Gistiskýrslur - 01.08.2000, Qupperneq 24

Gistiskýrslur - 01.08.2000, Qupperneq 24
22 Gistiskýrslur 1999 Yfirlit 18 sýnirheildarfjöldagistináttafráárinu 1986. Eins og þar sést hefur gistinóttum fjölgað um 144 þúsund á milli áranna 1998 og 1999eðaumrúmlega9%. Þaraf varfjölgun gistinátta á hótelum og gistiheimilum um 83 þúsund (7,5%) eða tæplega 58% heildaraukningarinnar en um 70% gisti- nótta,árið 1999, voruíþessumflokki(sjámynd 11). Fjölgun varð á gistinóttum í öllum tegundum gistingar, á milli áranna 1998 og 1999, að undanskildum skálum í óbyggðum, en þar fækkaði gistinóttunum um 6 hundruð eða rúmlega 1%. Mest varð hlutfallslega aukningin á farfuglaheimilum eða tæplega 20% en minnst, að frátöldum skálum í óbyggðum, á hótelum og gistiheimilum (7,5%). Heildarfjöldi gistinátta hefur aukist jafnt og þétt allt frá því gistináttatalning Hagstofunnar hófst. Frá árinu 1996 til ársins 1999 hefur gistinóttum fjölgað um tæplega 337 þúsund eða um tæplega 25%. Þar af fjölgaði gistinóttum á hótelum og gistiheimilum um tæplega 288 þúsund (32%) sem eru tæplega 86% heildar- aukningarinnar. A sama tíma varð aukning á gistinóttum í flestum öðrum flokkum gistingar nema heimagististöðum, þar sem gistinóttum fækkaði um rúmlega 4 þúsund (8%), og svefnpokagististöðum, þar sem gistinóttum fækkaði um tæplega 2 þúsund (8%). Eins og áður hefur komið fram var gerð nokkur breyting á flokkun gististaða árið 1995. Arið 1995 var 66% gistinátta á hótelum og gistiheimilum og 21% á tjaldsvæðum. Árið 1999 eru hlutföllin 70% á hótelum og gistiheimilum og 17% á tjaldsvæðum. Val á gistingu hefur því færst frá tjaldsvæðum yfir í hærra þjónustustig s.s. hótel og gistiheimili. Val á tegund gististaða er nokkuð mismunandi eftir ríkis- fangi gesta. I y firlitum 19,20og21er heildarfj öldi gistinátta árin 1998 og 1999 sundurliðaður hlutfallslega eftir ríkisfangi gesta, landsvæðum og tegund gististaða. Þegar gististaðaval Islendinga er skoðað, í yfirliti 19, sést að árið 1999 var mest dvalið á hótelum eða gistiheimilum (55%), þá komu tjaldsvæðin (29%) en sumarhúsabyggðirnar lentu í þriðja sæti (5%). Sú breyting varð helst á milli ára á gististaðavali Islendinga að hlutur hótela og gististaða rýrnaði, fór úr 59% í 55% en hlutur tjaldsvæða jókst, fór úr 26% í 29%. Utlendingar dvelja mest á hótelum og gisti- heimilum (78%), líkt og íslendingar, og tjaldsvæðin lenda líka í öðru sæti (11 %) hjá þeim. I þriðja sæti lenda hins vegar farfuglaheimili með tæplega 4% gistinátta. Hér er þróunin öfug á við þá hjá Islendingunum, hlutur tjaldsvæða rýmar á milli ára á meðan að hlutur hótela og gistiheimila eykst. Þegar ákveðnir hópar eru skoðaðir sérstaklega sést að vinsældaröð dvalarstaða er keimlík á milli hópa. Erlendir ferðamenn, hverrar þjóðar sem þeir eru, dvelja mest á hótelum og gistiheimilum (65-91%), en tjaldsvæði (3-20%) og farfuglaheimili (3-5%) skiptast á öðm og þriðja sætinu. Þó era það Mið-Evrópubúar sem dvelja áberandi minnst á hótelum og gistiheimilum (65%) og áberandi mest á tjald- svæðum (20%). Þessi hópur er líka sá eini þar sem heima- gististaðir lenda í þriðja sæti (5%) (sjá mynd 12). Litlar breytingar hafa orðið á vali einstakra hópa á gististöðum á milli ára. 18. yfirlit. Áætlaður heildarfjöldi gistinátta eftir tegund gististaðar 1986-1999 Summary 18. Estimated total number of overnight stays by type of accommodation 1986-1999 Alls Total Hótel og gistiheimili Hotels and guesthouses Heima- gististaðir1 Private-home accommo- dation' Orlofshúsa- byggðir2 Holidy-house accommo- dation2 Farfugla- heimili Youth hostels Svefnpoka- gististaðir Sleeping-bag accommo- dation Tjaldsvæði3 Camping sites3 Skálar í óbyggðum Lodges in wilderness 1986 821,6 533,8 8,1 32,2 12.9 234,6 1987 921,4 613,2 20,8 37,1 17,4 232,9 1988 929,3 594,8 23,7 35,5 19,3 256,0 1989 947,7 604,4 23,9 39,4 19,2 260,8 1990 1.028,5 645,0 40,0 37,3 24,2 282,0 1991 1.060,3 668,3 44,5 36,0 25,0 286,5 1992 1.025,7 662,9 57,6 31,1 28,9 245,2 1993 1.022,3 661,0 59,7 30,6 24,6 246,4 1994 1.182,4 745,3 89,7 34,8 25,2 287,4 1995' 1.269,7 844.1 67,7 37,8 18,3 264,4 37,4 19962 1.348,5 896,0 56,8 26,7 40,2 24,5 267,0 37,3 1997 1.438,7 991,7 52,3 29,2 39,6 27,2 261,8 36,9 1998 1.540,8 1.100,7 45,1 37,4 41,7 19,5 253,8 42,6 1999 1.685,1 1.183,7 52,4 44,2 49,9 22,6 290,3 42,0 1 Bæði bændagististaðir og heimagisting fram til ársins 1995. Árið 1995 var flokki bændagististaða skipt annars vegar í hótel og gistiheimili og hins vegar heimagististaði. Þeir bændagististaðir sem hafa 8 herbergi eða fleiri og/eða 16 rúm eða fleiri teljast nú til hótela og gistiheimila. Nánari skýringar í texta. Bothfarm guesthouses and private-home accommodation until year 1995. In 1995farm guesthouses were reclassified as either hotels and guesthouses or private-home accommodation. Farm guesthouses with at least 8 rooms and/or 16 beds are now classified as hotels or guesthouses, others as private-home accommodation. 2 Orlofshúsabyggðir hafa verið aðgreind frá því sem áður var í einu lagi talin heimagististaðir. Holiday-house accommodation, has been classified separately from traditional private-home accommodation. 3 Tjaldsvæði og skálar voru aðgreind í sinn hvom flokkinn árið 1995. Camping sites and lodges in the wilderness were classified separately in 1995.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gistiskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.