 4,9 85,3 52,4 68,6 Vestfirðir og Norðurland vestra Westfjords and Northwest 1,2 1,7 2,1 0,8 1,4 1,7 70,7 80,1 82,1 Norðurland eystra Northeast 3,0 2,7 5,5 2,3 2,4 3,6 75,8 87,5 64.8 Austurland East 6,9 8,0 9,4 5,4 6,7 7,7 78,7 83,0 82,2 Suðurland South 11,2 3,6 6,1 7,3 3,0 4,6 65,0 82,7 74,0 Skýringar: Niðurstöður eru birtar samandregnar fyrir fleiri en eitt landsvæði þegar farfuglaheimilin á einstökum landsvæðum eru of fá til þess að hægt sé að birta tölur. Notes: The table shows aggregated figures for more than one region where there are too few youth hostels in a given region to allow figuresfor that region to be published separately.

x

Gistiskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.